Sam Smith hættir á Twitter vegna gagnrýni á þakkarræðu hans á Óskarnum Birgir Olgeirsson skrifar 2. mars 2016 20:13 Sam Smith með Óskarinn Vísir/Getty Breski tónlistarmaðurinn Sam Smith er hættur á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að hafa verið gagnrýndur harkalega vegna þakkarræðu hans á Óskarsverðlaunahátíðinni síðastliðinn sunnudag. Þegar Smith tók við Óskarnum fyrir besta frumsamda lagið, James Bond-lagið The Writing´s On The Wall úr nýjustu myndinni Spectre, hélt hann því fram að hann væri fyrsti samkynhneigði maðurinn sem hefði hlotið Óskarinn. Dustin Lance Black var þó fljótur að leiðrétta Smith. Black þessi er samkynhneigður og vann Óskarinn árið 2008 fyrir handrit myndarinnar Milk, en hann er í hópi nokkurra samkynhneigðra sem hafa hlotið Óskarinn. Þar á meðal Alan Ball, Elton John, Stephen Sondheim og Melissa Etheridge. Auk þess að benda á þessa rangfærslu Smith þá hélt Black því fram að tónlistarmaðurinn væri að gera hosur sínar grænar fyrir unnasta Blacks, Tom Daley. Sam Smith bað Black afsökunar á þessum ummælum sínum. Black leiðrétti síðar þann misskilning að Smith væri að reyna við unnusta hans. Hann tók fram að Sam Smith og Tom Daley væru vinir og þeir spjölluðu saman, eins og vinir gera. Ummæli Smiths í þakkarræðu hans urðu til vegna misskilnings við lestur á viðtali við leikarann Sir Ian McKellan en hann sagði að enginn samkynhneigður karlmaður hefði unnið Óskarinn fyrir leik í aðalhlutverki. Tengdar fréttir DiCaprio talaði um loftslagsmálin í þakkarræðunni Leonardo DiCaprio vann til Óskarsverðlauna í fyrsta sinn í nótt, en hann hafði fjórum sinnum áður verið tilnefndur. 29. febrúar 2016 07:57 Mest lesið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Lífið Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Fleiri fréttir „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Sjá meira
Breski tónlistarmaðurinn Sam Smith er hættur á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að hafa verið gagnrýndur harkalega vegna þakkarræðu hans á Óskarsverðlaunahátíðinni síðastliðinn sunnudag. Þegar Smith tók við Óskarnum fyrir besta frumsamda lagið, James Bond-lagið The Writing´s On The Wall úr nýjustu myndinni Spectre, hélt hann því fram að hann væri fyrsti samkynhneigði maðurinn sem hefði hlotið Óskarinn. Dustin Lance Black var þó fljótur að leiðrétta Smith. Black þessi er samkynhneigður og vann Óskarinn árið 2008 fyrir handrit myndarinnar Milk, en hann er í hópi nokkurra samkynhneigðra sem hafa hlotið Óskarinn. Þar á meðal Alan Ball, Elton John, Stephen Sondheim og Melissa Etheridge. Auk þess að benda á þessa rangfærslu Smith þá hélt Black því fram að tónlistarmaðurinn væri að gera hosur sínar grænar fyrir unnasta Blacks, Tom Daley. Sam Smith bað Black afsökunar á þessum ummælum sínum. Black leiðrétti síðar þann misskilning að Smith væri að reyna við unnusta hans. Hann tók fram að Sam Smith og Tom Daley væru vinir og þeir spjölluðu saman, eins og vinir gera. Ummæli Smiths í þakkarræðu hans urðu til vegna misskilnings við lestur á viðtali við leikarann Sir Ian McKellan en hann sagði að enginn samkynhneigður karlmaður hefði unnið Óskarinn fyrir leik í aðalhlutverki.
Tengdar fréttir DiCaprio talaði um loftslagsmálin í þakkarræðunni Leonardo DiCaprio vann til Óskarsverðlauna í fyrsta sinn í nótt, en hann hafði fjórum sinnum áður verið tilnefndur. 29. febrúar 2016 07:57 Mest lesið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Lífið Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Fleiri fréttir „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Sjá meira
DiCaprio talaði um loftslagsmálin í þakkarræðunni Leonardo DiCaprio vann til Óskarsverðlauna í fyrsta sinn í nótt, en hann hafði fjórum sinnum áður verið tilnefndur. 29. febrúar 2016 07:57