Rekstur Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins kominn að þolmörkum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 23. júní 2016 15:04 Niðurskurður hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins er kominn að þolmörkum og gæti hamlað björgunarstarfi þegar mikið liggur við. Slökkviliðsmenn hafa þurft að búa við gamla slökkvibíla og slitin föt undanfarin misseri. Slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu og formaður fagdeildar slökkvilismanna hjá LSOS hafa báðir sagt í viðtölum við Vísi og Fréttablaðið í gær og í dag að resktur slökkviliðsins sé kominn að þolmörkum og að núna þurfi að bregðast við. Til stendur að fækka mannskap á vöktum um 1-2 eftir álagstímum. Dagur B. Eggertsson, formaður stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sagði við fréttastofu í dag að stjórnin hefði ásamt slökkviliðsstjóra farið yfir málin í dag. „Það er hans mat (slökkviliðsstjóra á höfuðborgarsvæðinu - innsk. blm) að þær breytingar á vaktafyrirkomulagi sem hann hefur gert tryggi að enga að síður góða þjónustu og öryggi á svæðinu og við treystum því mati,“ segir Dagur.En telur Dagur að þessi niðurskurður komi ekki til með að hafa áhrif á öryggi slökkviliðsmanna og almenning? „Nei, það er ekki mat slökkviliðsstjóra. Við erum nýbúnir að bæta við einni stöð á Skarfhólabraut í Mosfellsbæ. Þar bættust við fjórir á vakt. En stjórnin engu að síður verður vör við þessar áhyggjur. Við höfum kalla eftir því að það verði gert áhættumat á þessu,“ segir Dagur. Í upphafi síðasta árs gerði Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins nýjan samning við ríkið um sjúkraflutninga á svæðinu og tryggir hann aukið fjármagn til slökkviliðsins og segir Dagur að það komi til með að nýtast og eðlilegri tekjur sé að koma til slökkviliðsins fyrir þá þjónustu. Aðbúnaður slökkviliðsins hefur einnig verið gagnrýndur en hann að hluta til nokkuð kominn til ára sinna. „Við erum að fara bæta við tveimur nýjum slökkviliðsbílum í framlínuna á næsta ári, en það þarf auðvitað að vera aðhald allsstaðar í opinberum rekstri og líka þarna.“Samkvæmt upplýsingum fréttastofu og þó nokkur pirringur og þreyta kominn í starfsmenn slökkviliðsins vegna álags og niðurskurðar og hvernig mun stjórnin bregðast við því? „Það er mikið að gera á vöktunum, sérstaklega á köflum í sjúkraflutningunum. Það hefur verið bætt við einum 12 slökkviliðsmönnum núna fyrir sumarið og þetta er bara eitthvað sem þarf að fara yfir og er hluti af því að stýra slökkviliði. Hugsanlega þarf að gera einhverjar breytingar á vaktafyrirkomulagi, en ef að álagið er of mikið þá ætla ég ekki að útiloka neitt á þessu stigi,“ segir Dagur að lokum. Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Sjá meira
Niðurskurður hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins er kominn að þolmörkum og gæti hamlað björgunarstarfi þegar mikið liggur við. Slökkviliðsmenn hafa þurft að búa við gamla slökkvibíla og slitin föt undanfarin misseri. Slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu og formaður fagdeildar slökkvilismanna hjá LSOS hafa báðir sagt í viðtölum við Vísi og Fréttablaðið í gær og í dag að resktur slökkviliðsins sé kominn að þolmörkum og að núna þurfi að bregðast við. Til stendur að fækka mannskap á vöktum um 1-2 eftir álagstímum. Dagur B. Eggertsson, formaður stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sagði við fréttastofu í dag að stjórnin hefði ásamt slökkviliðsstjóra farið yfir málin í dag. „Það er hans mat (slökkviliðsstjóra á höfuðborgarsvæðinu - innsk. blm) að þær breytingar á vaktafyrirkomulagi sem hann hefur gert tryggi að enga að síður góða þjónustu og öryggi á svæðinu og við treystum því mati,“ segir Dagur.En telur Dagur að þessi niðurskurður komi ekki til með að hafa áhrif á öryggi slökkviliðsmanna og almenning? „Nei, það er ekki mat slökkviliðsstjóra. Við erum nýbúnir að bæta við einni stöð á Skarfhólabraut í Mosfellsbæ. Þar bættust við fjórir á vakt. En stjórnin engu að síður verður vör við þessar áhyggjur. Við höfum kalla eftir því að það verði gert áhættumat á þessu,“ segir Dagur. Í upphafi síðasta árs gerði Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins nýjan samning við ríkið um sjúkraflutninga á svæðinu og tryggir hann aukið fjármagn til slökkviliðsins og segir Dagur að það komi til með að nýtast og eðlilegri tekjur sé að koma til slökkviliðsins fyrir þá þjónustu. Aðbúnaður slökkviliðsins hefur einnig verið gagnrýndur en hann að hluta til nokkuð kominn til ára sinna. „Við erum að fara bæta við tveimur nýjum slökkviliðsbílum í framlínuna á næsta ári, en það þarf auðvitað að vera aðhald allsstaðar í opinberum rekstri og líka þarna.“Samkvæmt upplýsingum fréttastofu og þó nokkur pirringur og þreyta kominn í starfsmenn slökkviliðsins vegna álags og niðurskurðar og hvernig mun stjórnin bregðast við því? „Það er mikið að gera á vöktunum, sérstaklega á köflum í sjúkraflutningunum. Það hefur verið bætt við einum 12 slökkviliðsmönnum núna fyrir sumarið og þetta er bara eitthvað sem þarf að fara yfir og er hluti af því að stýra slökkviliði. Hugsanlega þarf að gera einhverjar breytingar á vaktafyrirkomulagi, en ef að álagið er of mikið þá ætla ég ekki að útiloka neitt á þessu stigi,“ segir Dagur að lokum.
Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Sjá meira