Björgvin Páll tryllir á Twitter: "Það fallegasta sem ég hef séð“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. janúar 2017 20:26 Björgvin Páll ver frá Victor Tomas. vísir/afp Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017.Fylgjast má með leiknum í beinni textalýsingu með því að smella hér. Íslendingar leiða 10-12 en strákarnir okkar spiluðu stórvel í fyrri hálfleik, enginn þó betur en Björgvin Páll Gústavsson sem er búinn að verja 13 skot, eða 57% þeirra skota sem hann fékk á sig. Björgvin Páll varði öll þrjú vítin sem hann fékk á sig í fyrri hálfleik og skoraði auk þess eitt mark. Þessi frábæra frammistaða Björgvins Páls mikla lukku á Twitter eins og sjá má hér að neðan.Hættið að bulla með þessi tíu varin. @BjoggiGustavs er með þrettán varin, þrjú víti og eitt mark. GEGGJAÐUR! #HMRUV pic.twitter.com/NacHc9z8xM— Sportið á Vísi (@VisirSport) January 12, 2017 Bjöggi svakalegur! Finnst líka Rúnar Kára vera töffari. #hmruv— G Gunnleifsson (@GulliGull1) January 12, 2017 Big game Bjöggi #hmruv— SveinnAronSveinsson (@sveinnaron) January 12, 2017 Eyjamaðurinn Björgvin Páll með heimsklassa frammistöðu, lærði og þróaði sinn leik í Eyjum #hmruv— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 12, 2017 Björgvin Páll er eins og ég á jólahlaðborði. Étur þetta allt án þess að hafa fyrir því #HMRUV pic.twitter.com/4rYdy7ycrM— Maggi Peran (@maggiperan) January 12, 2017 Markið hans Björgvins er eitt af þeim sem eru geðveik þegar þau takast, en ef maður hittir ekki er maður hálfviti #hmrúv— Helga María (@HelgaMaria7) January 12, 2017 Er Björgvin Páll með einhvern ósýnilegan hjálm?? Hvernig er hann ekki að deyja í hausnum??? #hmrúv— Sigrún Birna (@SiggaBee) January 12, 2017 Held ég hætti aldrei að elska Guðjón Val. Og Björgvin Pál og...— þorgerður katrín (@thorgkatrin) January 12, 2017 Ég hafði áhyggjur af markvörslunni. Sorry Bjöggi#hmruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 12, 2017 Sérfræðingur Akraborgarinnar, @gaupinn kallaði þetta í dag- 'Bjöggi bestur þegar hann er gagnrýndur, verður góður í kvöld.' Eina— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) January 12, 2017 Fallegasta sem ég hef séð í lífinu:1. Björgvin Páll það sem af er leik2. Fæðing barnanna minna3. Sendingin frá nafna á Arnar Frey— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) January 12, 2017 #HMRúv Björgvin Páll er markvarðar samurai— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) January 12, 2017 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00 Mest lesið Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017.Fylgjast má með leiknum í beinni textalýsingu með því að smella hér. Íslendingar leiða 10-12 en strákarnir okkar spiluðu stórvel í fyrri hálfleik, enginn þó betur en Björgvin Páll Gústavsson sem er búinn að verja 13 skot, eða 57% þeirra skota sem hann fékk á sig. Björgvin Páll varði öll þrjú vítin sem hann fékk á sig í fyrri hálfleik og skoraði auk þess eitt mark. Þessi frábæra frammistaða Björgvins Páls mikla lukku á Twitter eins og sjá má hér að neðan.Hættið að bulla með þessi tíu varin. @BjoggiGustavs er með þrettán varin, þrjú víti og eitt mark. GEGGJAÐUR! #HMRUV pic.twitter.com/NacHc9z8xM— Sportið á Vísi (@VisirSport) January 12, 2017 Bjöggi svakalegur! Finnst líka Rúnar Kára vera töffari. #hmruv— G Gunnleifsson (@GulliGull1) January 12, 2017 Big game Bjöggi #hmruv— SveinnAronSveinsson (@sveinnaron) January 12, 2017 Eyjamaðurinn Björgvin Páll með heimsklassa frammistöðu, lærði og þróaði sinn leik í Eyjum #hmruv— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 12, 2017 Björgvin Páll er eins og ég á jólahlaðborði. Étur þetta allt án þess að hafa fyrir því #HMRUV pic.twitter.com/4rYdy7ycrM— Maggi Peran (@maggiperan) January 12, 2017 Markið hans Björgvins er eitt af þeim sem eru geðveik þegar þau takast, en ef maður hittir ekki er maður hálfviti #hmrúv— Helga María (@HelgaMaria7) January 12, 2017 Er Björgvin Páll með einhvern ósýnilegan hjálm?? Hvernig er hann ekki að deyja í hausnum??? #hmrúv— Sigrún Birna (@SiggaBee) January 12, 2017 Held ég hætti aldrei að elska Guðjón Val. Og Björgvin Pál og...— þorgerður katrín (@thorgkatrin) January 12, 2017 Ég hafði áhyggjur af markvörslunni. Sorry Bjöggi#hmruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 12, 2017 Sérfræðingur Akraborgarinnar, @gaupinn kallaði þetta í dag- 'Bjöggi bestur þegar hann er gagnrýndur, verður góður í kvöld.' Eina— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) January 12, 2017 Fallegasta sem ég hef séð í lífinu:1. Björgvin Páll það sem af er leik2. Fæðing barnanna minna3. Sendingin frá nafna á Arnar Frey— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) January 12, 2017 #HMRúv Björgvin Páll er markvarðar samurai— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) January 12, 2017
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00 Mest lesið Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00