Öruggt eða hættulegt fiskeldi Orri Vigfússon skrifar 10. maí 2017 07:00 Í grein sinni í Fréttablaðinu í gær (9. maí) blandar Soffía Karen Magnúsdóttir, fagsviðsstjóri hjá Matvælastofnun, saman öruggu fiskeldi og hættulegu fiskeldi. Opnar sjókvíar hafa alls staðar spillt umhverfinu. Því er þróun seinustu ára sú að færa fiskeldi í lokaðar kvíar („closed containment“) eða upp á land. Allt núverandi og fyrirhugað sjókvíaeldi á Íslandi er miðað við gamla og úrelta tækni. Opið sjókvíaeldi í stórum stíl er bannað í Alaska, Svíþjóð og á Írlandi. Í Noregi hefur Marine Harvest, stærsta fyrirtækið í laxeldi í sjó, snúið baki við eldi í opnum sjókvíum. Fyrirtækið miðar nú allt sitt framtíðareldi við lokuð kerfi. Lög um náttúruvernd hér á landi kveða á um að náttúruan eigi að njóta vafans andspænis mengun og umhverfisspjöllum af manna völdum. Óskandi væri að Matvælastofnun færi að þeim lögum í störfum sínum. Sigrún afneitar hættunni af laxalús við Íslandsstrendur. Allir erlendir sérfræðingar sem hafa komið hingað á fiskeldisráðstefnur hafa sagt að hugmyndafræði MAST um laxalús standist ekki. Ítrekað hefur verið bent á hættuna sem fylgir lúsinni sem magnast alls staðar upp í stórfelldu sjókvíaeldi. Undanfarin ár hafa útgefin rekstrarleyfi byggst á mati vanhæfra einstaklinga sem hafa í nýlegum sjónvarpsviðtölum viðurkennt slíkt vanhæfi. Þess vegna þarf að afturkalla og endurmeta öll starfs- og rekstarleyfi fiskeldis, sl. tíu ár eða svo. Geldfiskur úr eldi getur valdið skaða á hrygningarsvæðum villtra laxa auk þess sem saur- og fóðurleifamengun til viðbótar við sníkjudýrasmit berst óheft út í umhverfið frá slíku eldi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Skoðun Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Sjá meira
Í grein sinni í Fréttablaðinu í gær (9. maí) blandar Soffía Karen Magnúsdóttir, fagsviðsstjóri hjá Matvælastofnun, saman öruggu fiskeldi og hættulegu fiskeldi. Opnar sjókvíar hafa alls staðar spillt umhverfinu. Því er þróun seinustu ára sú að færa fiskeldi í lokaðar kvíar („closed containment“) eða upp á land. Allt núverandi og fyrirhugað sjókvíaeldi á Íslandi er miðað við gamla og úrelta tækni. Opið sjókvíaeldi í stórum stíl er bannað í Alaska, Svíþjóð og á Írlandi. Í Noregi hefur Marine Harvest, stærsta fyrirtækið í laxeldi í sjó, snúið baki við eldi í opnum sjókvíum. Fyrirtækið miðar nú allt sitt framtíðareldi við lokuð kerfi. Lög um náttúruvernd hér á landi kveða á um að náttúruan eigi að njóta vafans andspænis mengun og umhverfisspjöllum af manna völdum. Óskandi væri að Matvælastofnun færi að þeim lögum í störfum sínum. Sigrún afneitar hættunni af laxalús við Íslandsstrendur. Allir erlendir sérfræðingar sem hafa komið hingað á fiskeldisráðstefnur hafa sagt að hugmyndafræði MAST um laxalús standist ekki. Ítrekað hefur verið bent á hættuna sem fylgir lúsinni sem magnast alls staðar upp í stórfelldu sjókvíaeldi. Undanfarin ár hafa útgefin rekstrarleyfi byggst á mati vanhæfra einstaklinga sem hafa í nýlegum sjónvarpsviðtölum viðurkennt slíkt vanhæfi. Þess vegna þarf að afturkalla og endurmeta öll starfs- og rekstarleyfi fiskeldis, sl. tíu ár eða svo. Geldfiskur úr eldi getur valdið skaða á hrygningarsvæðum villtra laxa auk þess sem saur- og fóðurleifamengun til viðbótar við sníkjudýrasmit berst óheft út í umhverfið frá slíku eldi.
Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun