Staðfesta viðbót við Horizon Zero Dawn Kjartan Kjartansson skrifar 18. mars 2017 13:20 Aloy, aðalsöguhetja Horizon Zero Dawn, glímir við vélfygli. Framleiðendur Horizon Zero Dawn staðfestu að viðbót við leikinn sé í þróun um leið og þeir greindu frá mikilli velgengni hans. Leikurinn hefur nú selst í 2,6 milljónum eintaka á tveimur vikum frá því að hann kom út. Horizon Zero Dawn hefur fengið góða dóma hjá gagnrýnendum eftir að hann kom út út 28. febrúar. Guerilla Games, framleiðandi leiksins, staðfesti sölutölurnar fyrir helgi og staðfesti um leið að aukaefni fyrir leikinn væri væntanlegt. „Þetta er aðeins upphafið að sögu Aloy og könnun okkar á heimi Horizon Zero Dawn en teymið er þegar komið á fullt við að bæta við söguna,“ segir í tilkynningu Guerilla Games. Breska blaðið Express segir tilkynninguna staðfestingu á að unnið sé að viðbót við leikinn. Framleiðendurnir hafa fram að þessu ekki viljað svara spurningum um hvenær hún gæti verið væntanleg. Tengdar fréttir Horizon Zero Dawn: Framtíðin er ekki björt en hún er skemmtileg Að drepa vélmennarisaeðlur með boga og spjóti gæti vart litið betur út. 8. mars 2017 10:00 Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Framleiðendur Horizon Zero Dawn staðfestu að viðbót við leikinn sé í þróun um leið og þeir greindu frá mikilli velgengni hans. Leikurinn hefur nú selst í 2,6 milljónum eintaka á tveimur vikum frá því að hann kom út. Horizon Zero Dawn hefur fengið góða dóma hjá gagnrýnendum eftir að hann kom út út 28. febrúar. Guerilla Games, framleiðandi leiksins, staðfesti sölutölurnar fyrir helgi og staðfesti um leið að aukaefni fyrir leikinn væri væntanlegt. „Þetta er aðeins upphafið að sögu Aloy og könnun okkar á heimi Horizon Zero Dawn en teymið er þegar komið á fullt við að bæta við söguna,“ segir í tilkynningu Guerilla Games. Breska blaðið Express segir tilkynninguna staðfestingu á að unnið sé að viðbót við leikinn. Framleiðendurnir hafa fram að þessu ekki viljað svara spurningum um hvenær hún gæti verið væntanleg.
Tengdar fréttir Horizon Zero Dawn: Framtíðin er ekki björt en hún er skemmtileg Að drepa vélmennarisaeðlur með boga og spjóti gæti vart litið betur út. 8. mars 2017 10:00 Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Horizon Zero Dawn: Framtíðin er ekki björt en hún er skemmtileg Að drepa vélmennarisaeðlur með boga og spjóti gæti vart litið betur út. 8. mars 2017 10:00
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning