Vettel fljótastur á föstudagsæfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. apríl 2017 17:30 Sebastian Vettel var fljótastur á báðum æfingum. Vísir/Getty Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á báðum föstudagsæfingum fyrir Barein kappaksturinn sem fram fer um helgina.Fyrri æfingin Kimi Raikkonen á Ferrari var hægastur á fyrri æfingunni eftir að hafa þurft að stoppa á sjöunda hring vegna vélarbilurnar. Daniel Ricciardo og Max Verstappen á Red Bull voru í öðru og þriðja sæti á æfingunni. Sergio Perez á Force India varð fjórði. Honda vélin hætti að ganga í McLaren-Honda bíl Stoffel Vandoorne, þegar 21 mínúta var eftir af æfingunni.Kimi Raikkonen fékk sér göngutúr í eyðimörkinni þegar bíllinn bilaði í upphafi fyrri æfingarinnar.Vísir/GettySeinni æfingin Vettel var aftur fljótastur á Ferrari, Valtteri Bottas á Mercedes varð annar og Ricciardo þriðji. Raikkonen bætti upp fyrir tapaðan tíma á fyrri æfingunni og varð fjórði. Munurinn á Vettel og Raikkonen var ekki nema 0,186 sekúndur. Bíll Vettel hætti að virka þegar æfingin var rúmlega hálfnuð og honum tókst að láta hann rúlla inn á þjónustusvæðið. Lance Stroll á Williams sagðist og kvalinn til að geta haldið áfram undir lok tímatökunnar. Hann sagði að sér væri of heitt. Líklega hefur rafkerfið í bílnum farið að hita út frá sér. T - vængurinn brotnaði af bíl Bottas og Verstappen ók yfir hann, það skemmdi gólfið á bíl hans og Red Bull þurfti að skipta um gólf á bíl Verstappen. Það truflaði æfinguna hans. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 14:50 á morgun á Stöð 2 Sport 2. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 14:30 á sunnudag, á Stöð 2 Sport 2.Hér að neðan má finna öll helstur úrslit helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Wehrlein með í Barein Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 snýr aftur til keppni í Barein. Hann missti af fyrstu tveimur keppnum ársins. 12. apríl 2017 17:00 Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00 Raikkonen lofar bótum og betrun Kimi Raikkonen segir að lausnin sé fundin við "lélegri“ byrjun hans á tímabilinu. Ferrari kom vel undan vetri en Raikkonen virtist ekki hafa gert það sama. 11. apríl 2017 17:45 Button tekur sæti Alonso í Mónakó Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum. 14. apríl 2017 17:00 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á báðum föstudagsæfingum fyrir Barein kappaksturinn sem fram fer um helgina.Fyrri æfingin Kimi Raikkonen á Ferrari var hægastur á fyrri æfingunni eftir að hafa þurft að stoppa á sjöunda hring vegna vélarbilurnar. Daniel Ricciardo og Max Verstappen á Red Bull voru í öðru og þriðja sæti á æfingunni. Sergio Perez á Force India varð fjórði. Honda vélin hætti að ganga í McLaren-Honda bíl Stoffel Vandoorne, þegar 21 mínúta var eftir af æfingunni.Kimi Raikkonen fékk sér göngutúr í eyðimörkinni þegar bíllinn bilaði í upphafi fyrri æfingarinnar.Vísir/GettySeinni æfingin Vettel var aftur fljótastur á Ferrari, Valtteri Bottas á Mercedes varð annar og Ricciardo þriðji. Raikkonen bætti upp fyrir tapaðan tíma á fyrri æfingunni og varð fjórði. Munurinn á Vettel og Raikkonen var ekki nema 0,186 sekúndur. Bíll Vettel hætti að virka þegar æfingin var rúmlega hálfnuð og honum tókst að láta hann rúlla inn á þjónustusvæðið. Lance Stroll á Williams sagðist og kvalinn til að geta haldið áfram undir lok tímatökunnar. Hann sagði að sér væri of heitt. Líklega hefur rafkerfið í bílnum farið að hita út frá sér. T - vængurinn brotnaði af bíl Bottas og Verstappen ók yfir hann, það skemmdi gólfið á bíl hans og Red Bull þurfti að skipta um gólf á bíl Verstappen. Það truflaði æfinguna hans. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 14:50 á morgun á Stöð 2 Sport 2. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 14:30 á sunnudag, á Stöð 2 Sport 2.Hér að neðan má finna öll helstur úrslit helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Wehrlein með í Barein Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 snýr aftur til keppni í Barein. Hann missti af fyrstu tveimur keppnum ársins. 12. apríl 2017 17:00 Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00 Raikkonen lofar bótum og betrun Kimi Raikkonen segir að lausnin sé fundin við "lélegri“ byrjun hans á tímabilinu. Ferrari kom vel undan vetri en Raikkonen virtist ekki hafa gert það sama. 11. apríl 2017 17:45 Button tekur sæti Alonso í Mónakó Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum. 14. apríl 2017 17:00 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Wehrlein með í Barein Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 snýr aftur til keppni í Barein. Hann missti af fyrstu tveimur keppnum ársins. 12. apríl 2017 17:00
Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00
Raikkonen lofar bótum og betrun Kimi Raikkonen segir að lausnin sé fundin við "lélegri“ byrjun hans á tímabilinu. Ferrari kom vel undan vetri en Raikkonen virtist ekki hafa gert það sama. 11. apríl 2017 17:45
Button tekur sæti Alonso í Mónakó Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum. 14. apríl 2017 17:00