Menntun eitt öflugasta vopnið til þess að breyta heiminum Jónína Sigurðardóttir skrifar 30. maí 2016 15:45 Það er skoðun margra að hver sem er geti kennt eða sinnt börnum. Börn verja bróðurparti af deginum á menntastofnunum, á frístunda- og íþróttaheimilum og viljum við að sjálfsögðu að þar sé vel menntað fólk sem sinnir þeim. Mikil fræði eru á bak við það hvernig best er að kenna börnum og hvaða uppeldishættir eru heppilegastir og því er mikilvægt að ýta undir stoðir menntavísinda hér á landi og gera þeim hærra undir höfði. Nám í uppeldis og menntunarfræði er fjölbreytt og krefjandi sem býður upp á ýmsa möguleika í framtíðinni. Margir velta eflaust fyrir sér hverjir þessir fjölbreyttu möguleikar eru og hvað það er sem við lærum. Námið er einstaklega margbreytilegt þar sem boðið er upp á mikið val á námskeiðum. Þetta gerir það að verkum að það eru ekki allir sem útskrifast úr náminu með sömu áherslur og auðveldar þetta mörgum að finna sitt áhugasvið. Við skrif þessa pistils gerði ég smá athugun og fékk hátt í 50 svör frá brautskráðum nemendum úr greininni til þess að segja frá við hvað þau starfa í dag. Svörin voru jafn ólík og þau voru mörg. Meðal starfsheita eru talmeinafræðingar, náms- og starfsráðgjafar, kynjafræðingar, ráðgjafar og kennarar svo fátt eitt sé nefnt. Aðrir fóru óhefðbundnari leiðir við að nýta menntun sína og má nefna konu sem starfaði lengi sem framleiðslustjóri tölvuleikja og aðra sem vinnur hjá UNICEF í Malaví sem menntasérfræðingur. Þetta eru bara nokkur af þeim fjölmörgu dæmum sem ég fékk frá þessum frábæra hópi og má með þeim augljóslega sjá þá miklu breidd sem námið býður upp á. Námið leggur góðan grunn að framtíðinni, hvort sem stefnan er í áframhaldandi nám eða á starfsvettvang . Einn af helstu kostum námsins er að það gagnast manni vel í daglegu lífi, m.a. við að leysa úr ágreiningi milli fólks, sinna uppeldi barna og/eða hlusta almennilega á það sem fólk hefur að segja. Námið opnar huga manns og ýtir undir gagnrýna hugsun sem ég hef trú á að geri okkur að betri fræðimönnum í framtíðinni. Nelson Mandela sagði eitt sinn að menntun væri eitt öflugasta vopnið til þess að breyta heiminum. Ég er sammála þessari fullyrðingu og ekki einungis í þeim skilningi að átt sé við nám í kennslustofum, við erum nefnilega alla ævina að læra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Sjá meira
Það er skoðun margra að hver sem er geti kennt eða sinnt börnum. Börn verja bróðurparti af deginum á menntastofnunum, á frístunda- og íþróttaheimilum og viljum við að sjálfsögðu að þar sé vel menntað fólk sem sinnir þeim. Mikil fræði eru á bak við það hvernig best er að kenna börnum og hvaða uppeldishættir eru heppilegastir og því er mikilvægt að ýta undir stoðir menntavísinda hér á landi og gera þeim hærra undir höfði. Nám í uppeldis og menntunarfræði er fjölbreytt og krefjandi sem býður upp á ýmsa möguleika í framtíðinni. Margir velta eflaust fyrir sér hverjir þessir fjölbreyttu möguleikar eru og hvað það er sem við lærum. Námið er einstaklega margbreytilegt þar sem boðið er upp á mikið val á námskeiðum. Þetta gerir það að verkum að það eru ekki allir sem útskrifast úr náminu með sömu áherslur og auðveldar þetta mörgum að finna sitt áhugasvið. Við skrif þessa pistils gerði ég smá athugun og fékk hátt í 50 svör frá brautskráðum nemendum úr greininni til þess að segja frá við hvað þau starfa í dag. Svörin voru jafn ólík og þau voru mörg. Meðal starfsheita eru talmeinafræðingar, náms- og starfsráðgjafar, kynjafræðingar, ráðgjafar og kennarar svo fátt eitt sé nefnt. Aðrir fóru óhefðbundnari leiðir við að nýta menntun sína og má nefna konu sem starfaði lengi sem framleiðslustjóri tölvuleikja og aðra sem vinnur hjá UNICEF í Malaví sem menntasérfræðingur. Þetta eru bara nokkur af þeim fjölmörgu dæmum sem ég fékk frá þessum frábæra hópi og má með þeim augljóslega sjá þá miklu breidd sem námið býður upp á. Námið leggur góðan grunn að framtíðinni, hvort sem stefnan er í áframhaldandi nám eða á starfsvettvang . Einn af helstu kostum námsins er að það gagnast manni vel í daglegu lífi, m.a. við að leysa úr ágreiningi milli fólks, sinna uppeldi barna og/eða hlusta almennilega á það sem fólk hefur að segja. Námið opnar huga manns og ýtir undir gagnrýna hugsun sem ég hef trú á að geri okkur að betri fræðimönnum í framtíðinni. Nelson Mandela sagði eitt sinn að menntun væri eitt öflugasta vopnið til þess að breyta heiminum. Ég er sammála þessari fullyrðingu og ekki einungis í þeim skilningi að átt sé við nám í kennslustofum, við erum nefnilega alla ævina að læra.
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun