Logi um dómgæsluna: Aldrei séð annað eins 30. apríl 2017 15:47 Vignir Stefánsson, leikmaður Vals. vísir/andri marinó Potaissa Turda er með sjö makra forystu gegn Val, 16-9, þegar fyrri hálfleik er lokið í viðureign liðanna í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Þetta er síðari leikur liðanna en Valur vann þann fyrri, 30-22. Rúmenska liðið vantar því aðeins eitt mark upp á að jafna metin í rimmunni. Potaissa Turda tók frumkvæðið snemma leiks og spilaði sérstaklega grimman varnarleik sem Valsmenn hafa lent í basli með. Dómarapar leiksins er frá Tékklandi og hefur verið gagnrýnt harkalega af íslenskum handboltaáhugamönnum á Twitter, sem eru að fylgjast með leiknum. Vilja margir meina að það halli á Valsmenn í dómgæslunni, svo vægt sé til orða tekið. Sjá skrif Íslendinga á Twitter um málið hér fyrir neðan.ÉG HEF ALDREI SÉÐ ANNAÐ EINS! ALDREI... og ég hef spilað fjölda evrópuleikja. @valursport @valurhandbolti #olisdeildin #handbolti— Logi Geirsson (@logigeirsson) April 30, 2017 quarter final in ehf challenge cup and the whole procedure stinks with curruption https://t.co/JB66cRulUx— Rúnar Kárason (@runarkarason) April 30, 2017 Árið er 2017 og það er bara verið að bjóða uppá svona dómgæslu í evrópukeppni í handbolta....sorglegt fyrir íþróttina #handbolti #Valur— Guðlaugur Valgeirs (@GulliValgeirs) April 30, 2017 Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði!— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) April 30, 2017 Er það bara ég sem Valsari eða hallar ekki á okkur í dómgæsluni í fyrri hálfleik? #handbolti— stefán pétur (@stefnptur) April 30, 2017 Er að horfa á mína menn í Rúmeníu. Þetta er sjokkerandi og íþróttinni til skammar hversu viljandi slæm dómgæslan er. Ömurlegt.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) April 30, 2017 Handbolti Tengdar fréttir Bein útsending: Potaissa Turda - Valur | Komast Valsmenn í úrslit? Valur leikur ekki til úrslita í Áskorendabikar Evrópu. Þetta var ljóst eftir níu marka tap, 32-23, fyrir Potaissa Turda í seinni leik liðanna í undanúrslitum í Rúmeníu í dag. 30. apríl 2017 16:30 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sjá meira
Potaissa Turda er með sjö makra forystu gegn Val, 16-9, þegar fyrri hálfleik er lokið í viðureign liðanna í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Þetta er síðari leikur liðanna en Valur vann þann fyrri, 30-22. Rúmenska liðið vantar því aðeins eitt mark upp á að jafna metin í rimmunni. Potaissa Turda tók frumkvæðið snemma leiks og spilaði sérstaklega grimman varnarleik sem Valsmenn hafa lent í basli með. Dómarapar leiksins er frá Tékklandi og hefur verið gagnrýnt harkalega af íslenskum handboltaáhugamönnum á Twitter, sem eru að fylgjast með leiknum. Vilja margir meina að það halli á Valsmenn í dómgæslunni, svo vægt sé til orða tekið. Sjá skrif Íslendinga á Twitter um málið hér fyrir neðan.ÉG HEF ALDREI SÉÐ ANNAÐ EINS! ALDREI... og ég hef spilað fjölda evrópuleikja. @valursport @valurhandbolti #olisdeildin #handbolti— Logi Geirsson (@logigeirsson) April 30, 2017 quarter final in ehf challenge cup and the whole procedure stinks with curruption https://t.co/JB66cRulUx— Rúnar Kárason (@runarkarason) April 30, 2017 Árið er 2017 og það er bara verið að bjóða uppá svona dómgæslu í evrópukeppni í handbolta....sorglegt fyrir íþróttina #handbolti #Valur— Guðlaugur Valgeirs (@GulliValgeirs) April 30, 2017 Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði!— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) April 30, 2017 Er það bara ég sem Valsari eða hallar ekki á okkur í dómgæsluni í fyrri hálfleik? #handbolti— stefán pétur (@stefnptur) April 30, 2017 Er að horfa á mína menn í Rúmeníu. Þetta er sjokkerandi og íþróttinni til skammar hversu viljandi slæm dómgæslan er. Ömurlegt.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) April 30, 2017
Handbolti Tengdar fréttir Bein útsending: Potaissa Turda - Valur | Komast Valsmenn í úrslit? Valur leikur ekki til úrslita í Áskorendabikar Evrópu. Þetta var ljóst eftir níu marka tap, 32-23, fyrir Potaissa Turda í seinni leik liðanna í undanúrslitum í Rúmeníu í dag. 30. apríl 2017 16:30 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sjá meira
Bein útsending: Potaissa Turda - Valur | Komast Valsmenn í úrslit? Valur leikur ekki til úrslita í Áskorendabikar Evrópu. Þetta var ljóst eftir níu marka tap, 32-23, fyrir Potaissa Turda í seinni leik liðanna í undanúrslitum í Rúmeníu í dag. 30. apríl 2017 16:30