Íslendingar á Twitter undra sig á ákvörðun EHF: Þetta eru hálfvitar að störfum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. október 2017 10:58 Tekur Ásbjörn Friðriksson víti í St. Pétursborg? Vísir/Eyþór Margir furða sig á afar sérstakri ákvörðun EHF, evrópska handknattleikssambandsins, um að knýja þurfi fram úrslit í viðureign FH og St. Petursburg í 2. umferð EHF-bikarsins með vítakastkeppni. EHF sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem kemur fram að FH-ingar þurfi að ferðast alla til St. Pétursborgar til að fara í vítakeppni við rússneska liðið. Stuðningsmenn FH og aðrir handboltaunnendur á Íslandi fóru mikinn á Twitter eftir að þessar fréttir bárust. „Þetta er ekki hægt. Hvað fer fram á fundi þegar svona ákvörðun er tekin? Sorry en þetta eru hálfvitar að störfum,“ skrifaði landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson á Twitter.Þetta er ekki hægtHvað fer fram á fundi þegar svona ákvörðun er tekin? Sorry en þetta eru hálvitar að störfum.. https://t.co/U8RQL1CMLS— Bjarki Elísson (@bjarkiel4) October 18, 2017 Annar landsliðsmaður, Guðmundur Hólmar Helgason, segir að þetta sé glórulaust með öllu.Þetta er glórulaust, með öllu!— Gudmundur Holmar (@GummiHolmar) October 18, 2017 Sjónvarpsmaðurinn Guðmundur Benediktsson sá þó spaugilegu hliðina á þessu öllu.Hver elskar ekki vító? #EHF— Gummi Ben (@GummiBen) October 18, 2017 Hér að neðan má sjá valin tíst um þetta furðulega mál.Dómur EHF er EHF-legasti dómur sögunnar. Og eftirlitsmaðurinn fær næsta kósí-verkefni fljótlega...— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) October 18, 2017 Handboltinn að handbolta yfir sigFH þarf að fara til Rússlands til að keppa í vító. Þetta er ekki hægt! https://t.co/UhPCyIUX5S— Anton Ingi Leifsson (@antonleifs) October 18, 2017 Vá þetta er sturlun! Djöfull væri ég til í að vera fluga á vegg í þessu EHF fundarherbergi á hverjum degi.— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 18, 2017 FH-ingar ættu að slá þessu upp í fjáröflun og hafa uppboð á vítum fyrir stuðningsmenn “Harjit Delay steps up for FH to take the 5th penalty”— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) October 18, 2017 Er ekki ódýrast í þessu FH / EHF / Rússlands máli að þeir sendi markmanninn til Íslands og FH sendi sinn markmann til Rússlands? #sparnaður— Hilmar Þór (@hilmartor) October 18, 2017 Ef maður þarf að mæta einhversstaðar bara til að taka þátt í vító í handbolta, hitar maður þá ekki upp eins og pitcher í Baseball? pic.twitter.com/xNzg1XFuHL— Kjartan Atli (@kjartansson4) October 18, 2017 1.Árni Guðna 2. Harjit 3. Jónas Ýmir 4.Rósi Magg 5. Biggi Jó og farmiðinn i næstu umferð er klár. Biggi Gattuso tekur 6. ef bráðabani.— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) October 18, 2017 Vorkenni handboltamönnum með EHF og þessar Evrópukeppnir. Trúðslæti og ósanngirni ár eftir ár og enginn peningur fæst með því að taka þátt— Magnús Már Einarsson (@maggimar) October 18, 2017 Þvílíka ruglið!! Maður hélt að standartinn væri meiri í EHF-Cup heldur en í ChallangeCup. Þetta er hætt að vera fyndið. Algjört bío.— Anton Rúnarsson (@AntonRunars34) October 18, 2017 Er þetta ekki bara fín leið til að getað keypt tollinn í fríhöfninni fyrir leikmenn FH?— Aron Elis (@AronElisArnason) October 18, 2017 Þetta FH mál er algjör della. EHF gerir mistökin eða eftiirlitsmaður frá Finnlandi. Útkljá skal leikinn í vítakeppni. Meira bullið.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 18, 2017 Handbolti er yndisleg íþrótt en skipulag, stjórnun, utanumhald og annað tengt þessu sporti er í besta falli lélegt grín... því miður— Birgir H. Stefánsson (@BHStefansson) October 18, 2017 Vill handboltinn ekki vera til? Eru þetta menn sem hata íþróttina? Þetta er svo glatað batterí að það nær nákvæmlega engri átt.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) October 18, 2017 Er það hæfniskrafa f starfsfólk EHF og IHF að það hlaupi reglulega á vegg? Þvílík steypa. Aldrei haldið jafnmikið með FH og nuna #handbolti— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) October 18, 2017 Enn og aftur afhjúpar EHF sig sem vonlaust batterí. FH er refsað fyrir aðgerðir dómara sem kunna ekki reglurnar. #olisdeildin #handbolti— Árni Freyr Helgason (@arnifreyr8) October 18, 2017 Handbolti Tengdar fréttir Formaður FH: „Maður er í hálfgerðu áfalli“ Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, á ekki orð yfir úrskurð EHF í stóra vítakastmálinu. 18. október 2017 10:44 Mótherjar FH búnir að kæra leikinn St. Petursburg hefur kært framkvæmd leiks liðsins gegn FH í 2. umferð EHF-bikarsins í gær til evrópska handknattleikssambandsins. 16. október 2017 10:38 FH áfram þrátt fyrir tap í Rússlandi FH er komið áfram í þriðju umferð undankeppni EHF keppninnar í handbolta þrátt fyrir 37-33 tap gegn St Petersburg í framlengdum leik í Rússlandi í dag. 15. október 2017 14:02 Einar Rafn markahæstur í EHF-bikarnum FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson er markahæsti leikmaður EHF-bikarsins í handbolta. 16. október 2017 12:30 FH þarf að ferðast til Rússlands til að fara í vítakeppni FH þarf að fara í vítakastkeppni við St. Petursburg til að knýja fram úrslit í viðureign liðanna í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta. FH-ingar þurfa því að ferðast til St. Pétursborgar til þess eins að fara í vítakeppni. 18. október 2017 10:38 FH-ingar drógust gegn Slóvakíumeisturunum FH mætir Tatran Presov frá Slóvakíu í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta. 17. október 2017 09:56 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Sjá meira
Margir furða sig á afar sérstakri ákvörðun EHF, evrópska handknattleikssambandsins, um að knýja þurfi fram úrslit í viðureign FH og St. Petursburg í 2. umferð EHF-bikarsins með vítakastkeppni. EHF sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem kemur fram að FH-ingar þurfi að ferðast alla til St. Pétursborgar til að fara í vítakeppni við rússneska liðið. Stuðningsmenn FH og aðrir handboltaunnendur á Íslandi fóru mikinn á Twitter eftir að þessar fréttir bárust. „Þetta er ekki hægt. Hvað fer fram á fundi þegar svona ákvörðun er tekin? Sorry en þetta eru hálfvitar að störfum,“ skrifaði landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson á Twitter.Þetta er ekki hægtHvað fer fram á fundi þegar svona ákvörðun er tekin? Sorry en þetta eru hálvitar að störfum.. https://t.co/U8RQL1CMLS— Bjarki Elísson (@bjarkiel4) October 18, 2017 Annar landsliðsmaður, Guðmundur Hólmar Helgason, segir að þetta sé glórulaust með öllu.Þetta er glórulaust, með öllu!— Gudmundur Holmar (@GummiHolmar) October 18, 2017 Sjónvarpsmaðurinn Guðmundur Benediktsson sá þó spaugilegu hliðina á þessu öllu.Hver elskar ekki vító? #EHF— Gummi Ben (@GummiBen) October 18, 2017 Hér að neðan má sjá valin tíst um þetta furðulega mál.Dómur EHF er EHF-legasti dómur sögunnar. Og eftirlitsmaðurinn fær næsta kósí-verkefni fljótlega...— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) October 18, 2017 Handboltinn að handbolta yfir sigFH þarf að fara til Rússlands til að keppa í vító. Þetta er ekki hægt! https://t.co/UhPCyIUX5S— Anton Ingi Leifsson (@antonleifs) October 18, 2017 Vá þetta er sturlun! Djöfull væri ég til í að vera fluga á vegg í þessu EHF fundarherbergi á hverjum degi.— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 18, 2017 FH-ingar ættu að slá þessu upp í fjáröflun og hafa uppboð á vítum fyrir stuðningsmenn “Harjit Delay steps up for FH to take the 5th penalty”— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) October 18, 2017 Er ekki ódýrast í þessu FH / EHF / Rússlands máli að þeir sendi markmanninn til Íslands og FH sendi sinn markmann til Rússlands? #sparnaður— Hilmar Þór (@hilmartor) October 18, 2017 Ef maður þarf að mæta einhversstaðar bara til að taka þátt í vító í handbolta, hitar maður þá ekki upp eins og pitcher í Baseball? pic.twitter.com/xNzg1XFuHL— Kjartan Atli (@kjartansson4) October 18, 2017 1.Árni Guðna 2. Harjit 3. Jónas Ýmir 4.Rósi Magg 5. Biggi Jó og farmiðinn i næstu umferð er klár. Biggi Gattuso tekur 6. ef bráðabani.— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) October 18, 2017 Vorkenni handboltamönnum með EHF og þessar Evrópukeppnir. Trúðslæti og ósanngirni ár eftir ár og enginn peningur fæst með því að taka þátt— Magnús Már Einarsson (@maggimar) October 18, 2017 Þvílíka ruglið!! Maður hélt að standartinn væri meiri í EHF-Cup heldur en í ChallangeCup. Þetta er hætt að vera fyndið. Algjört bío.— Anton Rúnarsson (@AntonRunars34) October 18, 2017 Er þetta ekki bara fín leið til að getað keypt tollinn í fríhöfninni fyrir leikmenn FH?— Aron Elis (@AronElisArnason) October 18, 2017 Þetta FH mál er algjör della. EHF gerir mistökin eða eftiirlitsmaður frá Finnlandi. Útkljá skal leikinn í vítakeppni. Meira bullið.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 18, 2017 Handbolti er yndisleg íþrótt en skipulag, stjórnun, utanumhald og annað tengt þessu sporti er í besta falli lélegt grín... því miður— Birgir H. Stefánsson (@BHStefansson) October 18, 2017 Vill handboltinn ekki vera til? Eru þetta menn sem hata íþróttina? Þetta er svo glatað batterí að það nær nákvæmlega engri átt.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) October 18, 2017 Er það hæfniskrafa f starfsfólk EHF og IHF að það hlaupi reglulega á vegg? Þvílík steypa. Aldrei haldið jafnmikið með FH og nuna #handbolti— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) October 18, 2017 Enn og aftur afhjúpar EHF sig sem vonlaust batterí. FH er refsað fyrir aðgerðir dómara sem kunna ekki reglurnar. #olisdeildin #handbolti— Árni Freyr Helgason (@arnifreyr8) October 18, 2017
Handbolti Tengdar fréttir Formaður FH: „Maður er í hálfgerðu áfalli“ Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, á ekki orð yfir úrskurð EHF í stóra vítakastmálinu. 18. október 2017 10:44 Mótherjar FH búnir að kæra leikinn St. Petursburg hefur kært framkvæmd leiks liðsins gegn FH í 2. umferð EHF-bikarsins í gær til evrópska handknattleikssambandsins. 16. október 2017 10:38 FH áfram þrátt fyrir tap í Rússlandi FH er komið áfram í þriðju umferð undankeppni EHF keppninnar í handbolta þrátt fyrir 37-33 tap gegn St Petersburg í framlengdum leik í Rússlandi í dag. 15. október 2017 14:02 Einar Rafn markahæstur í EHF-bikarnum FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson er markahæsti leikmaður EHF-bikarsins í handbolta. 16. október 2017 12:30 FH þarf að ferðast til Rússlands til að fara í vítakeppni FH þarf að fara í vítakastkeppni við St. Petursburg til að knýja fram úrslit í viðureign liðanna í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta. FH-ingar þurfa því að ferðast til St. Pétursborgar til þess eins að fara í vítakeppni. 18. október 2017 10:38 FH-ingar drógust gegn Slóvakíumeisturunum FH mætir Tatran Presov frá Slóvakíu í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta. 17. október 2017 09:56 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Sjá meira
Formaður FH: „Maður er í hálfgerðu áfalli“ Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, á ekki orð yfir úrskurð EHF í stóra vítakastmálinu. 18. október 2017 10:44
Mótherjar FH búnir að kæra leikinn St. Petursburg hefur kært framkvæmd leiks liðsins gegn FH í 2. umferð EHF-bikarsins í gær til evrópska handknattleikssambandsins. 16. október 2017 10:38
FH áfram þrátt fyrir tap í Rússlandi FH er komið áfram í þriðju umferð undankeppni EHF keppninnar í handbolta þrátt fyrir 37-33 tap gegn St Petersburg í framlengdum leik í Rússlandi í dag. 15. október 2017 14:02
Einar Rafn markahæstur í EHF-bikarnum FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson er markahæsti leikmaður EHF-bikarsins í handbolta. 16. október 2017 12:30
FH þarf að ferðast til Rússlands til að fara í vítakeppni FH þarf að fara í vítakastkeppni við St. Petursburg til að knýja fram úrslit í viðureign liðanna í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta. FH-ingar þurfa því að ferðast til St. Pétursborgar til þess eins að fara í vítakeppni. 18. október 2017 10:38
FH-ingar drógust gegn Slóvakíumeisturunum FH mætir Tatran Presov frá Slóvakíu í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta. 17. október 2017 09:56