Mjölnismenn himinlifandi eftir dóm Hæstaréttar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. apríl 2017 21:35 Jón Viðar Arnþórsson, hægra megin á mynd, ásamt Gunnari Nelson. Vísir/Vilhelm Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, segir að þar á bæ sé mönnum gífurlega létt eftir að Hæstaréttur sýknaði Mjölni og bardagakappann Árna Ísaksson í máli sem fasteignasalinn Lárus Óskarsson höfðaði vegna fótbrots sem Lárus varð fyrir í steggjun sinni í húsakynnum Mjölnis árið 2014. Málið snerist um það hvort Mjölnir og Árni væru skaðabótaskyldir í málinu en Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður kveðið upp dóm í málinu og komist að þeirri niðurstöðu að Mjölnir og Árni væri skaðabótaskyldir. Hæstiréttur kvað hins vegar upp annan dóm í dag og því ljóst að hvorki Mjölnir, né Árni eru skaðabótaskyldir.Sjá einnig: Steggjunin sem endaði með fótbroti: Árni úr járni og Mjölnir sýknaðir í HæstaréttiÍ samtali við Vísi segir Jón Viðar að mönnum hjá Mjölni sé gífurlega létt eftir tíðindi dagsins. Hann segir að málið hafi legið þungt á félagsmönnum. „Það er ótrúlega góð tilfinning að þessu máli sé loksins lokið. Þetta er búið að vera byrði á okkur í þennan langa tíma. Okkur er gríðarlega létt. “ Spurður hvort að þeir hafi átt von á þessum niðurstöðum segir Jón að menn hafi verið temmilega bjartsýnir fyrir daginn í dag.„Þeir lögfræðingar sem við töluðum við þótti öllum þetta mál hrikalega ósanngjarnt. Við reiknuðum með að þetta yrði okkur í hag en við auðvitað vissum það ekkert, svo þetta var mikil gleði.“Eru ennþá steggjanir í Mjölni?„Nei, við tókum fyrir allar steggjanir eftir að þetta mál kom upp. Núna ætlum við að sjá til með framtíðina, það hefur verið alveg gífurleg eftirspurn og hafði aldrei gerst neitt fyrir þetta mál. Svo við ætlum bara að skoða þetta og sjá til.“ Að sögn Jóns er Árni Ísaksson, oftast kallaður Árni úr járni mjög léttur eftir dóm Hæstaréttar, „enda þar maður á ferð sem ekki vill gera neinum mein.“ Spurður hvort að fasteignasalinn sé enn velkominn í Mjölni segir Jón að hann hafi ekki leitt hugann að því en hann sjái því þó ekkert til fyrirstöðu, þó hann ábyrgist ekki vinsældir hans á staðnum. „Jú jú, ef hann vill koma og glíma hérna er hann alveg velkominn. Hversu vinsæll hann verður get ég ekki ábyrgst. Ég held það séu ansi margir reiðir út í hann.“ „Það var mikil reiði hjá félagsmönnum þegar kæran kom fyrst upp og margir sem áttu ekki til orð vegna þessa.“ Tengdar fréttir Fasteignasali hafði betur gegn Árna úr járni og Mjölni Lárus Óskarsson getur farið í skaðabótamál við Árna Ísaksson og Mjölni. 22. mars 2016 14:23 Steggjunin sem endaði með fótbroti: Árni úr járni og Mjölnir sýknaðir í Hæstarétti Fasteignasalinn Lárus Óskarsson beið lægri hlut fyrir Hæstarétti en hann vildi skaðabætur vegna fótbrots í steggjun í húsakynnum Mjölnis. 6. apríl 2017 15:15 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Fleiri fréttir Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Sjá meira
Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, segir að þar á bæ sé mönnum gífurlega létt eftir að Hæstaréttur sýknaði Mjölni og bardagakappann Árna Ísaksson í máli sem fasteignasalinn Lárus Óskarsson höfðaði vegna fótbrots sem Lárus varð fyrir í steggjun sinni í húsakynnum Mjölnis árið 2014. Málið snerist um það hvort Mjölnir og Árni væru skaðabótaskyldir í málinu en Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður kveðið upp dóm í málinu og komist að þeirri niðurstöðu að Mjölnir og Árni væri skaðabótaskyldir. Hæstiréttur kvað hins vegar upp annan dóm í dag og því ljóst að hvorki Mjölnir, né Árni eru skaðabótaskyldir.Sjá einnig: Steggjunin sem endaði með fótbroti: Árni úr járni og Mjölnir sýknaðir í HæstaréttiÍ samtali við Vísi segir Jón Viðar að mönnum hjá Mjölni sé gífurlega létt eftir tíðindi dagsins. Hann segir að málið hafi legið þungt á félagsmönnum. „Það er ótrúlega góð tilfinning að þessu máli sé loksins lokið. Þetta er búið að vera byrði á okkur í þennan langa tíma. Okkur er gríðarlega létt. “ Spurður hvort að þeir hafi átt von á þessum niðurstöðum segir Jón að menn hafi verið temmilega bjartsýnir fyrir daginn í dag.„Þeir lögfræðingar sem við töluðum við þótti öllum þetta mál hrikalega ósanngjarnt. Við reiknuðum með að þetta yrði okkur í hag en við auðvitað vissum það ekkert, svo þetta var mikil gleði.“Eru ennþá steggjanir í Mjölni?„Nei, við tókum fyrir allar steggjanir eftir að þetta mál kom upp. Núna ætlum við að sjá til með framtíðina, það hefur verið alveg gífurleg eftirspurn og hafði aldrei gerst neitt fyrir þetta mál. Svo við ætlum bara að skoða þetta og sjá til.“ Að sögn Jóns er Árni Ísaksson, oftast kallaður Árni úr járni mjög léttur eftir dóm Hæstaréttar, „enda þar maður á ferð sem ekki vill gera neinum mein.“ Spurður hvort að fasteignasalinn sé enn velkominn í Mjölni segir Jón að hann hafi ekki leitt hugann að því en hann sjái því þó ekkert til fyrirstöðu, þó hann ábyrgist ekki vinsældir hans á staðnum. „Jú jú, ef hann vill koma og glíma hérna er hann alveg velkominn. Hversu vinsæll hann verður get ég ekki ábyrgst. Ég held það séu ansi margir reiðir út í hann.“ „Það var mikil reiði hjá félagsmönnum þegar kæran kom fyrst upp og margir sem áttu ekki til orð vegna þessa.“
Tengdar fréttir Fasteignasali hafði betur gegn Árna úr járni og Mjölni Lárus Óskarsson getur farið í skaðabótamál við Árna Ísaksson og Mjölni. 22. mars 2016 14:23 Steggjunin sem endaði með fótbroti: Árni úr járni og Mjölnir sýknaðir í Hæstarétti Fasteignasalinn Lárus Óskarsson beið lægri hlut fyrir Hæstarétti en hann vildi skaðabætur vegna fótbrots í steggjun í húsakynnum Mjölnis. 6. apríl 2017 15:15 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Fleiri fréttir Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Sjá meira
Fasteignasali hafði betur gegn Árna úr járni og Mjölni Lárus Óskarsson getur farið í skaðabótamál við Árna Ísaksson og Mjölni. 22. mars 2016 14:23
Steggjunin sem endaði með fótbroti: Árni úr járni og Mjölnir sýknaðir í Hæstarétti Fasteignasalinn Lárus Óskarsson beið lægri hlut fyrir Hæstarétti en hann vildi skaðabætur vegna fótbrots í steggjun í húsakynnum Mjölnis. 6. apríl 2017 15:15