Segir sífellt fleiri lögreglumenn leita í önnur störf á sama tíma og verkefnum fjölgar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. júní 2017 18:36 Frímann Birgir Baldursson, varaformaður Landssambands lögreglumanna, segir að lögreglumönnum á Íslandi fækki stöðugt á sama tíma og verkefnum þeirra fjölgi og verði fjölbreyttari. Hann segir lögreglumenn nú hverfa til annarra starfa. Þetta kom fram í viðtali við Frímann í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. „Við höfum orðið talsvert vör við það að undanförnu að menntaðir lögreglu menn leita út fyrir lögregluna. Þetta var áberandi á árunum fyrir hrun og er að byrja aftur núna. Við vorum í spjalli á kaffistofunni hjá landssambandinu í gær og töldum að að minnsta kosti sex til átta fyrrverandi lögregluþjónar eru nú orðnir flugþjónar.“ Frímann segir að í flugliðastöðunni fái mennirnir betri laun og betri vinnutíma. Á sama tíma og lögreglumönnum fækki hafi námið lengst úr einu ári í tvö sem þýðir að á þessu ári komi enginn nýr lögreglumaður til starfa. „Það verður því ekki fyrr en næsta vor sem það gerist. Í pípunum núna eru 47 manns í starfsþjálfun og maður vonar að lögregluembættið hafi burði til þess að ráða það fólk.“En hvað þarf lögregluembættið að gera til þess að fá menn aftur til starfa?„Það er fyrst og fremst kannski launin sem þyrfti að lagfæra. En svo er það líka álagið sem menn tala oft um sem ástæðuna fyrir að fara úr lögreglunni. Ef álagið myndi minnka þá kæmu þeir kannski til baka. En til þess að minnka álagið þarf að fjölga lögreglumönnum. Verkefnunum fjölgar með hverju ári sem líður en lögreglumönnunum fækkar. Kröfurnar um þau verkefni sem við eigum að sinna, eru alltaf meiri og meiri.“Hlusta má á viðtalið við Frímann í spilaranum hér að ofan. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
Frímann Birgir Baldursson, varaformaður Landssambands lögreglumanna, segir að lögreglumönnum á Íslandi fækki stöðugt á sama tíma og verkefnum þeirra fjölgi og verði fjölbreyttari. Hann segir lögreglumenn nú hverfa til annarra starfa. Þetta kom fram í viðtali við Frímann í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. „Við höfum orðið talsvert vör við það að undanförnu að menntaðir lögreglu menn leita út fyrir lögregluna. Þetta var áberandi á árunum fyrir hrun og er að byrja aftur núna. Við vorum í spjalli á kaffistofunni hjá landssambandinu í gær og töldum að að minnsta kosti sex til átta fyrrverandi lögregluþjónar eru nú orðnir flugþjónar.“ Frímann segir að í flugliðastöðunni fái mennirnir betri laun og betri vinnutíma. Á sama tíma og lögreglumönnum fækki hafi námið lengst úr einu ári í tvö sem þýðir að á þessu ári komi enginn nýr lögreglumaður til starfa. „Það verður því ekki fyrr en næsta vor sem það gerist. Í pípunum núna eru 47 manns í starfsþjálfun og maður vonar að lögregluembættið hafi burði til þess að ráða það fólk.“En hvað þarf lögregluembættið að gera til þess að fá menn aftur til starfa?„Það er fyrst og fremst kannski launin sem þyrfti að lagfæra. En svo er það líka álagið sem menn tala oft um sem ástæðuna fyrir að fara úr lögreglunni. Ef álagið myndi minnka þá kæmu þeir kannski til baka. En til þess að minnka álagið þarf að fjölga lögreglumönnum. Verkefnunum fjölgar með hverju ári sem líður en lögreglumönnunum fækkar. Kröfurnar um þau verkefni sem við eigum að sinna, eru alltaf meiri og meiri.“Hlusta má á viðtalið við Frímann í spilaranum hér að ofan.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira