Hefur áhyggjur af misneytingu á vinnumarkaði eftir hrun Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 8. mars 2016 07:00 Gylfi Arnbjörnsson forseti Alþýðusambands Íslands vísir/vilhelm „Það er algerlega fáránlegt ef það er svo að það er verið að selja hér aðgang að vinnumarkaðnum. Fólk sem kemur hingað að vinna í óvissu og þekkir ekki til er í sérstaklega viðkvæmri stöðu,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, um fimm einstaklinga sem hafa kært ákvörðun lögreglustjórans á Vestfjörðum um að fella niður rannsókn á meintri fjárkúgun vegna starfa þeirra í fiskvinnslu Jakobs Valgeirs í Bolungarvík. Þessir fimm einstaklingar halda því fram að þeir hafi þurft að greiða fé til starfsmanns í fiskvinnslunni til þess að fá vinnu þar og fara fram á að ákvörðun lögreglustjóra verði felld niður. Málið var í rannsókn lögreglu í rúm tvö ár áður en henni var hætt. Meðal gagna í málinu var bréf þar sem eru birt nöfn Pólverja sem sagðir eru hafa greitt vaktstjóra í fiskvinnslu Jakobs Valgeirs eitt þúsund evrur. Ríkissaksóknari hefur þrjá mánuði til að ákvarða í málinu og mun fara fram á rökstuðning frá lögreglustjóra Vestfjarða. Gylfi segir lög um vinnumiðlun hér á landi skýr. „Ég tel það óheimilt að starfsfólk greiði fyrir aðgang að vinnumarkaði. Það er ekkert að því að fyrirtæki nýti sér starfsemi starfsmannaleiga og ráðningarfyrirtækja en þar þarf fólk ekki að greiða nokkuð. Svona greiðslur eru þekktur fylgikvilli mansals og illrar meðferðar á starfsfólki. Við fórum í átak á árunum 2004-2007 með auknum fjölda erlendra starfsmanna á vinnumarkaði. Síðan varð hér hrun og minni þátttaka á vinnumarkaði. Nú þegar við erum að komast úr hruninu magnast upp sem aldrei fyrr misneyting á starfsfólki á Íslandi,“ segir Gylfi og segir fulla þörf á því samstarfsátaki sem ASÍ hefur efnt til í samstarfi við aðildarsamtök sín gegn undirboðum á vinnumarkaði og svartri atvinnustarfsemi. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Reykjanesbraut verður tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Sjá meira
„Það er algerlega fáránlegt ef það er svo að það er verið að selja hér aðgang að vinnumarkaðnum. Fólk sem kemur hingað að vinna í óvissu og þekkir ekki til er í sérstaklega viðkvæmri stöðu,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, um fimm einstaklinga sem hafa kært ákvörðun lögreglustjórans á Vestfjörðum um að fella niður rannsókn á meintri fjárkúgun vegna starfa þeirra í fiskvinnslu Jakobs Valgeirs í Bolungarvík. Þessir fimm einstaklingar halda því fram að þeir hafi þurft að greiða fé til starfsmanns í fiskvinnslunni til þess að fá vinnu þar og fara fram á að ákvörðun lögreglustjóra verði felld niður. Málið var í rannsókn lögreglu í rúm tvö ár áður en henni var hætt. Meðal gagna í málinu var bréf þar sem eru birt nöfn Pólverja sem sagðir eru hafa greitt vaktstjóra í fiskvinnslu Jakobs Valgeirs eitt þúsund evrur. Ríkissaksóknari hefur þrjá mánuði til að ákvarða í málinu og mun fara fram á rökstuðning frá lögreglustjóra Vestfjarða. Gylfi segir lög um vinnumiðlun hér á landi skýr. „Ég tel það óheimilt að starfsfólk greiði fyrir aðgang að vinnumarkaði. Það er ekkert að því að fyrirtæki nýti sér starfsemi starfsmannaleiga og ráðningarfyrirtækja en þar þarf fólk ekki að greiða nokkuð. Svona greiðslur eru þekktur fylgikvilli mansals og illrar meðferðar á starfsfólki. Við fórum í átak á árunum 2004-2007 með auknum fjölda erlendra starfsmanna á vinnumarkaði. Síðan varð hér hrun og minni þátttaka á vinnumarkaði. Nú þegar við erum að komast úr hruninu magnast upp sem aldrei fyrr misneyting á starfsfólki á Íslandi,“ segir Gylfi og segir fulla þörf á því samstarfsátaki sem ASÍ hefur efnt til í samstarfi við aðildarsamtök sín gegn undirboðum á vinnumarkaði og svartri atvinnustarfsemi.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Reykjanesbraut verður tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Sjá meira