Gísli Þorgeir og Viktor Gísli í æfingahópi bronsliðsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2017 09:00 Íslensku strákarnir ætla sér stóra hluti í sumar. vísir/stefán Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson hafa valið 23 leikmenn til undirbúnings fyrir HM U-21 árs liða karla í handbolta sem fer fram í Alsír í júlí. Íslenska liðið fer til Frakklands í byrjun júlí til frekari undirbúnings og spilar þar nokkra vináttulandsleiki. Þessi hópur lenti í 3. sæti á HM U-19 ára í Rússlandi og í 7. sæti á EM í fyrra. Það eru því eðlilega gerðar miklar væntingar til íslensku strákanna. Í íslenska hópnum eru fjórir atvinnumenn og tveir leikmenn, Arnar Freyr Arnarsson og Ómar Ingi Magnússon, sem spiluðu með A-landsliðinu á HM í Frakklandi í janúar. Hinir ungu og efnilegu Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson, sem slógu í gegn í úrslitakeppni Olís-deildarinnar, eru einnig í æfingahópnum. Þeir eru á sautjánda og átjánda aldursári. Ísland er í riðli með heimaliði Alsír, Króatíu, Sádí-Arabíu, Argentínu og Marokkó á HM.Íslenski æfingahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Aron Dagur Pálsson, Grótta Birkir Benediktsson, Afturelding Dagur Arnarsson, ÍBV Egill Magnússon, TTH Holstebro Einar Baldvin Baldvinsson, Víkingur Elliði Snær Viðarsson, ÍBV Nökkvi Dan Elliðason, Grótta Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gestur Ólafur Ingvarsson, Afturelding Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Grétar Ari Guðjónsson, Haukar Hákon Daði Styrmisson, Haukar Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir Leonharð Þorgeir Harðarson, Haukar Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Sigtryggur Daði Rúnarsson, Aue Sturla Magnússon, Valur Teitur Örn Einarsson, Selfoss Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram Ýmir Örn Gíslason, Valur Þorgeir Bjarki Davíðsson, Fram Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Íslensku strákarnir nokkuð heppnir með riðil Í dag var dregið í riðla á HM U-21 árs liða í handbolta. 10. maí 2017 15:49 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson hafa valið 23 leikmenn til undirbúnings fyrir HM U-21 árs liða karla í handbolta sem fer fram í Alsír í júlí. Íslenska liðið fer til Frakklands í byrjun júlí til frekari undirbúnings og spilar þar nokkra vináttulandsleiki. Þessi hópur lenti í 3. sæti á HM U-19 ára í Rússlandi og í 7. sæti á EM í fyrra. Það eru því eðlilega gerðar miklar væntingar til íslensku strákanna. Í íslenska hópnum eru fjórir atvinnumenn og tveir leikmenn, Arnar Freyr Arnarsson og Ómar Ingi Magnússon, sem spiluðu með A-landsliðinu á HM í Frakklandi í janúar. Hinir ungu og efnilegu Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson, sem slógu í gegn í úrslitakeppni Olís-deildarinnar, eru einnig í æfingahópnum. Þeir eru á sautjánda og átjánda aldursári. Ísland er í riðli með heimaliði Alsír, Króatíu, Sádí-Arabíu, Argentínu og Marokkó á HM.Íslenski æfingahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Aron Dagur Pálsson, Grótta Birkir Benediktsson, Afturelding Dagur Arnarsson, ÍBV Egill Magnússon, TTH Holstebro Einar Baldvin Baldvinsson, Víkingur Elliði Snær Viðarsson, ÍBV Nökkvi Dan Elliðason, Grótta Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gestur Ólafur Ingvarsson, Afturelding Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Grétar Ari Guðjónsson, Haukar Hákon Daði Styrmisson, Haukar Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir Leonharð Þorgeir Harðarson, Haukar Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Sigtryggur Daði Rúnarsson, Aue Sturla Magnússon, Valur Teitur Örn Einarsson, Selfoss Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram Ýmir Örn Gíslason, Valur Þorgeir Bjarki Davíðsson, Fram
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Íslensku strákarnir nokkuð heppnir með riðil Í dag var dregið í riðla á HM U-21 árs liða í handbolta. 10. maí 2017 15:49 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
Íslensku strákarnir nokkuð heppnir með riðil Í dag var dregið í riðla á HM U-21 árs liða í handbolta. 10. maí 2017 15:49