Svona er stemningin í Lille Arnar Björnsson skrifar 21. janúar 2017 16:19 Mikil stemning er fyrir leik Frakka og Íslendinga hérna í Lille. Raðir mynduðust fyrir utan íþróttavöllinn löngu áður en byrjað var að hleypa áhorfendum inn á völlinn. Stuðningsmennirnir voru í frönsku fánalitunum og margir þeirra voru búnir að spandera í andlitsmálningu. Öryggisgæslan er mikil og ljóst er að Frakkar taka þau mál föstum tökum. Uppselt var á leikinn í morgun og því ljóst að rúmlega 28 þúsund áhorfendur verða í Stade Pierre-Mauroy höllinni í Lille. Frakkar státa af fimm heimsmeistaratitlum, sá fyrsti kom í Laugardalshöllinni í Reykjavík í maí 1995 og sá fimmti í Lusail í Katar fyrir tveimur árum. Þá vann Frakkland, Katar með þriggja marka mun í úrslitaleiknum. Frakkar unnu alla 5 leikina í A-riðli, skoruðu 154 mörk eða 26 mörkum meira en Íslendingar. Munurinn á þeim mörkum sem liðin fengu á sig er aðeins 9 mörk. Frakkar fengu á sig 112 mörk en Íslendingar 121. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Allt undir á stærsta sviði í sögu HM Það verður væntanlega sett áhorfendamet þegar Ísland spilar við Frakkland í 16-liða úrslitum á HM. Leikurinn fer fram á knattspyrnuleikvangi sem er búið að breyta í handboltahöll. Von er á um 28.000 manns. 21. janúar 2017 06:00 Guðmundur Hólmar: Klæjar í puttana að fara að byrja Varnarjaxlinn Guðmundur Hólmar Helgason er búinn að glíma við meiðsli og misst af leikjum en hann ætlar sér ekki að missa af glímunni á stóra sviðinu gegn Frökkum í dag. 21. janúar 2017 12:30 Ómar Ingi: Draumur allra að vera í þessari stöðu "Það er bara fínt að vera yngsti maðurinn í landsliðshópnum. Ég finn ekki mikið fyrir því. Þetta er bara gaman,“ segir Ómar Ingi Magnússon sem verður tvítugur í mars og er búinn að skora 11 mörk í 14 skotum. 21. janúar 2017 14:30 Óli Guðmunds: Vonandi stöngin inn hjá mér í dag "Mér hefur liðið nokkuð vel í þessum leikjum hingað til. Við erum komnir í 16-liða úrslit og erum sáttir með það. Þó svo að við hefðum kannski viljað fá annan mótherja. En nú er þetta bara úrslitakeppni,“ segir skyttan Ólafur Guðmundsson. 21. janúar 2017 13:30 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 31-25 | Frakkar hnykluðu vöðvana eftir hlé Íslenska landsliðið í handbola er úr leik á heimsmeistaramótinu í Farkklandi eftir 31-25 tap fyrir gestgjöfunum í 16 liða úrslitum í kvöld. 21. janúar 2017 18:45 Geir: Það vilja allir spila þennan leik Það er verðugt verkefni fyrir landsliðsþjálfarann Geir Sveinsson að undirbúa sitt lið fyrir leikinn gegn Frökkum í dag. 21. janúar 2017 14:00 HM í dag: Risaleikur á fótboltavellinum Það er leikdagur hjá strákunum okkar á HM og það þýðir að HM í dag er á dagskrá á Vísi. 21. janúar 2017 10:00 Ásgeir: Frakkarnir bera mikla virðingu fyrir okkur Ásgeir Örn Hallgrímsson er búinn að spila í Frakklandi í fimm ár og þekkir því vel til í frönskum handbolta. Hvað segir hann um umfjöllunina um mótið hérna í Frakklandi? 21. janúar 2017 11:00 Uppselt á leikinn í kvöld Það verður slegið met á HM í kvöld er rúmlega 28 þúsund áhorfendur mæta á leik Frakklands og Íslands á 16-liða úrslitum HM. 21. janúar 2017 13:41 Björgvin Páll: Lofaði Gunnleifi að halda hreinu í dag Markverðirnir verða sem fyrr í sviðsljósinu í dag og þeirra bíður ekki auðvelt verkefni frekar en annarra. Björgvin Páll Gústavsson var byrjaður að undirbúa sig í gær er hann kom til Lille. 21. janúar 2017 11:30 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira
Mikil stemning er fyrir leik Frakka og Íslendinga hérna í Lille. Raðir mynduðust fyrir utan íþróttavöllinn löngu áður en byrjað var að hleypa áhorfendum inn á völlinn. Stuðningsmennirnir voru í frönsku fánalitunum og margir þeirra voru búnir að spandera í andlitsmálningu. Öryggisgæslan er mikil og ljóst er að Frakkar taka þau mál föstum tökum. Uppselt var á leikinn í morgun og því ljóst að rúmlega 28 þúsund áhorfendur verða í Stade Pierre-Mauroy höllinni í Lille. Frakkar státa af fimm heimsmeistaratitlum, sá fyrsti kom í Laugardalshöllinni í Reykjavík í maí 1995 og sá fimmti í Lusail í Katar fyrir tveimur árum. Þá vann Frakkland, Katar með þriggja marka mun í úrslitaleiknum. Frakkar unnu alla 5 leikina í A-riðli, skoruðu 154 mörk eða 26 mörkum meira en Íslendingar. Munurinn á þeim mörkum sem liðin fengu á sig er aðeins 9 mörk. Frakkar fengu á sig 112 mörk en Íslendingar 121.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Allt undir á stærsta sviði í sögu HM Það verður væntanlega sett áhorfendamet þegar Ísland spilar við Frakkland í 16-liða úrslitum á HM. Leikurinn fer fram á knattspyrnuleikvangi sem er búið að breyta í handboltahöll. Von er á um 28.000 manns. 21. janúar 2017 06:00 Guðmundur Hólmar: Klæjar í puttana að fara að byrja Varnarjaxlinn Guðmundur Hólmar Helgason er búinn að glíma við meiðsli og misst af leikjum en hann ætlar sér ekki að missa af glímunni á stóra sviðinu gegn Frökkum í dag. 21. janúar 2017 12:30 Ómar Ingi: Draumur allra að vera í þessari stöðu "Það er bara fínt að vera yngsti maðurinn í landsliðshópnum. Ég finn ekki mikið fyrir því. Þetta er bara gaman,“ segir Ómar Ingi Magnússon sem verður tvítugur í mars og er búinn að skora 11 mörk í 14 skotum. 21. janúar 2017 14:30 Óli Guðmunds: Vonandi stöngin inn hjá mér í dag "Mér hefur liðið nokkuð vel í þessum leikjum hingað til. Við erum komnir í 16-liða úrslit og erum sáttir með það. Þó svo að við hefðum kannski viljað fá annan mótherja. En nú er þetta bara úrslitakeppni,“ segir skyttan Ólafur Guðmundsson. 21. janúar 2017 13:30 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 31-25 | Frakkar hnykluðu vöðvana eftir hlé Íslenska landsliðið í handbola er úr leik á heimsmeistaramótinu í Farkklandi eftir 31-25 tap fyrir gestgjöfunum í 16 liða úrslitum í kvöld. 21. janúar 2017 18:45 Geir: Það vilja allir spila þennan leik Það er verðugt verkefni fyrir landsliðsþjálfarann Geir Sveinsson að undirbúa sitt lið fyrir leikinn gegn Frökkum í dag. 21. janúar 2017 14:00 HM í dag: Risaleikur á fótboltavellinum Það er leikdagur hjá strákunum okkar á HM og það þýðir að HM í dag er á dagskrá á Vísi. 21. janúar 2017 10:00 Ásgeir: Frakkarnir bera mikla virðingu fyrir okkur Ásgeir Örn Hallgrímsson er búinn að spila í Frakklandi í fimm ár og þekkir því vel til í frönskum handbolta. Hvað segir hann um umfjöllunina um mótið hérna í Frakklandi? 21. janúar 2017 11:00 Uppselt á leikinn í kvöld Það verður slegið met á HM í kvöld er rúmlega 28 þúsund áhorfendur mæta á leik Frakklands og Íslands á 16-liða úrslitum HM. 21. janúar 2017 13:41 Björgvin Páll: Lofaði Gunnleifi að halda hreinu í dag Markverðirnir verða sem fyrr í sviðsljósinu í dag og þeirra bíður ekki auðvelt verkefni frekar en annarra. Björgvin Páll Gústavsson var byrjaður að undirbúa sig í gær er hann kom til Lille. 21. janúar 2017 11:30 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira
Allt undir á stærsta sviði í sögu HM Það verður væntanlega sett áhorfendamet þegar Ísland spilar við Frakkland í 16-liða úrslitum á HM. Leikurinn fer fram á knattspyrnuleikvangi sem er búið að breyta í handboltahöll. Von er á um 28.000 manns. 21. janúar 2017 06:00
Guðmundur Hólmar: Klæjar í puttana að fara að byrja Varnarjaxlinn Guðmundur Hólmar Helgason er búinn að glíma við meiðsli og misst af leikjum en hann ætlar sér ekki að missa af glímunni á stóra sviðinu gegn Frökkum í dag. 21. janúar 2017 12:30
Ómar Ingi: Draumur allra að vera í þessari stöðu "Það er bara fínt að vera yngsti maðurinn í landsliðshópnum. Ég finn ekki mikið fyrir því. Þetta er bara gaman,“ segir Ómar Ingi Magnússon sem verður tvítugur í mars og er búinn að skora 11 mörk í 14 skotum. 21. janúar 2017 14:30
Óli Guðmunds: Vonandi stöngin inn hjá mér í dag "Mér hefur liðið nokkuð vel í þessum leikjum hingað til. Við erum komnir í 16-liða úrslit og erum sáttir með það. Þó svo að við hefðum kannski viljað fá annan mótherja. En nú er þetta bara úrslitakeppni,“ segir skyttan Ólafur Guðmundsson. 21. janúar 2017 13:30
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 31-25 | Frakkar hnykluðu vöðvana eftir hlé Íslenska landsliðið í handbola er úr leik á heimsmeistaramótinu í Farkklandi eftir 31-25 tap fyrir gestgjöfunum í 16 liða úrslitum í kvöld. 21. janúar 2017 18:45
Geir: Það vilja allir spila þennan leik Það er verðugt verkefni fyrir landsliðsþjálfarann Geir Sveinsson að undirbúa sitt lið fyrir leikinn gegn Frökkum í dag. 21. janúar 2017 14:00
HM í dag: Risaleikur á fótboltavellinum Það er leikdagur hjá strákunum okkar á HM og það þýðir að HM í dag er á dagskrá á Vísi. 21. janúar 2017 10:00
Ásgeir: Frakkarnir bera mikla virðingu fyrir okkur Ásgeir Örn Hallgrímsson er búinn að spila í Frakklandi í fimm ár og þekkir því vel til í frönskum handbolta. Hvað segir hann um umfjöllunina um mótið hérna í Frakklandi? 21. janúar 2017 11:00
Uppselt á leikinn í kvöld Það verður slegið met á HM í kvöld er rúmlega 28 þúsund áhorfendur mæta á leik Frakklands og Íslands á 16-liða úrslitum HM. 21. janúar 2017 13:41
Björgvin Páll: Lofaði Gunnleifi að halda hreinu í dag Markverðirnir verða sem fyrr í sviðsljósinu í dag og þeirra bíður ekki auðvelt verkefni frekar en annarra. Björgvin Páll Gústavsson var byrjaður að undirbúa sig í gær er hann kom til Lille. 21. janúar 2017 11:30