Lýsir sig upp með jólaseríum 16. desember 2017 13:00 Óskar ætti ekki að fara fram hjá neinum í umferðinni. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Ég er einn af þeim sem fannst sniðugt að hjóla til vinnu allan ársins hring. Til að brjóta þetta upp þá ákvað ég að fá mér seríur í kringum hátíðarnar,“ segir Óskar Sæmundsson, starfsmaður Opinna kerfa, en hann hjólar til vinnu skrautlega skreyttur jólaseríum. Vegfarendur hafa séð Sæmund hjóla á hverjum morgni og brosað í kampinn. „Ég ætlaði fyrst að fá mér hvítar seríur en hugsaði svo af hverju að gera ekki eitthvað skemmtilegt og fara alla leið með marglitum seríum og gleðja þá sem eru gangandi, hjólandi eða akandi á leið í og úr vinnu. Kannski vekur þetta smá bros.“ Sæmundur hefur hjólað í þrjú ár í og úr vinnu en Opin kerfi eru til húsa á Höfðabakka en sjálfur býr Óskar í Skeiðarvogi. Hann segist vera búinn að hjóla í kringum 7.000 kílómetra á þessu ári. Hringvegurinn (þjóðvegur númer 1) er 1.332 km og því hefur hann hjólað fimm sinnum í kringum landið. „Það eru forréttindi að hjóla í og úr vinnu. Ég er stundum eins og litlu krakkarnir því mig langar ekkert inn að vinna. Ég hjóla meira á sumrin. Þá er ég að hjóla frá 40 mínútum og upp í tvo tíma í vinnuna.“ Hann segir að hann vilji bæta umræðu um hjólreiðafólk sem honum finnst vera of neikvæð. „Ég vil vera til fyrirmyndar í umferðinni og skapa góða stemningu. Maður reynir að setja gott fordæmi því það er pláss fyrir alla í umferðinni, hjólreiðamenn, göngufólk og bíla.“ benediktboas@365.is Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Lífið Fleiri fréttir Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Sjá meira
Ég er einn af þeim sem fannst sniðugt að hjóla til vinnu allan ársins hring. Til að brjóta þetta upp þá ákvað ég að fá mér seríur í kringum hátíðarnar,“ segir Óskar Sæmundsson, starfsmaður Opinna kerfa, en hann hjólar til vinnu skrautlega skreyttur jólaseríum. Vegfarendur hafa séð Sæmund hjóla á hverjum morgni og brosað í kampinn. „Ég ætlaði fyrst að fá mér hvítar seríur en hugsaði svo af hverju að gera ekki eitthvað skemmtilegt og fara alla leið með marglitum seríum og gleðja þá sem eru gangandi, hjólandi eða akandi á leið í og úr vinnu. Kannski vekur þetta smá bros.“ Sæmundur hefur hjólað í þrjú ár í og úr vinnu en Opin kerfi eru til húsa á Höfðabakka en sjálfur býr Óskar í Skeiðarvogi. Hann segist vera búinn að hjóla í kringum 7.000 kílómetra á þessu ári. Hringvegurinn (þjóðvegur númer 1) er 1.332 km og því hefur hann hjólað fimm sinnum í kringum landið. „Það eru forréttindi að hjóla í og úr vinnu. Ég er stundum eins og litlu krakkarnir því mig langar ekkert inn að vinna. Ég hjóla meira á sumrin. Þá er ég að hjóla frá 40 mínútum og upp í tvo tíma í vinnuna.“ Hann segir að hann vilji bæta umræðu um hjólreiðafólk sem honum finnst vera of neikvæð. „Ég vil vera til fyrirmyndar í umferðinni og skapa góða stemningu. Maður reynir að setja gott fordæmi því það er pláss fyrir alla í umferðinni, hjólreiðamenn, göngufólk og bíla.“ benediktboas@365.is
Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Lífið Fleiri fréttir Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Sjá meira