Mest spennt fyrir því að fara í sleik á Þjóðhátíð Stefán Árni Pálsson skrifar 2. ágúst 2016 14:15 Karítas Sif skemmti sér vel í dalnum um helgina. vísir „Röddin er bara einhverstaðar í brekkunni,“ segir Karítas Sif Bjarkadóttir, í Herjólfsdalnum á sunnudeginum á Þjóðhátíð. Karítas missti röddinni í Herjólfi á leiðinni til Eyja. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fór fram um helgina og þótti hátíðin heppnast nokkuð vel. Sólin skein á gesti Þjóðhátíðar alla helgina og mikið stuð í dalnum um öll kvöld. Vísir og Stöð 2 var á svæðinu og fylgdist vel með. „Það er búið að vera alveg geggjað gaman, geðveik sól og bóndafarið komið,“ segir Kara Dís Gilbertsdóttir nokkuð hress eftir langa Þjóðhátíð. „Stemningin fyrir kvöldinu er fokking góð, við erum mjög spenntar og þetta er mitt fyrsta skipti,“ segir Helga Huld Heiðdal sem var að gera til tilbúnar fyrir brekkusönginn um kvöldið á sunnudeginum. Karítas Sif hefur farið þrisvar sinnum á Þjóðhátíð og segist vera mest spennt fyrir því að fara í sleik. „Það hefur bara gengið andskoti vel hjá mér um helgina, maður er búin að fara í marga sleika,“ segir hún létt og hress. „Svo eru blysin svo falleg á sunnudagskvöldinu. Maður fellir tár, þetta er svo fallegt. Maður reynir bara að taka einn sleik undir hverju blysi,“ segir Karítas og hlær. Tengdar fréttir Bjarni nálgast sjötíu Þjóðhátíðir: „Maður fékk svo mikið kick í bekkjabílunum“ "Það klikkaði hjá mér í fyrra og hitt í fyrra að mæta á Þjóðhátíð, mjaðmirnar í mér fóru alveg,“ segir Bjarni Árnason, 73 ára Vestmannaeyingur, sem var alltaf tilbúinn að bjóða öllum í heimsókn í hvíta tjaldið sem hann og fjölskyldan hann höfðu komið fyrir í Herjólfsdal. 2. ágúst 2016 13:58 Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15 „Við viljum engan helvítis bleikan fíl í dalinn“ „Við erum sjö til átta vinkonur sem ákváðum að vera ruðningslið með lukkudýri,“ segir Sara Hlín Sölvadóttir, sem mætti í skemmtilegum búningi í Herjólfsdal ásamt vinkonum sínu en árlega er búningakeppni í Herjólfsdal og mæta margir vinahópar í allskonar búningum á Þjóðhátíð. 2. ágúst 2016 13:11 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Sjá meira
„Röddin er bara einhverstaðar í brekkunni,“ segir Karítas Sif Bjarkadóttir, í Herjólfsdalnum á sunnudeginum á Þjóðhátíð. Karítas missti röddinni í Herjólfi á leiðinni til Eyja. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fór fram um helgina og þótti hátíðin heppnast nokkuð vel. Sólin skein á gesti Þjóðhátíðar alla helgina og mikið stuð í dalnum um öll kvöld. Vísir og Stöð 2 var á svæðinu og fylgdist vel með. „Það er búið að vera alveg geggjað gaman, geðveik sól og bóndafarið komið,“ segir Kara Dís Gilbertsdóttir nokkuð hress eftir langa Þjóðhátíð. „Stemningin fyrir kvöldinu er fokking góð, við erum mjög spenntar og þetta er mitt fyrsta skipti,“ segir Helga Huld Heiðdal sem var að gera til tilbúnar fyrir brekkusönginn um kvöldið á sunnudeginum. Karítas Sif hefur farið þrisvar sinnum á Þjóðhátíð og segist vera mest spennt fyrir því að fara í sleik. „Það hefur bara gengið andskoti vel hjá mér um helgina, maður er búin að fara í marga sleika,“ segir hún létt og hress. „Svo eru blysin svo falleg á sunnudagskvöldinu. Maður fellir tár, þetta er svo fallegt. Maður reynir bara að taka einn sleik undir hverju blysi,“ segir Karítas og hlær.
Tengdar fréttir Bjarni nálgast sjötíu Þjóðhátíðir: „Maður fékk svo mikið kick í bekkjabílunum“ "Það klikkaði hjá mér í fyrra og hitt í fyrra að mæta á Þjóðhátíð, mjaðmirnar í mér fóru alveg,“ segir Bjarni Árnason, 73 ára Vestmannaeyingur, sem var alltaf tilbúinn að bjóða öllum í heimsókn í hvíta tjaldið sem hann og fjölskyldan hann höfðu komið fyrir í Herjólfsdal. 2. ágúst 2016 13:58 Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15 „Við viljum engan helvítis bleikan fíl í dalinn“ „Við erum sjö til átta vinkonur sem ákváðum að vera ruðningslið með lukkudýri,“ segir Sara Hlín Sölvadóttir, sem mætti í skemmtilegum búningi í Herjólfsdal ásamt vinkonum sínu en árlega er búningakeppni í Herjólfsdal og mæta margir vinahópar í allskonar búningum á Þjóðhátíð. 2. ágúst 2016 13:11 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Sjá meira
Bjarni nálgast sjötíu Þjóðhátíðir: „Maður fékk svo mikið kick í bekkjabílunum“ "Það klikkaði hjá mér í fyrra og hitt í fyrra að mæta á Þjóðhátíð, mjaðmirnar í mér fóru alveg,“ segir Bjarni Árnason, 73 ára Vestmannaeyingur, sem var alltaf tilbúinn að bjóða öllum í heimsókn í hvíta tjaldið sem hann og fjölskyldan hann höfðu komið fyrir í Herjólfsdal. 2. ágúst 2016 13:58
Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15
„Við viljum engan helvítis bleikan fíl í dalinn“ „Við erum sjö til átta vinkonur sem ákváðum að vera ruðningslið með lukkudýri,“ segir Sara Hlín Sölvadóttir, sem mætti í skemmtilegum búningi í Herjólfsdal ásamt vinkonum sínu en árlega er búningakeppni í Herjólfsdal og mæta margir vinahópar í allskonar búningum á Þjóðhátíð. 2. ágúst 2016 13:11