Pauline segist ekki okra á túristanamminu Jakob Bjarnar skrifar 23. mars 2017 14:23 Hátt verð á namminu í lundabúðunum á sér eðlilegar skýringar, segir Pauline. „Ég kem út eins og gráðug manneskja sem er að nærast á saklausum túristum. En í raun er ekki nema hálf sagan sögð,“ segir Pauline McCarthy. Pauline er eigandi fyrirtækisins Ísland Treasures ehf sem selur lundabúðum og ferðamannastöðum sælgæti. Vefsíðan Must See in Iceland fjallaði um okur á þessari vöru, en þar kemur meðal annars fram að poki af möndlum, sem fæst á 215 krónur í Bónus kostar 900 krónur, sama vara og sama magn, sem „Lava Spraks“ í ferðamannabúðum. Um er að ræða 360 prósenta mun á verði.100 krónu hagnaður á poka Pauline segir þetta að verulegu leyti á miklum misskilningi byggt og henni finnst umfjöllunin ósanngjörn. Hún hafi ekki fengið færi á að svara fyrir sig. Hún útskýrir fyrir blaðamanni Vísis að hagnaður af hverjum poka um sig sé aðeins 100 krónur. Í þau fimm ár sem hún hefur rekið sitt litla fyrirtæki á Akranesi, þá hafi það ekki enn skilað hagnaði. „Ég skil vel að fólk sem er að kaupa sælgæti eitt og útaf fyrir sig finnist þetta sláandi munur. En, ég er að selja minjagripi ekki síður en sælgæti. Bónus kaupir vöruna frá framleiðanda í tonnavís. Ég fæ ekki þessa vöru á sömu kjörum,“ útskýrir Pauline. Hún segir að álagning sín sé sú sama og tíðkast í kjörbúðum, þegar allt er reiknað.Kostnaður fylgir pökkun og dreifingu Hún segir að kostnaður fylgi pökkun og hún hafi fengið unga listamenn til að hanna umbúðirnar. Pauline segir af könnun sem gerð var meðal ferðamanna, hvorn pokann þeir vildu heldur, sinn eða þann sem fæst í Bónus og 95 hafi svarað að þeir vildu heldur pokana frá Island Treasures. Pauline fékk hugmyndina að stofnun fyrirtækisins fyrir nokkru þegar hún sá sælgæti frá Nýja-Sjálandi, kiwi-súkkulaðiegg. Og sá ekki síður tækifæri á slíkri markaðssetningu hér á Íslandi. „Ég skil vel að fólk sem ekki skilur hugmyndina eða „conseptið“ finnist þetta mikið.“ En, ef að er gáð er ekki um okur að ræða, að sögn Pauline. Hún er búsett á Akranesi, er af írskum ættum en hefur búið hér í 24 ár. Þeir sem fylgust með Ísland got talend muna ef til vill eftir henni en hún fór á kostum þegar hún flutti lag sem Shirley Bassey gerði frægt: Hey big spender. Tengdar fréttir Jón Jónsson var til í bústaðarferð með Pauline McCarthy Annar þáttur af Ísland Got Talent var sýndur á Stöð 2 í kvöld en um er að ræða hæfileikaþátt þar sem Íslendingar láta ljós sitt skína. 2. febrúar 2014 22:04 Túristar á Íslandi hafðir að féþúfu Íslenskur hrossaskítur bragðast eins og Sterkar djúpur en er 300 prósent dýrari. 22. mars 2017 13:30 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
„Ég kem út eins og gráðug manneskja sem er að nærast á saklausum túristum. En í raun er ekki nema hálf sagan sögð,“ segir Pauline McCarthy. Pauline er eigandi fyrirtækisins Ísland Treasures ehf sem selur lundabúðum og ferðamannastöðum sælgæti. Vefsíðan Must See in Iceland fjallaði um okur á þessari vöru, en þar kemur meðal annars fram að poki af möndlum, sem fæst á 215 krónur í Bónus kostar 900 krónur, sama vara og sama magn, sem „Lava Spraks“ í ferðamannabúðum. Um er að ræða 360 prósenta mun á verði.100 krónu hagnaður á poka Pauline segir þetta að verulegu leyti á miklum misskilningi byggt og henni finnst umfjöllunin ósanngjörn. Hún hafi ekki fengið færi á að svara fyrir sig. Hún útskýrir fyrir blaðamanni Vísis að hagnaður af hverjum poka um sig sé aðeins 100 krónur. Í þau fimm ár sem hún hefur rekið sitt litla fyrirtæki á Akranesi, þá hafi það ekki enn skilað hagnaði. „Ég skil vel að fólk sem er að kaupa sælgæti eitt og útaf fyrir sig finnist þetta sláandi munur. En, ég er að selja minjagripi ekki síður en sælgæti. Bónus kaupir vöruna frá framleiðanda í tonnavís. Ég fæ ekki þessa vöru á sömu kjörum,“ útskýrir Pauline. Hún segir að álagning sín sé sú sama og tíðkast í kjörbúðum, þegar allt er reiknað.Kostnaður fylgir pökkun og dreifingu Hún segir að kostnaður fylgi pökkun og hún hafi fengið unga listamenn til að hanna umbúðirnar. Pauline segir af könnun sem gerð var meðal ferðamanna, hvorn pokann þeir vildu heldur, sinn eða þann sem fæst í Bónus og 95 hafi svarað að þeir vildu heldur pokana frá Island Treasures. Pauline fékk hugmyndina að stofnun fyrirtækisins fyrir nokkru þegar hún sá sælgæti frá Nýja-Sjálandi, kiwi-súkkulaðiegg. Og sá ekki síður tækifæri á slíkri markaðssetningu hér á Íslandi. „Ég skil vel að fólk sem ekki skilur hugmyndina eða „conseptið“ finnist þetta mikið.“ En, ef að er gáð er ekki um okur að ræða, að sögn Pauline. Hún er búsett á Akranesi, er af írskum ættum en hefur búið hér í 24 ár. Þeir sem fylgust með Ísland got talend muna ef til vill eftir henni en hún fór á kostum þegar hún flutti lag sem Shirley Bassey gerði frægt: Hey big spender.
Tengdar fréttir Jón Jónsson var til í bústaðarferð með Pauline McCarthy Annar þáttur af Ísland Got Talent var sýndur á Stöð 2 í kvöld en um er að ræða hæfileikaþátt þar sem Íslendingar láta ljós sitt skína. 2. febrúar 2014 22:04 Túristar á Íslandi hafðir að féþúfu Íslenskur hrossaskítur bragðast eins og Sterkar djúpur en er 300 prósent dýrari. 22. mars 2017 13:30 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Jón Jónsson var til í bústaðarferð með Pauline McCarthy Annar þáttur af Ísland Got Talent var sýndur á Stöð 2 í kvöld en um er að ræða hæfileikaþátt þar sem Íslendingar láta ljós sitt skína. 2. febrúar 2014 22:04
Túristar á Íslandi hafðir að féþúfu Íslenskur hrossaskítur bragðast eins og Sterkar djúpur en er 300 prósent dýrari. 22. mars 2017 13:30