Sautján ára strákarnir gerðu það sem A-landsliðinu tókst ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2017 14:30 Íslenska 17 ára landsliðið í handbolta vann fjórtán marka sigur á Túnis á Miðjarðarhafsmótinu en mótið fer fram í París. Íslenska A-landsliðið varð að sætta sig við jafntefli á móti Túnis á HM í handbolta sem stendur nú yfir í Frakklandi. Sautján ára strákarnir náðu að hefna fyrir það og gott betur. Íslenska liðið var 10-2 yfir eftir fimmtán mínútur, 21-9 yfir eftir næstu fimmtán mínútur og vann svo leikinn 29-15. Í mótinu er leikið 3x15 mínútur og þá er stigagjöf frábrugðin því sem við höfum áður séð. Eitt stig er gefið fyrir sigur í hverjum þriðjung auk þess eru tvö stig fyrir sigur í sjálfum leiknum. Fjölnismaðurinn Arnar Máni Rúnarsson var markahæstur í leiknum á móti Túnis með sex mörk, KA-maðurinn Dagur Gautason skoraði fimm mörk og Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson var með fjögur mörk. Arnór Snær er einmitt sonur Óskars Bjarna Óskarsson, aðstoðarþjálfar A-landsliðs karla en Arnór hefur verið markahæstur í tveimur leikjum íslenska liðsins á mótinu. Eftir slæman dag í gær, þar sem liðið tapaði fyrir bæði Þýskalandi og Ítalíu, voru litlu strákarnir okkar staðráðnir í að gera betur sem þeir og gerðu á móti Túnis. Túnis hafði tapað fyrir Þjóðverjum daginn áður með einu marki í hörkuleik en Ísland tapaði með ellefu marka mun á móti Þýskalandi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara í leikjum strákanna til þessa:Ísland-Túnis 29-15Mörk Íslands: Arnar Máni Rúnarsson 6, Dagur Gautason 5, Arnór Snær Óskarsson 4, Daníel Freyr Rúnarsson 3, Ólafur Haukur Júlíusson 3, Tjörvi Týr Gíslason 3, Jónatan Jónsson 2, Goði Ingvar Sveinsson 1, Eiríkur Þórarinsson 1, Davíð Elí Heimisson 1. Björgvin Franz Björgvinsson varði 6 skot og Viktor Gísli Hallgrímsson varði 3 skot.Ísland-Þýskaland 17-28Mörk Íslands: Arnór Snær Óskarsson 5, Goði Ingvar Sveinsson 3, Úlfar Páll Monsi Þórðarson 2, Jónatan Jónsson 2, Dagur Gautason 2, Magnús Axelsson 1, Tjörvi Týr Gíslason 1, Viktor Jónsson 1. Viktor Gísli Hallgrímsson varði 12 skot og Björgvin Franz Björgvinsson varði 3 skot.Ísland - Ítalía 15-20Mörk Íslands: Arnar Rúnarsson 4, Arnór Snær Óskarsson 3, Dagur Kristjánsson 3, Daníel Rúnarsson 2, Goði Ingvar Sveinsson 2, Viktor Jónsson 1. Viktor Gísli Hallgrímsson varði 17 skot í leiknum.Ísland-Svartfjallaland 29-17Mörk Íslands: Arnór Snær Óskarsson 6, Dagur Gautason 5, Jónatan Marteinn Jónsson 3, Tumi Steinn Rúnarsson 3, Dagur Kristjánsson 2, Eiríkur Þórarinsson 2, Goði Ingvar Sveinsson 2, Tjörvi Týr Gíslason 2, Daníel Freyr Rúnarsson 1, Arnar Máni Rúnarsson 1, Ólafur Haukur Júlíusson 1, Viktor Jónsson 1. Björgvin Franz Björgvinsson varði 9 skot og Viktor Gísli Hallgrímsson varði 1 skot. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Íslenska 17 ára landsliðið í handbolta vann fjórtán marka sigur á Túnis á Miðjarðarhafsmótinu en mótið fer fram í París. Íslenska A-landsliðið varð að sætta sig við jafntefli á móti Túnis á HM í handbolta sem stendur nú yfir í Frakklandi. Sautján ára strákarnir náðu að hefna fyrir það og gott betur. Íslenska liðið var 10-2 yfir eftir fimmtán mínútur, 21-9 yfir eftir næstu fimmtán mínútur og vann svo leikinn 29-15. Í mótinu er leikið 3x15 mínútur og þá er stigagjöf frábrugðin því sem við höfum áður séð. Eitt stig er gefið fyrir sigur í hverjum þriðjung auk þess eru tvö stig fyrir sigur í sjálfum leiknum. Fjölnismaðurinn Arnar Máni Rúnarsson var markahæstur í leiknum á móti Túnis með sex mörk, KA-maðurinn Dagur Gautason skoraði fimm mörk og Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson var með fjögur mörk. Arnór Snær er einmitt sonur Óskars Bjarna Óskarsson, aðstoðarþjálfar A-landsliðs karla en Arnór hefur verið markahæstur í tveimur leikjum íslenska liðsins á mótinu. Eftir slæman dag í gær, þar sem liðið tapaði fyrir bæði Þýskalandi og Ítalíu, voru litlu strákarnir okkar staðráðnir í að gera betur sem þeir og gerðu á móti Túnis. Túnis hafði tapað fyrir Þjóðverjum daginn áður með einu marki í hörkuleik en Ísland tapaði með ellefu marka mun á móti Þýskalandi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara í leikjum strákanna til þessa:Ísland-Túnis 29-15Mörk Íslands: Arnar Máni Rúnarsson 6, Dagur Gautason 5, Arnór Snær Óskarsson 4, Daníel Freyr Rúnarsson 3, Ólafur Haukur Júlíusson 3, Tjörvi Týr Gíslason 3, Jónatan Jónsson 2, Goði Ingvar Sveinsson 1, Eiríkur Þórarinsson 1, Davíð Elí Heimisson 1. Björgvin Franz Björgvinsson varði 6 skot og Viktor Gísli Hallgrímsson varði 3 skot.Ísland-Þýskaland 17-28Mörk Íslands: Arnór Snær Óskarsson 5, Goði Ingvar Sveinsson 3, Úlfar Páll Monsi Þórðarson 2, Jónatan Jónsson 2, Dagur Gautason 2, Magnús Axelsson 1, Tjörvi Týr Gíslason 1, Viktor Jónsson 1. Viktor Gísli Hallgrímsson varði 12 skot og Björgvin Franz Björgvinsson varði 3 skot.Ísland - Ítalía 15-20Mörk Íslands: Arnar Rúnarsson 4, Arnór Snær Óskarsson 3, Dagur Kristjánsson 3, Daníel Rúnarsson 2, Goði Ingvar Sveinsson 2, Viktor Jónsson 1. Viktor Gísli Hallgrímsson varði 17 skot í leiknum.Ísland-Svartfjallaland 29-17Mörk Íslands: Arnór Snær Óskarsson 6, Dagur Gautason 5, Jónatan Marteinn Jónsson 3, Tumi Steinn Rúnarsson 3, Dagur Kristjánsson 2, Eiríkur Þórarinsson 2, Goði Ingvar Sveinsson 2, Tjörvi Týr Gíslason 2, Daníel Freyr Rúnarsson 1, Arnar Máni Rúnarsson 1, Ólafur Haukur Júlíusson 1, Viktor Jónsson 1. Björgvin Franz Björgvinsson varði 9 skot og Viktor Gísli Hallgrímsson varði 1 skot.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita