Arnór: Leiðinlegt að missa þá svona langt fram úr okkur Arnar Björnsson skrifar 12. janúar 2017 22:14 „Það er erfitt að segja af hverju það var svona mikill munur á hálfleikjum hjá okkur,“ sagði gamli stríðshesturinn Arnór Atlason eftir tapið gegn Spáni í kvöld. „Stundum munar svo litlu í þessu. Við eigum erfitt með að skora á meðan þeir eiga allt í einu auðvelt með að skora eins og var með okkur í fyrri hálfleik er við fengum þessi hraðaupphlaupsmörk. Það er erfitt að útskýra þetta en við áttum bara erfitt með að skora í seinni hálfleik.“ Það var margt jákvætt í fyrri hálfleik og því má nú ekki gleyma. „Fyrri hálfleikur var mjög góður og sérstaklega varnarleikurinn. Þegar hann er góður þá er Bjöggi frábær á bak við. Þetta dettur allt niður í seinni hálfleik líka og því fer sem fer. „Það er auðvitað enginn heimsendir að tapa fyrir þessu liði sem er frábært. Mér fannst við samt vera inn í leiknum og leiðinlegt að missa þá svona langt fram úr okkur.“ Þó svo Arnór væri svekktur þá veit af reynslunni að það þýðir ekki að dvelja við leiki heldur taka það jákvæða með í næsta bardaga. „Við ætlum að vinna alla leiki og þetta er sterkasta lið riðilsins. Það sem við getum tekið með okkur er að við spiluðum mjög góðan leik í 45 mínútur gegn heimsklassaliði. Það tökum við með okkur í Slóvena-leikinn.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Björgvin Páll tryllir á Twitter: "Það fallegasta sem ég hef séð“ Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017. 12. janúar 2017 20:26 Sorg á Twitter í seinni hálfleik: "Slæmi kaflinn, góða kvöldið“ Strákarnir okkar í landsliðinu í handbolta hófu leik á HM í Frakklandi í kvöld og mættu Spánverjum. 12. janúar 2017 21:51 Björgvin Páll: Erum lið sem lifir á tilfinningum og geðveiki Björgvin Páll Gústavsson var frábær í fyrri hálfleik í kvöld og var þá með rúmlega 50 prósenta markvörslu og varði þá meðal annars þrjú vítaköst. 12. janúar 2017 22:00 Rúnar: Þeir lásu okkur eins og opna bók Skytta íslenska landsliðsins var mjög svekkt með hrunið í seinni hálfleik á HM gegn Spáni. 12. janúar 2017 21:38 Janus Daði: Hættum að geta skorað Janus Daði Smárason þreytti frumraun sína á stórmóti þegar Ísland tapaði 27-21 fyrir Spáni á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:36 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Aginn hvarf í seinni hálfleik en Arnar er framtíðin Einar Andri Einarsson gerir upp leiki Íslands á HM 2017 í handbolta fyrir Fréttablaðið og Vísi. 12. janúar 2017 21:52 Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00 Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
„Það er erfitt að segja af hverju það var svona mikill munur á hálfleikjum hjá okkur,“ sagði gamli stríðshesturinn Arnór Atlason eftir tapið gegn Spáni í kvöld. „Stundum munar svo litlu í þessu. Við eigum erfitt með að skora á meðan þeir eiga allt í einu auðvelt með að skora eins og var með okkur í fyrri hálfleik er við fengum þessi hraðaupphlaupsmörk. Það er erfitt að útskýra þetta en við áttum bara erfitt með að skora í seinni hálfleik.“ Það var margt jákvætt í fyrri hálfleik og því má nú ekki gleyma. „Fyrri hálfleikur var mjög góður og sérstaklega varnarleikurinn. Þegar hann er góður þá er Bjöggi frábær á bak við. Þetta dettur allt niður í seinni hálfleik líka og því fer sem fer. „Það er auðvitað enginn heimsendir að tapa fyrir þessu liði sem er frábært. Mér fannst við samt vera inn í leiknum og leiðinlegt að missa þá svona langt fram úr okkur.“ Þó svo Arnór væri svekktur þá veit af reynslunni að það þýðir ekki að dvelja við leiki heldur taka það jákvæða með í næsta bardaga. „Við ætlum að vinna alla leiki og þetta er sterkasta lið riðilsins. Það sem við getum tekið með okkur er að við spiluðum mjög góðan leik í 45 mínútur gegn heimsklassaliði. Það tökum við með okkur í Slóvena-leikinn.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Björgvin Páll tryllir á Twitter: "Það fallegasta sem ég hef séð“ Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017. 12. janúar 2017 20:26 Sorg á Twitter í seinni hálfleik: "Slæmi kaflinn, góða kvöldið“ Strákarnir okkar í landsliðinu í handbolta hófu leik á HM í Frakklandi í kvöld og mættu Spánverjum. 12. janúar 2017 21:51 Björgvin Páll: Erum lið sem lifir á tilfinningum og geðveiki Björgvin Páll Gústavsson var frábær í fyrri hálfleik í kvöld og var þá með rúmlega 50 prósenta markvörslu og varði þá meðal annars þrjú vítaköst. 12. janúar 2017 22:00 Rúnar: Þeir lásu okkur eins og opna bók Skytta íslenska landsliðsins var mjög svekkt með hrunið í seinni hálfleik á HM gegn Spáni. 12. janúar 2017 21:38 Janus Daði: Hættum að geta skorað Janus Daði Smárason þreytti frumraun sína á stórmóti þegar Ísland tapaði 27-21 fyrir Spáni á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:36 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Aginn hvarf í seinni hálfleik en Arnar er framtíðin Einar Andri Einarsson gerir upp leiki Íslands á HM 2017 í handbolta fyrir Fréttablaðið og Vísi. 12. janúar 2017 21:52 Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00 Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Björgvin Páll tryllir á Twitter: "Það fallegasta sem ég hef séð“ Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017. 12. janúar 2017 20:26
Sorg á Twitter í seinni hálfleik: "Slæmi kaflinn, góða kvöldið“ Strákarnir okkar í landsliðinu í handbolta hófu leik á HM í Frakklandi í kvöld og mættu Spánverjum. 12. janúar 2017 21:51
Björgvin Páll: Erum lið sem lifir á tilfinningum og geðveiki Björgvin Páll Gústavsson var frábær í fyrri hálfleik í kvöld og var þá með rúmlega 50 prósenta markvörslu og varði þá meðal annars þrjú vítaköst. 12. janúar 2017 22:00
Rúnar: Þeir lásu okkur eins og opna bók Skytta íslenska landsliðsins var mjög svekkt með hrunið í seinni hálfleik á HM gegn Spáni. 12. janúar 2017 21:38
Janus Daði: Hættum að geta skorað Janus Daði Smárason þreytti frumraun sína á stórmóti þegar Ísland tapaði 27-21 fyrir Spáni á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:36
Einar Andri gerir upp leik Íslands: Aginn hvarf í seinni hálfleik en Arnar er framtíðin Einar Andri Einarsson gerir upp leiki Íslands á HM 2017 í handbolta fyrir Fréttablaðið og Vísi. 12. janúar 2017 21:52
Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00