Nýliðar Íslands komu besta leikmanni Spánar á óvart Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. janúar 2017 11:00 Juan Canellas með einn nýliða íslenska liðsins, Janus Daða Smárason, í fanginu. vísir/getty Juan Canellas, stórskytta spænska landsliðsins í handbolta, var strákunum okkar erfið í gær en hann skoraði fjögur mörk í sjö skotum, gaf sex stoðsendingar og átti tvær löglegar stöðvanir í vörninni. Íslenska liðið var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 12-10, en það spænska var mun betra í seinni hálfleik sem það vann með átta marka mun og leikinn með sex marka mun, 27-21. „Félagi minn í markinu [Gonzalo Perez de Vargas] varði mikið af skotum. Hann stóð sig vel,“ sagði Canellas í viðtali við fréttamann IHF eftir leikinn. „Það er alltaf erfitt að spila fyrsta leik á svona stórmóti, sérstaklega þegar mótherjinn spilar svona vel og markvörður hins liðsins er í öðrum eins ham,“ sagði Canellas um Björgvin Pál sem var með 57 prósent hlutfallsmarkvörslu í fyrri hálfleik. „Við vorum miklu betri í seinni hálfleik þar sem vörnin datt í gang og þá fengum við auðveld mörk úr hraðaupphlaupum. Þegar vörnin smellur kemur sóknin með. Allt virkar auðveldara þegar vörnin er í góðu lagi,“ sagði Canellas. Ísland var án Arons Pálmarssonar sem er meiddur og verður ekkert með á mótinu. Canellas sá smá breytingu á spilamennsku íslenska liðsins vegna þess. „Pálmarsson er líklega besti leikmaður liðsins og aðalmaðurinn sem býr allt til. Hinir leikmennirnir eru samt góðir og þurftu að spila betur fyrst Aron var ekki með. Þeir voru pressulausir og þurftu skjóta meira á markið,“ sagði Canellas sem minntist svo á unga nýliða íslenska liðsins: „Nýju leikmennirnir eru góðir og komu okkur svolítið á óvart,“ sagði Joan Canellas..@JoanCanellas on beating Iceland #handball2017 pic.twitter.com/166C3h5BIO— France Handball 2017 (@Hand2017) January 12, 2017 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Nautabanarnir of sterkir í gær Stórbrotin frammistaða strákanna okkar í fyrri hálfleik gegn Spáni í gær dugði því miður ekki til sigurs. Spænsku nautabanarnir voru einfaldlega of sterkir. Frammistaðan og viðhorf leikmanna lofar þó góðu. 13. janúar 2017 06:00 Guðjón Valur: Ekki byrja á þessu, gerðu það fyrir mig Logi Geirsson segir að landsliðsfyrirliðinn verði að þola spurningar eins og hann fékk eftir leikinn gegn Spáni í gær. 13. janúar 2017 07:56 Björgvin Páll: Erum lið sem lifir á tilfinningum og geðveiki Björgvin Páll Gústavsson var frábær í fyrri hálfleik í kvöld og var þá með rúmlega 50 prósenta markvörslu og varði þá meðal annars þrjú vítaköst. 12. janúar 2017 22:00 Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka Ísland laut í lægra haldi fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 22:14 Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í gær á móti Spáni og stóð sig frábærlega. 13. janúar 2017 09:45 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Aginn hvarf í seinni hálfleik en Arnar er framtíðin Einar Andri Einarsson gerir upp leiki Íslands á HM 2017 í handbolta fyrir Fréttablaðið og Vísi. 12. janúar 2017 21:52 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Fleiri fréttir Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Sjá meira
Juan Canellas, stórskytta spænska landsliðsins í handbolta, var strákunum okkar erfið í gær en hann skoraði fjögur mörk í sjö skotum, gaf sex stoðsendingar og átti tvær löglegar stöðvanir í vörninni. Íslenska liðið var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 12-10, en það spænska var mun betra í seinni hálfleik sem það vann með átta marka mun og leikinn með sex marka mun, 27-21. „Félagi minn í markinu [Gonzalo Perez de Vargas] varði mikið af skotum. Hann stóð sig vel,“ sagði Canellas í viðtali við fréttamann IHF eftir leikinn. „Það er alltaf erfitt að spila fyrsta leik á svona stórmóti, sérstaklega þegar mótherjinn spilar svona vel og markvörður hins liðsins er í öðrum eins ham,“ sagði Canellas um Björgvin Pál sem var með 57 prósent hlutfallsmarkvörslu í fyrri hálfleik. „Við vorum miklu betri í seinni hálfleik þar sem vörnin datt í gang og þá fengum við auðveld mörk úr hraðaupphlaupum. Þegar vörnin smellur kemur sóknin með. Allt virkar auðveldara þegar vörnin er í góðu lagi,“ sagði Canellas. Ísland var án Arons Pálmarssonar sem er meiddur og verður ekkert með á mótinu. Canellas sá smá breytingu á spilamennsku íslenska liðsins vegna þess. „Pálmarsson er líklega besti leikmaður liðsins og aðalmaðurinn sem býr allt til. Hinir leikmennirnir eru samt góðir og þurftu að spila betur fyrst Aron var ekki með. Þeir voru pressulausir og þurftu skjóta meira á markið,“ sagði Canellas sem minntist svo á unga nýliða íslenska liðsins: „Nýju leikmennirnir eru góðir og komu okkur svolítið á óvart,“ sagði Joan Canellas..@JoanCanellas on beating Iceland #handball2017 pic.twitter.com/166C3h5BIO— France Handball 2017 (@Hand2017) January 12, 2017
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Nautabanarnir of sterkir í gær Stórbrotin frammistaða strákanna okkar í fyrri hálfleik gegn Spáni í gær dugði því miður ekki til sigurs. Spænsku nautabanarnir voru einfaldlega of sterkir. Frammistaðan og viðhorf leikmanna lofar þó góðu. 13. janúar 2017 06:00 Guðjón Valur: Ekki byrja á þessu, gerðu það fyrir mig Logi Geirsson segir að landsliðsfyrirliðinn verði að þola spurningar eins og hann fékk eftir leikinn gegn Spáni í gær. 13. janúar 2017 07:56 Björgvin Páll: Erum lið sem lifir á tilfinningum og geðveiki Björgvin Páll Gústavsson var frábær í fyrri hálfleik í kvöld og var þá með rúmlega 50 prósenta markvörslu og varði þá meðal annars þrjú vítaköst. 12. janúar 2017 22:00 Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka Ísland laut í lægra haldi fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 22:14 Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í gær á móti Spáni og stóð sig frábærlega. 13. janúar 2017 09:45 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Aginn hvarf í seinni hálfleik en Arnar er framtíðin Einar Andri Einarsson gerir upp leiki Íslands á HM 2017 í handbolta fyrir Fréttablaðið og Vísi. 12. janúar 2017 21:52 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Fleiri fréttir Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Sjá meira
Nautabanarnir of sterkir í gær Stórbrotin frammistaða strákanna okkar í fyrri hálfleik gegn Spáni í gær dugði því miður ekki til sigurs. Spænsku nautabanarnir voru einfaldlega of sterkir. Frammistaðan og viðhorf leikmanna lofar þó góðu. 13. janúar 2017 06:00
Guðjón Valur: Ekki byrja á þessu, gerðu það fyrir mig Logi Geirsson segir að landsliðsfyrirliðinn verði að þola spurningar eins og hann fékk eftir leikinn gegn Spáni í gær. 13. janúar 2017 07:56
Björgvin Páll: Erum lið sem lifir á tilfinningum og geðveiki Björgvin Páll Gústavsson var frábær í fyrri hálfleik í kvöld og var þá með rúmlega 50 prósenta markvörslu og varði þá meðal annars þrjú vítaköst. 12. janúar 2017 22:00
Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka Ísland laut í lægra haldi fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 22:14
Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í gær á móti Spáni og stóð sig frábærlega. 13. janúar 2017 09:45
Einar Andri gerir upp leik Íslands: Aginn hvarf í seinni hálfleik en Arnar er framtíðin Einar Andri Einarsson gerir upp leiki Íslands á HM 2017 í handbolta fyrir Fréttablaðið og Vísi. 12. janúar 2017 21:52