Seinni bylgjan: Frammistaða Arons Rafns hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2017 11:00 Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. Aron Rafn varði aðeins eitt skot í leiknum og var með 6% hlutfallsmarkvörslu. „Hann var ömurlegur í þessum leik,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson í Seinni bylgjunni í gær. „Það verður að segjast að þetta er ekkert frábært veganesti fyrir hann inn í landsleikina gegn Svíum,“ sagði Sebastian Alexandersson sem segir Aron Rafn ekki hafa spilað vel í vetur. „Við skulum bara segja það hreint út að frammistaða hans hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa.“ Þrátt fyrir slaka spilamennsku í vetur var Aron Rafn valinn í íslenska landsliðið fyrir vináttulandsleikina gegn Svíum síðar í þessum mánuði. Björgvin Páll Gústavsson og Ágúst Elí Björgvinsson voru einnig valdir en Hreiðar Levý Guðmundsson hlaut ekki náð fyrir augum Geirs Sveinssonar. „Hann [Aron Rafn] er búinn að vera ömurlegur en ég held að hann ætti alltaf að vera í landsliðinu. Ég myndi frekar vilja sjá Hreiðar í staðinn fyrir Ágúst sem ætti að vera í afrekshópi,“ sagði Jóhann Gunnar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.Samanburður á frammistöðu Arons Rafns og Hreiðars Levý á tímabilinu.grafík/stöð 2 sport Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 31-31 | Valsmenn klúðruðu víti á lokasekúndunni Eyjamenn urðu fyrstir til að taka stig af Íslandsmeisturum Vals í Olís-deild karla í handbolta í vetur þegar Valur og ÍBV gerðu 31-31 jafntefli á Hlíðarebda. Magnús Óli Magnússon fékk tækifæri til að tryggja Val sigur á vítapunktinum í lokin en Aron Rafn varði frá honum. 15. október 2017 19:45 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Sjá meira
Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. Aron Rafn varði aðeins eitt skot í leiknum og var með 6% hlutfallsmarkvörslu. „Hann var ömurlegur í þessum leik,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson í Seinni bylgjunni í gær. „Það verður að segjast að þetta er ekkert frábært veganesti fyrir hann inn í landsleikina gegn Svíum,“ sagði Sebastian Alexandersson sem segir Aron Rafn ekki hafa spilað vel í vetur. „Við skulum bara segja það hreint út að frammistaða hans hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa.“ Þrátt fyrir slaka spilamennsku í vetur var Aron Rafn valinn í íslenska landsliðið fyrir vináttulandsleikina gegn Svíum síðar í þessum mánuði. Björgvin Páll Gústavsson og Ágúst Elí Björgvinsson voru einnig valdir en Hreiðar Levý Guðmundsson hlaut ekki náð fyrir augum Geirs Sveinssonar. „Hann [Aron Rafn] er búinn að vera ömurlegur en ég held að hann ætti alltaf að vera í landsliðinu. Ég myndi frekar vilja sjá Hreiðar í staðinn fyrir Ágúst sem ætti að vera í afrekshópi,“ sagði Jóhann Gunnar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.Samanburður á frammistöðu Arons Rafns og Hreiðars Levý á tímabilinu.grafík/stöð 2 sport
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 31-31 | Valsmenn klúðruðu víti á lokasekúndunni Eyjamenn urðu fyrstir til að taka stig af Íslandsmeisturum Vals í Olís-deild karla í handbolta í vetur þegar Valur og ÍBV gerðu 31-31 jafntefli á Hlíðarebda. Magnús Óli Magnússon fékk tækifæri til að tryggja Val sigur á vítapunktinum í lokin en Aron Rafn varði frá honum. 15. október 2017 19:45 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 31-31 | Valsmenn klúðruðu víti á lokasekúndunni Eyjamenn urðu fyrstir til að taka stig af Íslandsmeisturum Vals í Olís-deild karla í handbolta í vetur þegar Valur og ÍBV gerðu 31-31 jafntefli á Hlíðarebda. Magnús Óli Magnússon fékk tækifæri til að tryggja Val sigur á vítapunktinum í lokin en Aron Rafn varði frá honum. 15. október 2017 19:45