Arnór: Gef áfram kost á mér Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. janúar 2017 19:39 Arnór reynir skot að marki Frakka. vísir/epa Arnór Atlason var að vonum svekktur eftir tap Íslands fyrir Frökkum í 16-liða úrslitum á HM í Frakklandi í dag. „Maður er svekktur að detta út. Súra staðreyndin er sú að við vorum undir í hálfleik þrátt fyrir að hafa spilað frábærlega. Við byrjuðum mjög vel og fengum auðveld mörk úr hraðaupphlaupum sem þú færð ekki alltaf á móti Frökkum. Það var svekkjandi að hafa ekki náð að halda þessum leik lifandi lengur í seinni hálfleik,“ sagði Arnór en íslenska liðið var einu marki undir í hálfleik, 14-13. Í seinni hálfleik reyndust heimsmeistararnir svo sterkari og lönduðu sex marka sigri, 31-25. „Þetta hefði getað farið mjög illa, við vorum komnir sjö mörkum undir um miðjan seinni hálfleik. En við komum til baka og minnkuðum muninn í þrjú mörk og fáum plús fyrir það.“ Leikurinn fór fram á Stade Pierre-Mauroy í Lille, knattspyrnuleikvang sem var breytt í handboltahöll. Um 28.000 áhorfendur voru á leiknum og stemmningin mikil. En hvernig var upplifunin að spila þennan leik? „Maður hugsar kannski til leiksins þegar maður lítur til baka. En á meðan leikurinn er í gangi hugsar maður bara um hann. Ég hef prófað þetta tvisvar áður á Parken og þetta er mjög gaman. Það var samt helvíti kalt þarna,“ sagði Arnór. En ætlar hann að gefa áfram kost á sér í landsliðið? Ég myndi allavega ekki tilkynna þér það fyrstur,“ sagði Arnór og hló við. „Ég myndi fyrst tala við mína nánustu og þjálfarann. Það er stefnan. En það er greinilega í konsepti þjálfarans að yngja upp en mér fannst ég alltaf eiga tilkall til þess að spila. „Það er bara ákvörðun þjálfarans hvort hann vilji hafa mig áfram en ég gef áfram kost á mér,“ sagði Arnór að lokun. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tæplega 30.000 manns í Lille í dag. 21. janúar 2017 19:03 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Von fyrir framtíð landsliðsins Ísland féll í dag úr leik með sóma eftir sex marka tap fyrir Frakklandi á HM í handbolta. 21. janúar 2017 19:09 Ólafur: Var erfitt að gera leik úr þessu Ólafur Guðmundsson spilaði vel gegn Frökkum í kvöld en það var ekki nóg þegar strákarnir okkar féllu úr leik í 16-liða úrslitum á HM í handbolta. Frakkland vann að lokum sex marka sigur, 31-25. 21. janúar 2017 18:54 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 31-25 | Frakkar hnykluðu vöðvana eftir hlé Íslenska landsliðið í handbola er úr leik á heimsmeistaramótinu í Farkklandi eftir 31-25 tap fyrir gestgjöfunum í 16 liða úrslitum í kvöld. 21. janúar 2017 18:45 Svona er stemningin í Lille Mikil stemning er fyrir leik Frakka og Íslendinga hérna í Lille. Raðir mynduðust fyrir utan íþróttavöllinn löngu áður en byrjað var að hleypa áhorfendum inn á völlinn. Stuðningsmennirnir voru í frönsku fánalitunum og margir þeirra voru búnir að spandera í andlitsmálningu. 21. janúar 2017 16:19 Uppselt á leikinn í kvöld Það verður slegið met á HM í kvöld er rúmlega 28 þúsund áhorfendur mæta á leik Frakklands og Íslands á 16-liða úrslitum HM. 21. janúar 2017 13:41 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Sjá meira
Arnór Atlason var að vonum svekktur eftir tap Íslands fyrir Frökkum í 16-liða úrslitum á HM í Frakklandi í dag. „Maður er svekktur að detta út. Súra staðreyndin er sú að við vorum undir í hálfleik þrátt fyrir að hafa spilað frábærlega. Við byrjuðum mjög vel og fengum auðveld mörk úr hraðaupphlaupum sem þú færð ekki alltaf á móti Frökkum. Það var svekkjandi að hafa ekki náð að halda þessum leik lifandi lengur í seinni hálfleik,“ sagði Arnór en íslenska liðið var einu marki undir í hálfleik, 14-13. Í seinni hálfleik reyndust heimsmeistararnir svo sterkari og lönduðu sex marka sigri, 31-25. „Þetta hefði getað farið mjög illa, við vorum komnir sjö mörkum undir um miðjan seinni hálfleik. En við komum til baka og minnkuðum muninn í þrjú mörk og fáum plús fyrir það.“ Leikurinn fór fram á Stade Pierre-Mauroy í Lille, knattspyrnuleikvang sem var breytt í handboltahöll. Um 28.000 áhorfendur voru á leiknum og stemmningin mikil. En hvernig var upplifunin að spila þennan leik? „Maður hugsar kannski til leiksins þegar maður lítur til baka. En á meðan leikurinn er í gangi hugsar maður bara um hann. Ég hef prófað þetta tvisvar áður á Parken og þetta er mjög gaman. Það var samt helvíti kalt þarna,“ sagði Arnór. En ætlar hann að gefa áfram kost á sér í landsliðið? Ég myndi allavega ekki tilkynna þér það fyrstur,“ sagði Arnór og hló við. „Ég myndi fyrst tala við mína nánustu og þjálfarann. Það er stefnan. En það er greinilega í konsepti þjálfarans að yngja upp en mér fannst ég alltaf eiga tilkall til þess að spila. „Það er bara ákvörðun þjálfarans hvort hann vilji hafa mig áfram en ég gef áfram kost á mér,“ sagði Arnór að lokun.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tæplega 30.000 manns í Lille í dag. 21. janúar 2017 19:03 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Von fyrir framtíð landsliðsins Ísland féll í dag úr leik með sóma eftir sex marka tap fyrir Frakklandi á HM í handbolta. 21. janúar 2017 19:09 Ólafur: Var erfitt að gera leik úr þessu Ólafur Guðmundsson spilaði vel gegn Frökkum í kvöld en það var ekki nóg þegar strákarnir okkar féllu úr leik í 16-liða úrslitum á HM í handbolta. Frakkland vann að lokum sex marka sigur, 31-25. 21. janúar 2017 18:54 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 31-25 | Frakkar hnykluðu vöðvana eftir hlé Íslenska landsliðið í handbola er úr leik á heimsmeistaramótinu í Farkklandi eftir 31-25 tap fyrir gestgjöfunum í 16 liða úrslitum í kvöld. 21. janúar 2017 18:45 Svona er stemningin í Lille Mikil stemning er fyrir leik Frakka og Íslendinga hérna í Lille. Raðir mynduðust fyrir utan íþróttavöllinn löngu áður en byrjað var að hleypa áhorfendum inn á völlinn. Stuðningsmennirnir voru í frönsku fánalitunum og margir þeirra voru búnir að spandera í andlitsmálningu. 21. janúar 2017 16:19 Uppselt á leikinn í kvöld Það verður slegið met á HM í kvöld er rúmlega 28 þúsund áhorfendur mæta á leik Frakklands og Íslands á 16-liða úrslitum HM. 21. janúar 2017 13:41 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Sjá meira
Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már bestur Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Frakklands, 31-25, fyrir framan tæplega 30.000 manns í Lille í dag. 21. janúar 2017 19:03
Einar Andri gerir upp leik Íslands: Von fyrir framtíð landsliðsins Ísland féll í dag úr leik með sóma eftir sex marka tap fyrir Frakklandi á HM í handbolta. 21. janúar 2017 19:09
Ólafur: Var erfitt að gera leik úr þessu Ólafur Guðmundsson spilaði vel gegn Frökkum í kvöld en það var ekki nóg þegar strákarnir okkar féllu úr leik í 16-liða úrslitum á HM í handbolta. Frakkland vann að lokum sex marka sigur, 31-25. 21. janúar 2017 18:54
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 31-25 | Frakkar hnykluðu vöðvana eftir hlé Íslenska landsliðið í handbola er úr leik á heimsmeistaramótinu í Farkklandi eftir 31-25 tap fyrir gestgjöfunum í 16 liða úrslitum í kvöld. 21. janúar 2017 18:45
Svona er stemningin í Lille Mikil stemning er fyrir leik Frakka og Íslendinga hérna í Lille. Raðir mynduðust fyrir utan íþróttavöllinn löngu áður en byrjað var að hleypa áhorfendum inn á völlinn. Stuðningsmennirnir voru í frönsku fánalitunum og margir þeirra voru búnir að spandera í andlitsmálningu. 21. janúar 2017 16:19
Uppselt á leikinn í kvöld Það verður slegið met á HM í kvöld er rúmlega 28 þúsund áhorfendur mæta á leik Frakklands og Íslands á 16-liða úrslitum HM. 21. janúar 2017 13:41