Tjáir sig ekki um skýringar þyrlumanna Garðar Örn Úlfarsson skrifar 24. maí 2016 12:45 Frá vettvangi slyssins í gær. Vísir/Jói K. „Það er í raun og veru ekki hægt að segja. Það er ekki komið á það stig, svarar Þorkell Ágússtson, rannsóknarstjóri flugslysasviðs Rannsóknarnefndar samgönguslysa, aðspurður um skýringar á þyrluslysinu við Nesjavelli á sunnudagskvöld. Fimm menn voru um borð í þyrlu Ólafs Ólafssonar fjárfestis þegar hún brotlenti. Þrír beinbrotnuðu en öllum var haldið yfir nótt á sjúkrahúsinu. Ólafur er enn á sjúkrahúsinu en eiginkona hans Ingibjörg Kristjánsdóttir segir hann kvalinn, meðal annars með brákað bringubein, tognuð liðbönd á hálsi og sprungu í hryggjarlið neðarlega á baki. „Það er ekkert í raun og veru sem ég vil tjá mig um núna. Við þurfum að skoða þetta allt saman betur,“ svarar Þorkell aðspurður hvort mennirnir um borð hafi ekki gefið skýringar á óhappinu.Þorkell segir rannsóknarnefndina hafa verið við athuganir á vettvangi slyssins fram undir miðnætti í gær. Ekki verði unnt að flytja þyrluna í bæinn í dag vegna hvassviðris. „Ég geri ráð fyrir að það verði gert á morgun,“ svarar hann. Tengdar fréttir Ólafur braut engar reglur með þyrluferð sinni Fjárfestirinn átti að vera mættur á Vernd klukkan 21. 23. maí 2016 10:59 Ólafur var með erlenda gesti í útsýnisflugi Eigandi Samskipa þakkar skjót viðbrögð í tilkynningu til fjölmiðla. 23. maí 2016 07:04 Eiginkona Ólafs: „Ekkert er gefið í þessu lífi“ Ingibjörg Kristjánsdóttir þakkar Magnúsi Guðmundssyni fyrir frábært líkamlegt form Ólafs Ólafssonar. 24. maí 2016 12:31 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
„Það er í raun og veru ekki hægt að segja. Það er ekki komið á það stig, svarar Þorkell Ágússtson, rannsóknarstjóri flugslysasviðs Rannsóknarnefndar samgönguslysa, aðspurður um skýringar á þyrluslysinu við Nesjavelli á sunnudagskvöld. Fimm menn voru um borð í þyrlu Ólafs Ólafssonar fjárfestis þegar hún brotlenti. Þrír beinbrotnuðu en öllum var haldið yfir nótt á sjúkrahúsinu. Ólafur er enn á sjúkrahúsinu en eiginkona hans Ingibjörg Kristjánsdóttir segir hann kvalinn, meðal annars með brákað bringubein, tognuð liðbönd á hálsi og sprungu í hryggjarlið neðarlega á baki. „Það er ekkert í raun og veru sem ég vil tjá mig um núna. Við þurfum að skoða þetta allt saman betur,“ svarar Þorkell aðspurður hvort mennirnir um borð hafi ekki gefið skýringar á óhappinu.Þorkell segir rannsóknarnefndina hafa verið við athuganir á vettvangi slyssins fram undir miðnætti í gær. Ekki verði unnt að flytja þyrluna í bæinn í dag vegna hvassviðris. „Ég geri ráð fyrir að það verði gert á morgun,“ svarar hann.
Tengdar fréttir Ólafur braut engar reglur með þyrluferð sinni Fjárfestirinn átti að vera mættur á Vernd klukkan 21. 23. maí 2016 10:59 Ólafur var með erlenda gesti í útsýnisflugi Eigandi Samskipa þakkar skjót viðbrögð í tilkynningu til fjölmiðla. 23. maí 2016 07:04 Eiginkona Ólafs: „Ekkert er gefið í þessu lífi“ Ingibjörg Kristjánsdóttir þakkar Magnúsi Guðmundssyni fyrir frábært líkamlegt form Ólafs Ólafssonar. 24. maí 2016 12:31 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Ólafur braut engar reglur með þyrluferð sinni Fjárfestirinn átti að vera mættur á Vernd klukkan 21. 23. maí 2016 10:59
Ólafur var með erlenda gesti í útsýnisflugi Eigandi Samskipa þakkar skjót viðbrögð í tilkynningu til fjölmiðla. 23. maí 2016 07:04
Eiginkona Ólafs: „Ekkert er gefið í þessu lífi“ Ingibjörg Kristjánsdóttir þakkar Magnúsi Guðmundssyni fyrir frábært líkamlegt form Ólafs Ólafssonar. 24. maí 2016 12:31