Dómsmorð í Hæstarétti? Einar Valur Ingimundarson skrifar 4. desember 2017 10:00 Nýlega kom bókin Með lognið í fangið – um afglöp Hæstaréttar eftir hrun. Ég hef reynt að lesa allt sem Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. skrifar um dómsmál og lögfræði. Hann skrifar mjög læsilegan texta en umfram allt virðist hann hafa brennandi áhuga á réttlætinu. Það er ekki lítils um vert. Í kynningu útgefanda er innihaldinu svo lýst:Bókin er hrollvekja.Eða ætti í það minnsta að vera það fyrir alla sem telja einhvers um vert að búa í réttarríki.Jón Steinar starfaði í átta ár sem dómari við Hæstarétt.Hann setur fram alvarlegar ásakanir á hendur dómurum við réttinn; að þeir fari á skjön við lög og rétt í dómum sínum.Jón Steinar sakar þá um klíkuskap, að láta persónulega óvild stjórna niðurstöðum sínum, persónulega hefnd og að láta sig augljóst vanhæfi litlu skipta. Mesta athygli hafa þau ummæli vakið sem Jón Steinar viðhafði um dóminn yfir Baldri Guðlaugssyni ráðuneytissjóra fjármálaráððuneytis, sem var dæmdur til fangelsisvistar fyrir innherjasvik í tengslum við Landsbankann. Telur Jón Steinar að í því máli hafi verið framið dómsmorð, enda hafi Baldur verið dæmdur fyrir háttsemi sem hann var ekki ákærður fyrir. Sérstaka þykkju fyrir ummælin hefur Benedikt Bogason tekið upp og látið stefna Jóni í meiðyrðamáli. Þetta verða áhugaverð réttarhöld á báðum dómsstigum og titringur í lofti vegna ruðningsáhrifanna. Á fundi lögmannafélagsins 24. nóv. sl. taldi formaður þess Jón Steinar hafa brotið siðareglur með afskiptum af máli Baldurs. Gott er nú til þess að vita að lögmenn vilja virða siðareglur. Landsbankinn hefur siðareglur á heimasíðu sinni. Ég hef áður lýst deilum mínum við bankann á síðum Stundarinnar. Þeim er best lýst sem svikamyllu LÍ, þar sem allar siðareglur eru brotnar. Héraðsdómarinn, sem sýknaði mig í máli þessu, tekur fram í dómsorði að ég hafi orðið fyrir óheiðarlegum vinnubrögðum að hálfu bankans. Ætla mætti að hæstaréttardómarinn Benedikt Bogason hefði þurft órækar sannanir frá hálfu lögmanns bankans fyrir sekt minni því allir skulu teljast saklausir uns sekt er sönnuð, segja lögin. Sama dag og BB sneri sýknudómi mínum við voru tveir þekktir misyndismenn sýknaðir af meintu morði á samfanga innan veggja Litla-hrauns vegna vafans á því að hnjaskið sem þeir voru ábyrgir fyrir hafi valdið dauða mannsins. Af hverju naut ég ekki sömu meðferðar, því skv. 65. grein stjórnarskrárinnar skulu allir jafnir fyrir lögum? Ég tel þvi að Benedikt Bogason hafi misbeitt valdi sínu og tek undir með Jóni Steinari, svona eru réttarmorð framin. Kveðja, Einar Valur Ingimundarson Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Óður til hneykslunar Arnar Sveinn Geirsson Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid Skoðun Skoðun Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Sjá meira
Nýlega kom bókin Með lognið í fangið – um afglöp Hæstaréttar eftir hrun. Ég hef reynt að lesa allt sem Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. skrifar um dómsmál og lögfræði. Hann skrifar mjög læsilegan texta en umfram allt virðist hann hafa brennandi áhuga á réttlætinu. Það er ekki lítils um vert. Í kynningu útgefanda er innihaldinu svo lýst:Bókin er hrollvekja.Eða ætti í það minnsta að vera það fyrir alla sem telja einhvers um vert að búa í réttarríki.Jón Steinar starfaði í átta ár sem dómari við Hæstarétt.Hann setur fram alvarlegar ásakanir á hendur dómurum við réttinn; að þeir fari á skjön við lög og rétt í dómum sínum.Jón Steinar sakar þá um klíkuskap, að láta persónulega óvild stjórna niðurstöðum sínum, persónulega hefnd og að láta sig augljóst vanhæfi litlu skipta. Mesta athygli hafa þau ummæli vakið sem Jón Steinar viðhafði um dóminn yfir Baldri Guðlaugssyni ráðuneytissjóra fjármálaráððuneytis, sem var dæmdur til fangelsisvistar fyrir innherjasvik í tengslum við Landsbankann. Telur Jón Steinar að í því máli hafi verið framið dómsmorð, enda hafi Baldur verið dæmdur fyrir háttsemi sem hann var ekki ákærður fyrir. Sérstaka þykkju fyrir ummælin hefur Benedikt Bogason tekið upp og látið stefna Jóni í meiðyrðamáli. Þetta verða áhugaverð réttarhöld á báðum dómsstigum og titringur í lofti vegna ruðningsáhrifanna. Á fundi lögmannafélagsins 24. nóv. sl. taldi formaður þess Jón Steinar hafa brotið siðareglur með afskiptum af máli Baldurs. Gott er nú til þess að vita að lögmenn vilja virða siðareglur. Landsbankinn hefur siðareglur á heimasíðu sinni. Ég hef áður lýst deilum mínum við bankann á síðum Stundarinnar. Þeim er best lýst sem svikamyllu LÍ, þar sem allar siðareglur eru brotnar. Héraðsdómarinn, sem sýknaði mig í máli þessu, tekur fram í dómsorði að ég hafi orðið fyrir óheiðarlegum vinnubrögðum að hálfu bankans. Ætla mætti að hæstaréttardómarinn Benedikt Bogason hefði þurft órækar sannanir frá hálfu lögmanns bankans fyrir sekt minni því allir skulu teljast saklausir uns sekt er sönnuð, segja lögin. Sama dag og BB sneri sýknudómi mínum við voru tveir þekktir misyndismenn sýknaðir af meintu morði á samfanga innan veggja Litla-hrauns vegna vafans á því að hnjaskið sem þeir voru ábyrgir fyrir hafi valdið dauða mannsins. Af hverju naut ég ekki sömu meðferðar, því skv. 65. grein stjórnarskrárinnar skulu allir jafnir fyrir lögum? Ég tel þvi að Benedikt Bogason hafi misbeitt valdi sínu og tek undir með Jóni Steinari, svona eru réttarmorð framin. Kveðja, Einar Valur Ingimundarson
Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun