Franz segir að sköpunargyðjan sé miklu kraftmeiri edrú Þorbjörn Þórðarson skrifar 22. október 2017 19:30 Franz Gunnarsson einn af forsprökkum rokksveitarinnar Ensími heldur útgáfutónleika vegna plötunnar Kaflaskila í Norræna húsinu í kvöld. Franz vann plötuna í nafni sólóverkefnisins Paunkholm. Titill plötunnar vísar í nýjan lífsstíl en platan er uppgjör við þann tíma er hann neyti áfengis og annarra vímuefna. Flestir kannast við rokkhljómsveitina Ensími sem naut mikilla vinsælda upp úr aldamótunum síðustu. Lagahöfundurinn Franz Gunnarsson, einn af stofnendum Ensími, hefur nú gefið út nýja plötu, Kaflaskil undir sólóverkefninu Paunkholm. Platan er persónulegt uppgjör Franz við fortíðina en hann fór í meðferð og sagði skilið við áfengi og önnur vímuefni fyrir rúmum tveimur árum. „Þetta er örugglega það persónulegasta sem ég hef nokkru sinni gert. Þetta var í raun og veru verkefni til að sjá hvort ég gæti haldið áfram í músík. Þetta átti fyrst og fremst að vera tvö þrjú lög en endaði í heilli plötu sem var uppgjör við þennan gamla tíma, þess vegna heitir hún Kaflaskil,“ segir Franz. Franz er með úrvalshóp tónlistarfólks í þessu verkefni en þar má nefna Kristófer Jensson, Tinnu Marínu, Ernu Hrönn, Bryndísi Ásmunds og Eyþór Inga svo einhver nöfn séu nefnd. Franz segir að það sé miklu betra að semja edrú. Sköpunargyðjan sé kraftmeiri. „Það má segja að neyslan hafi drepið allan sköpunarkraftinn á endanum. Mig langaði svo til að hætta þessu því mín neysla tengdist svo mikið tónlistarheiminum. Þetta var orðin svo mikil kvöð en þegar ég byrjaði að vinna þessu plötu fann ég þennan lífskraft aftur og þessa sköpunargleði sem býr innra með listafólki,“ segir Franz. Paunkholm heldur útgáfutónleika í kvöld í Norræna húsinu en það verður í eina skipti sem tónlistarmennirnir sem komu að gerð plötunnar koma allir fram saman opinberlega. Tengdar fréttir „Dagurinn sem ég áttaði mig á því að ég get gert þetta edrú“ Að sögn Franz er platan eins konar persónulegt uppgjör við þann tíma þegar hann glímdi við fíkn og fylgifiska hennar. "Neyslumunstur mitt var samofið vinnu minni sem tónlistarmaður og þegar ég loksins losnaði úr viðjum vanans, þá trúði ég því blint að ferli mínum væri lokið, að ég gæti hreinlega ekki unnið að listinni edrú,“ útskýrir Franz. 21. október 2017 12:15 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira
Franz Gunnarsson einn af forsprökkum rokksveitarinnar Ensími heldur útgáfutónleika vegna plötunnar Kaflaskila í Norræna húsinu í kvöld. Franz vann plötuna í nafni sólóverkefnisins Paunkholm. Titill plötunnar vísar í nýjan lífsstíl en platan er uppgjör við þann tíma er hann neyti áfengis og annarra vímuefna. Flestir kannast við rokkhljómsveitina Ensími sem naut mikilla vinsælda upp úr aldamótunum síðustu. Lagahöfundurinn Franz Gunnarsson, einn af stofnendum Ensími, hefur nú gefið út nýja plötu, Kaflaskil undir sólóverkefninu Paunkholm. Platan er persónulegt uppgjör Franz við fortíðina en hann fór í meðferð og sagði skilið við áfengi og önnur vímuefni fyrir rúmum tveimur árum. „Þetta er örugglega það persónulegasta sem ég hef nokkru sinni gert. Þetta var í raun og veru verkefni til að sjá hvort ég gæti haldið áfram í músík. Þetta átti fyrst og fremst að vera tvö þrjú lög en endaði í heilli plötu sem var uppgjör við þennan gamla tíma, þess vegna heitir hún Kaflaskil,“ segir Franz. Franz er með úrvalshóp tónlistarfólks í þessu verkefni en þar má nefna Kristófer Jensson, Tinnu Marínu, Ernu Hrönn, Bryndísi Ásmunds og Eyþór Inga svo einhver nöfn séu nefnd. Franz segir að það sé miklu betra að semja edrú. Sköpunargyðjan sé kraftmeiri. „Það má segja að neyslan hafi drepið allan sköpunarkraftinn á endanum. Mig langaði svo til að hætta þessu því mín neysla tengdist svo mikið tónlistarheiminum. Þetta var orðin svo mikil kvöð en þegar ég byrjaði að vinna þessu plötu fann ég þennan lífskraft aftur og þessa sköpunargleði sem býr innra með listafólki,“ segir Franz. Paunkholm heldur útgáfutónleika í kvöld í Norræna húsinu en það verður í eina skipti sem tónlistarmennirnir sem komu að gerð plötunnar koma allir fram saman opinberlega.
Tengdar fréttir „Dagurinn sem ég áttaði mig á því að ég get gert þetta edrú“ Að sögn Franz er platan eins konar persónulegt uppgjör við þann tíma þegar hann glímdi við fíkn og fylgifiska hennar. "Neyslumunstur mitt var samofið vinnu minni sem tónlistarmaður og þegar ég loksins losnaði úr viðjum vanans, þá trúði ég því blint að ferli mínum væri lokið, að ég gæti hreinlega ekki unnið að listinni edrú,“ útskýrir Franz. 21. október 2017 12:15 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira
„Dagurinn sem ég áttaði mig á því að ég get gert þetta edrú“ Að sögn Franz er platan eins konar persónulegt uppgjör við þann tíma þegar hann glímdi við fíkn og fylgifiska hennar. "Neyslumunstur mitt var samofið vinnu minni sem tónlistarmaður og þegar ég loksins losnaði úr viðjum vanans, þá trúði ég því blint að ferli mínum væri lokið, að ég gæti hreinlega ekki unnið að listinni edrú,“ útskýrir Franz. 21. október 2017 12:15