Aron snýr aftur í landsliðið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. apríl 2017 13:30 Aron Pálmarsson. vísir/epa Nú upp úr hádegi tilkynnti Geir Sveinsson landsliðsþjálfari leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Ísland mun spilað við Makedóníu þann 4. og 7. maí næstkomandi. Fyrri leikurinn fer fram ytra. Þetta eru lykilleikir fyrir strákana okkar sem eru með einn sigur og eitt tap í undankeppninni. Þeir lögðiu Tékka en töpuðu óvænt gegn Úkraínu. Það er því ekkert svigrúm fyrir mistök gegn Makedóníu sem er einnig með tvö stig í riðlinum. Stóru tíðindin eru þau að Aron Pálmarsson snýr aftur í landsliðið. Hann er búinn að vera fjarverandi lengi vegna meiðsla en er nýbyrjaður að spila aftur. Hann missti meðal annars af HM í janúar vegna meiðslanna. Vignir Svavarsson kemst ekki í hópinn að þessu sinnni og svo er Guðmundur Hólmar Helgason ekki í hópnum þar sem hann er meiddur.Hópurinn:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer Aron Rafn Eðvarðsson, BietigheimAðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Arnór Atlason, Álaborg Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Aron Pálmarsson, Veszprém Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Löwen Gunnar Steinn Jónsson, Kristianstad Janus Daði Smárason, Álaborg Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Rúnar Kárason, Hannover/BurgdorfÞessir leikmenn eru til vara: Daníel Þór Ingason, Haukar Geir Guðmundsson, Cesson-Rennes Ólafur Gústafsson, Stjarnan Róbert Aron Hostert, ÍBV Sigurbergur Sveinsson, ÍBV Stefán Rafn Sigurmannsson, Álaborg Stephen Nielsen, ÍBV Sveinbjörn Pétursson, Stjarnan Tandri Már Konráðsson, Skjern Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV Vignir Svavarsson, Team Tvis Holstebro Þráinn Orri Jónsson, Grótta Íslenski handboltinn Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Nú upp úr hádegi tilkynnti Geir Sveinsson landsliðsþjálfari leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Ísland mun spilað við Makedóníu þann 4. og 7. maí næstkomandi. Fyrri leikurinn fer fram ytra. Þetta eru lykilleikir fyrir strákana okkar sem eru með einn sigur og eitt tap í undankeppninni. Þeir lögðiu Tékka en töpuðu óvænt gegn Úkraínu. Það er því ekkert svigrúm fyrir mistök gegn Makedóníu sem er einnig með tvö stig í riðlinum. Stóru tíðindin eru þau að Aron Pálmarsson snýr aftur í landsliðið. Hann er búinn að vera fjarverandi lengi vegna meiðsla en er nýbyrjaður að spila aftur. Hann missti meðal annars af HM í janúar vegna meiðslanna. Vignir Svavarsson kemst ekki í hópinn að þessu sinnni og svo er Guðmundur Hólmar Helgason ekki í hópnum þar sem hann er meiddur.Hópurinn:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer Aron Rafn Eðvarðsson, BietigheimAðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Arnór Atlason, Álaborg Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Aron Pálmarsson, Veszprém Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Löwen Gunnar Steinn Jónsson, Kristianstad Janus Daði Smárason, Álaborg Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Rúnar Kárason, Hannover/BurgdorfÞessir leikmenn eru til vara: Daníel Þór Ingason, Haukar Geir Guðmundsson, Cesson-Rennes Ólafur Gústafsson, Stjarnan Róbert Aron Hostert, ÍBV Sigurbergur Sveinsson, ÍBV Stefán Rafn Sigurmannsson, Álaborg Stephen Nielsen, ÍBV Sveinbjörn Pétursson, Stjarnan Tandri Már Konráðsson, Skjern Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV Vignir Svavarsson, Team Tvis Holstebro Þráinn Orri Jónsson, Grótta
Íslenski handboltinn Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira