Öruggt eða hættulegt fiskeldi Orri Vigfússon skrifar 10. maí 2017 07:00 Í grein sinni í Fréttablaðinu í gær (9. maí) blandar Soffía Karen Magnúsdóttir, fagsviðsstjóri hjá Matvælastofnun, saman öruggu fiskeldi og hættulegu fiskeldi. Opnar sjókvíar hafa alls staðar spillt umhverfinu. Því er þróun seinustu ára sú að færa fiskeldi í lokaðar kvíar („closed containment“) eða upp á land. Allt núverandi og fyrirhugað sjókvíaeldi á Íslandi er miðað við gamla og úrelta tækni. Opið sjókvíaeldi í stórum stíl er bannað í Alaska, Svíþjóð og á Írlandi. Í Noregi hefur Marine Harvest, stærsta fyrirtækið í laxeldi í sjó, snúið baki við eldi í opnum sjókvíum. Fyrirtækið miðar nú allt sitt framtíðareldi við lokuð kerfi. Lög um náttúruvernd hér á landi kveða á um að náttúruan eigi að njóta vafans andspænis mengun og umhverfisspjöllum af manna völdum. Óskandi væri að Matvælastofnun færi að þeim lögum í störfum sínum. Sigrún afneitar hættunni af laxalús við Íslandsstrendur. Allir erlendir sérfræðingar sem hafa komið hingað á fiskeldisráðstefnur hafa sagt að hugmyndafræði MAST um laxalús standist ekki. Ítrekað hefur verið bent á hættuna sem fylgir lúsinni sem magnast alls staðar upp í stórfelldu sjókvíaeldi. Undanfarin ár hafa útgefin rekstrarleyfi byggst á mati vanhæfra einstaklinga sem hafa í nýlegum sjónvarpsviðtölum viðurkennt slíkt vanhæfi. Þess vegna þarf að afturkalla og endurmeta öll starfs- og rekstarleyfi fiskeldis, sl. tíu ár eða svo. Geldfiskur úr eldi getur valdið skaða á hrygningarsvæðum villtra laxa auk þess sem saur- og fóðurleifamengun til viðbótar við sníkjudýrasmit berst óheft út í umhverfið frá slíku eldi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Skoðun Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Sjá meira
Í grein sinni í Fréttablaðinu í gær (9. maí) blandar Soffía Karen Magnúsdóttir, fagsviðsstjóri hjá Matvælastofnun, saman öruggu fiskeldi og hættulegu fiskeldi. Opnar sjókvíar hafa alls staðar spillt umhverfinu. Því er þróun seinustu ára sú að færa fiskeldi í lokaðar kvíar („closed containment“) eða upp á land. Allt núverandi og fyrirhugað sjókvíaeldi á Íslandi er miðað við gamla og úrelta tækni. Opið sjókvíaeldi í stórum stíl er bannað í Alaska, Svíþjóð og á Írlandi. Í Noregi hefur Marine Harvest, stærsta fyrirtækið í laxeldi í sjó, snúið baki við eldi í opnum sjókvíum. Fyrirtækið miðar nú allt sitt framtíðareldi við lokuð kerfi. Lög um náttúruvernd hér á landi kveða á um að náttúruan eigi að njóta vafans andspænis mengun og umhverfisspjöllum af manna völdum. Óskandi væri að Matvælastofnun færi að þeim lögum í störfum sínum. Sigrún afneitar hættunni af laxalús við Íslandsstrendur. Allir erlendir sérfræðingar sem hafa komið hingað á fiskeldisráðstefnur hafa sagt að hugmyndafræði MAST um laxalús standist ekki. Ítrekað hefur verið bent á hættuna sem fylgir lúsinni sem magnast alls staðar upp í stórfelldu sjókvíaeldi. Undanfarin ár hafa útgefin rekstrarleyfi byggst á mati vanhæfra einstaklinga sem hafa í nýlegum sjónvarpsviðtölum viðurkennt slíkt vanhæfi. Þess vegna þarf að afturkalla og endurmeta öll starfs- og rekstarleyfi fiskeldis, sl. tíu ár eða svo. Geldfiskur úr eldi getur valdið skaða á hrygningarsvæðum villtra laxa auk þess sem saur- og fóðurleifamengun til viðbótar við sníkjudýrasmit berst óheft út í umhverfið frá slíku eldi.
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun
Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson Skoðun
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun
Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson Skoðun