Sam Smith hættir á Twitter vegna gagnrýni á þakkarræðu hans á Óskarnum Birgir Olgeirsson skrifar 2. mars 2016 20:13 Sam Smith með Óskarinn Vísir/Getty Breski tónlistarmaðurinn Sam Smith er hættur á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að hafa verið gagnrýndur harkalega vegna þakkarræðu hans á Óskarsverðlaunahátíðinni síðastliðinn sunnudag. Þegar Smith tók við Óskarnum fyrir besta frumsamda lagið, James Bond-lagið The Writing´s On The Wall úr nýjustu myndinni Spectre, hélt hann því fram að hann væri fyrsti samkynhneigði maðurinn sem hefði hlotið Óskarinn. Dustin Lance Black var þó fljótur að leiðrétta Smith. Black þessi er samkynhneigður og vann Óskarinn árið 2008 fyrir handrit myndarinnar Milk, en hann er í hópi nokkurra samkynhneigðra sem hafa hlotið Óskarinn. Þar á meðal Alan Ball, Elton John, Stephen Sondheim og Melissa Etheridge. Auk þess að benda á þessa rangfærslu Smith þá hélt Black því fram að tónlistarmaðurinn væri að gera hosur sínar grænar fyrir unnasta Blacks, Tom Daley. Sam Smith bað Black afsökunar á þessum ummælum sínum. Black leiðrétti síðar þann misskilning að Smith væri að reyna við unnusta hans. Hann tók fram að Sam Smith og Tom Daley væru vinir og þeir spjölluðu saman, eins og vinir gera. Ummæli Smiths í þakkarræðu hans urðu til vegna misskilnings við lestur á viðtali við leikarann Sir Ian McKellan en hann sagði að enginn samkynhneigður karlmaður hefði unnið Óskarinn fyrir leik í aðalhlutverki. Tengdar fréttir DiCaprio talaði um loftslagsmálin í þakkarræðunni Leonardo DiCaprio vann til Óskarsverðlauna í fyrsta sinn í nótt, en hann hafði fjórum sinnum áður verið tilnefndur. 29. febrúar 2016 07:57 Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Breski tónlistarmaðurinn Sam Smith er hættur á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að hafa verið gagnrýndur harkalega vegna þakkarræðu hans á Óskarsverðlaunahátíðinni síðastliðinn sunnudag. Þegar Smith tók við Óskarnum fyrir besta frumsamda lagið, James Bond-lagið The Writing´s On The Wall úr nýjustu myndinni Spectre, hélt hann því fram að hann væri fyrsti samkynhneigði maðurinn sem hefði hlotið Óskarinn. Dustin Lance Black var þó fljótur að leiðrétta Smith. Black þessi er samkynhneigður og vann Óskarinn árið 2008 fyrir handrit myndarinnar Milk, en hann er í hópi nokkurra samkynhneigðra sem hafa hlotið Óskarinn. Þar á meðal Alan Ball, Elton John, Stephen Sondheim og Melissa Etheridge. Auk þess að benda á þessa rangfærslu Smith þá hélt Black því fram að tónlistarmaðurinn væri að gera hosur sínar grænar fyrir unnasta Blacks, Tom Daley. Sam Smith bað Black afsökunar á þessum ummælum sínum. Black leiðrétti síðar þann misskilning að Smith væri að reyna við unnusta hans. Hann tók fram að Sam Smith og Tom Daley væru vinir og þeir spjölluðu saman, eins og vinir gera. Ummæli Smiths í þakkarræðu hans urðu til vegna misskilnings við lestur á viðtali við leikarann Sir Ian McKellan en hann sagði að enginn samkynhneigður karlmaður hefði unnið Óskarinn fyrir leik í aðalhlutverki.
Tengdar fréttir DiCaprio talaði um loftslagsmálin í þakkarræðunni Leonardo DiCaprio vann til Óskarsverðlauna í fyrsta sinn í nótt, en hann hafði fjórum sinnum áður verið tilnefndur. 29. febrúar 2016 07:57 Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
DiCaprio talaði um loftslagsmálin í þakkarræðunni Leonardo DiCaprio vann til Óskarsverðlauna í fyrsta sinn í nótt, en hann hafði fjórum sinnum áður verið tilnefndur. 29. febrúar 2016 07:57