Rekstur Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins kominn að þolmörkum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 23. júní 2016 15:04 Niðurskurður hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins er kominn að þolmörkum og gæti hamlað björgunarstarfi þegar mikið liggur við. Slökkviliðsmenn hafa þurft að búa við gamla slökkvibíla og slitin föt undanfarin misseri. Slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu og formaður fagdeildar slökkvilismanna hjá LSOS hafa báðir sagt í viðtölum við Vísi og Fréttablaðið í gær og í dag að resktur slökkviliðsins sé kominn að þolmörkum og að núna þurfi að bregðast við. Til stendur að fækka mannskap á vöktum um 1-2 eftir álagstímum. Dagur B. Eggertsson, formaður stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sagði við fréttastofu í dag að stjórnin hefði ásamt slökkviliðsstjóra farið yfir málin í dag. „Það er hans mat (slökkviliðsstjóra á höfuðborgarsvæðinu - innsk. blm) að þær breytingar á vaktafyrirkomulagi sem hann hefur gert tryggi að enga að síður góða þjónustu og öryggi á svæðinu og við treystum því mati,“ segir Dagur.En telur Dagur að þessi niðurskurður komi ekki til með að hafa áhrif á öryggi slökkviliðsmanna og almenning? „Nei, það er ekki mat slökkviliðsstjóra. Við erum nýbúnir að bæta við einni stöð á Skarfhólabraut í Mosfellsbæ. Þar bættust við fjórir á vakt. En stjórnin engu að síður verður vör við þessar áhyggjur. Við höfum kalla eftir því að það verði gert áhættumat á þessu,“ segir Dagur. Í upphafi síðasta árs gerði Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins nýjan samning við ríkið um sjúkraflutninga á svæðinu og tryggir hann aukið fjármagn til slökkviliðsins og segir Dagur að það komi til með að nýtast og eðlilegri tekjur sé að koma til slökkviliðsins fyrir þá þjónustu. Aðbúnaður slökkviliðsins hefur einnig verið gagnrýndur en hann að hluta til nokkuð kominn til ára sinna. „Við erum að fara bæta við tveimur nýjum slökkviliðsbílum í framlínuna á næsta ári, en það þarf auðvitað að vera aðhald allsstaðar í opinberum rekstri og líka þarna.“Samkvæmt upplýsingum fréttastofu og þó nokkur pirringur og þreyta kominn í starfsmenn slökkviliðsins vegna álags og niðurskurðar og hvernig mun stjórnin bregðast við því? „Það er mikið að gera á vöktunum, sérstaklega á köflum í sjúkraflutningunum. Það hefur verið bætt við einum 12 slökkviliðsmönnum núna fyrir sumarið og þetta er bara eitthvað sem þarf að fara yfir og er hluti af því að stýra slökkviliði. Hugsanlega þarf að gera einhverjar breytingar á vaktafyrirkomulagi, en ef að álagið er of mikið þá ætla ég ekki að útiloka neitt á þessu stigi,“ segir Dagur að lokum. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Sjá meira
Niðurskurður hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins er kominn að þolmörkum og gæti hamlað björgunarstarfi þegar mikið liggur við. Slökkviliðsmenn hafa þurft að búa við gamla slökkvibíla og slitin föt undanfarin misseri. Slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu og formaður fagdeildar slökkvilismanna hjá LSOS hafa báðir sagt í viðtölum við Vísi og Fréttablaðið í gær og í dag að resktur slökkviliðsins sé kominn að þolmörkum og að núna þurfi að bregðast við. Til stendur að fækka mannskap á vöktum um 1-2 eftir álagstímum. Dagur B. Eggertsson, formaður stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sagði við fréttastofu í dag að stjórnin hefði ásamt slökkviliðsstjóra farið yfir málin í dag. „Það er hans mat (slökkviliðsstjóra á höfuðborgarsvæðinu - innsk. blm) að þær breytingar á vaktafyrirkomulagi sem hann hefur gert tryggi að enga að síður góða þjónustu og öryggi á svæðinu og við treystum því mati,“ segir Dagur.En telur Dagur að þessi niðurskurður komi ekki til með að hafa áhrif á öryggi slökkviliðsmanna og almenning? „Nei, það er ekki mat slökkviliðsstjóra. Við erum nýbúnir að bæta við einni stöð á Skarfhólabraut í Mosfellsbæ. Þar bættust við fjórir á vakt. En stjórnin engu að síður verður vör við þessar áhyggjur. Við höfum kalla eftir því að það verði gert áhættumat á þessu,“ segir Dagur. Í upphafi síðasta árs gerði Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins nýjan samning við ríkið um sjúkraflutninga á svæðinu og tryggir hann aukið fjármagn til slökkviliðsins og segir Dagur að það komi til með að nýtast og eðlilegri tekjur sé að koma til slökkviliðsins fyrir þá þjónustu. Aðbúnaður slökkviliðsins hefur einnig verið gagnrýndur en hann að hluta til nokkuð kominn til ára sinna. „Við erum að fara bæta við tveimur nýjum slökkviliðsbílum í framlínuna á næsta ári, en það þarf auðvitað að vera aðhald allsstaðar í opinberum rekstri og líka þarna.“Samkvæmt upplýsingum fréttastofu og þó nokkur pirringur og þreyta kominn í starfsmenn slökkviliðsins vegna álags og niðurskurðar og hvernig mun stjórnin bregðast við því? „Það er mikið að gera á vöktunum, sérstaklega á köflum í sjúkraflutningunum. Það hefur verið bætt við einum 12 slökkviliðsmönnum núna fyrir sumarið og þetta er bara eitthvað sem þarf að fara yfir og er hluti af því að stýra slökkviliði. Hugsanlega þarf að gera einhverjar breytingar á vaktafyrirkomulagi, en ef að álagið er of mikið þá ætla ég ekki að útiloka neitt á þessu stigi,“ segir Dagur að lokum.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Sjá meira