Öruggt eða hættulegt fiskeldi Orri Vigfússon skrifar 10. maí 2017 07:00 Í grein sinni í Fréttablaðinu í gær (9. maí) blandar Soffía Karen Magnúsdóttir, fagsviðsstjóri hjá Matvælastofnun, saman öruggu fiskeldi og hættulegu fiskeldi. Opnar sjókvíar hafa alls staðar spillt umhverfinu. Því er þróun seinustu ára sú að færa fiskeldi í lokaðar kvíar („closed containment“) eða upp á land. Allt núverandi og fyrirhugað sjókvíaeldi á Íslandi er miðað við gamla og úrelta tækni. Opið sjókvíaeldi í stórum stíl er bannað í Alaska, Svíþjóð og á Írlandi. Í Noregi hefur Marine Harvest, stærsta fyrirtækið í laxeldi í sjó, snúið baki við eldi í opnum sjókvíum. Fyrirtækið miðar nú allt sitt framtíðareldi við lokuð kerfi. Lög um náttúruvernd hér á landi kveða á um að náttúruan eigi að njóta vafans andspænis mengun og umhverfisspjöllum af manna völdum. Óskandi væri að Matvælastofnun færi að þeim lögum í störfum sínum. Sigrún afneitar hættunni af laxalús við Íslandsstrendur. Allir erlendir sérfræðingar sem hafa komið hingað á fiskeldisráðstefnur hafa sagt að hugmyndafræði MAST um laxalús standist ekki. Ítrekað hefur verið bent á hættuna sem fylgir lúsinni sem magnast alls staðar upp í stórfelldu sjókvíaeldi. Undanfarin ár hafa útgefin rekstrarleyfi byggst á mati vanhæfra einstaklinga sem hafa í nýlegum sjónvarpsviðtölum viðurkennt slíkt vanhæfi. Þess vegna þarf að afturkalla og endurmeta öll starfs- og rekstarleyfi fiskeldis, sl. tíu ár eða svo. Geldfiskur úr eldi getur valdið skaða á hrygningarsvæðum villtra laxa auk þess sem saur- og fóðurleifamengun til viðbótar við sníkjudýrasmit berst óheft út í umhverfið frá slíku eldi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Þeir sem hafa verulega hagsmuni af því að segja ykkur ósatt Þórður Snær Júlíusson Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Skoðun Svörin voru hroki og yfirlæti Davíð Bergmann skrifar Skoðun Umönnunarbilið – kapphlaupið við klukkuna og krónurnar Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifar Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Aðgerðarleysi er það sem kostar ungt fólk Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Að gera eða vera? Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Skattablæti sem bitnar harðast á landsbyggðinni Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Málfrelsi ungu kynslóðarinnar – og ábyrgðin sem bíður okkar Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun „Við skulum syngja lítið lag...“ Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Sjá meira
Í grein sinni í Fréttablaðinu í gær (9. maí) blandar Soffía Karen Magnúsdóttir, fagsviðsstjóri hjá Matvælastofnun, saman öruggu fiskeldi og hættulegu fiskeldi. Opnar sjókvíar hafa alls staðar spillt umhverfinu. Því er þróun seinustu ára sú að færa fiskeldi í lokaðar kvíar („closed containment“) eða upp á land. Allt núverandi og fyrirhugað sjókvíaeldi á Íslandi er miðað við gamla og úrelta tækni. Opið sjókvíaeldi í stórum stíl er bannað í Alaska, Svíþjóð og á Írlandi. Í Noregi hefur Marine Harvest, stærsta fyrirtækið í laxeldi í sjó, snúið baki við eldi í opnum sjókvíum. Fyrirtækið miðar nú allt sitt framtíðareldi við lokuð kerfi. Lög um náttúruvernd hér á landi kveða á um að náttúruan eigi að njóta vafans andspænis mengun og umhverfisspjöllum af manna völdum. Óskandi væri að Matvælastofnun færi að þeim lögum í störfum sínum. Sigrún afneitar hættunni af laxalús við Íslandsstrendur. Allir erlendir sérfræðingar sem hafa komið hingað á fiskeldisráðstefnur hafa sagt að hugmyndafræði MAST um laxalús standist ekki. Ítrekað hefur verið bent á hættuna sem fylgir lúsinni sem magnast alls staðar upp í stórfelldu sjókvíaeldi. Undanfarin ár hafa útgefin rekstrarleyfi byggst á mati vanhæfra einstaklinga sem hafa í nýlegum sjónvarpsviðtölum viðurkennt slíkt vanhæfi. Þess vegna þarf að afturkalla og endurmeta öll starfs- og rekstarleyfi fiskeldis, sl. tíu ár eða svo. Geldfiskur úr eldi getur valdið skaða á hrygningarsvæðum villtra laxa auk þess sem saur- og fóðurleifamengun til viðbótar við sníkjudýrasmit berst óheft út í umhverfið frá slíku eldi.
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Skoðun Umönnunarbilið – kapphlaupið við klukkuna og krónurnar Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifar
Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson skrifar
Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson skrifar
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun