Segir sífellt fleiri lögreglumenn leita í önnur störf á sama tíma og verkefnum fjölgar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. júní 2017 18:36 Frímann Birgir Baldursson, varaformaður Landssambands lögreglumanna, segir að lögreglumönnum á Íslandi fækki stöðugt á sama tíma og verkefnum þeirra fjölgi og verði fjölbreyttari. Hann segir lögreglumenn nú hverfa til annarra starfa. Þetta kom fram í viðtali við Frímann í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. „Við höfum orðið talsvert vör við það að undanförnu að menntaðir lögreglu menn leita út fyrir lögregluna. Þetta var áberandi á árunum fyrir hrun og er að byrja aftur núna. Við vorum í spjalli á kaffistofunni hjá landssambandinu í gær og töldum að að minnsta kosti sex til átta fyrrverandi lögregluþjónar eru nú orðnir flugþjónar.“ Frímann segir að í flugliðastöðunni fái mennirnir betri laun og betri vinnutíma. Á sama tíma og lögreglumönnum fækki hafi námið lengst úr einu ári í tvö sem þýðir að á þessu ári komi enginn nýr lögreglumaður til starfa. „Það verður því ekki fyrr en næsta vor sem það gerist. Í pípunum núna eru 47 manns í starfsþjálfun og maður vonar að lögregluembættið hafi burði til þess að ráða það fólk.“En hvað þarf lögregluembættið að gera til þess að fá menn aftur til starfa?„Það er fyrst og fremst kannski launin sem þyrfti að lagfæra. En svo er það líka álagið sem menn tala oft um sem ástæðuna fyrir að fara úr lögreglunni. Ef álagið myndi minnka þá kæmu þeir kannski til baka. En til þess að minnka álagið þarf að fjölga lögreglumönnum. Verkefnunum fjölgar með hverju ári sem líður en lögreglumönnunum fækkar. Kröfurnar um þau verkefni sem við eigum að sinna, eru alltaf meiri og meiri.“Hlusta má á viðtalið við Frímann í spilaranum hér að ofan. Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Frímann Birgir Baldursson, varaformaður Landssambands lögreglumanna, segir að lögreglumönnum á Íslandi fækki stöðugt á sama tíma og verkefnum þeirra fjölgi og verði fjölbreyttari. Hann segir lögreglumenn nú hverfa til annarra starfa. Þetta kom fram í viðtali við Frímann í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. „Við höfum orðið talsvert vör við það að undanförnu að menntaðir lögreglu menn leita út fyrir lögregluna. Þetta var áberandi á árunum fyrir hrun og er að byrja aftur núna. Við vorum í spjalli á kaffistofunni hjá landssambandinu í gær og töldum að að minnsta kosti sex til átta fyrrverandi lögregluþjónar eru nú orðnir flugþjónar.“ Frímann segir að í flugliðastöðunni fái mennirnir betri laun og betri vinnutíma. Á sama tíma og lögreglumönnum fækki hafi námið lengst úr einu ári í tvö sem þýðir að á þessu ári komi enginn nýr lögreglumaður til starfa. „Það verður því ekki fyrr en næsta vor sem það gerist. Í pípunum núna eru 47 manns í starfsþjálfun og maður vonar að lögregluembættið hafi burði til þess að ráða það fólk.“En hvað þarf lögregluembættið að gera til þess að fá menn aftur til starfa?„Það er fyrst og fremst kannski launin sem þyrfti að lagfæra. En svo er það líka álagið sem menn tala oft um sem ástæðuna fyrir að fara úr lögreglunni. Ef álagið myndi minnka þá kæmu þeir kannski til baka. En til þess að minnka álagið þarf að fjölga lögreglumönnum. Verkefnunum fjölgar með hverju ári sem líður en lögreglumönnunum fækkar. Kröfurnar um þau verkefni sem við eigum að sinna, eru alltaf meiri og meiri.“Hlusta má á viðtalið við Frímann í spilaranum hér að ofan.
Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira