Slæmt ef einstaka kynslóðir hafa það miklu verra en kynslóðir á undan Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 2. maí 2016 20:00 Tekjur ungs fólks á Íslandi hefur dregist saman samanborið við eldri kynslóðir og hafa ekki notið sömu kaupmáttaraukningar og þeir eldri. Hagfræðingur Landsbankans segir stöðuna áhyggjuefni. Farið er ofan í saumana á umræðu um lífskjör ungs fólks á Íslandi í Hagsjá Landsbankans. Þar kemur fram lífskjör ungs fólks hafa dregist aftur úr kjörum annarra á síðustu árum, á sama tíma og þjóðarbúið stendur vel. „Þegar maður skoðar tölurnar þá er það þannig að fólk undir þrítugu hefur fengið miklu minni tekjuauka heldur en aðrir og sumir jafnvel bara lækkað í tekjum á síðustu 25 árum,“ segir Ari Skúlason hagfræðingur hjá Landsbankanum. Breytingar á ráðstöfunartekjum frá 1990 til 2014 eru mjög mismunandi eftir aldurshópum. Meðalbreyting allra er 40% en mestu frávikin frá meðaltalinu voru 18% lækkun og 60% hækkun. Hækkun ráðstöfunartekna er því langminnst hjá yngstu hópunum. En hvers vegna ætli það sé? „Það komu auðvitað upp þættir eins og miklu lengri skólaganga hjá þessum hópum, fólk er lengur í skóla heldur en áður var, breyttur vinnumarkaður og minni líkur en áður að ná sér í miklar tekjur á stuttum tíma,“ segir Ari. Hann telur þessa þessa þróun alvarlega. „Ég hugsa að þetta sé áhyggjuefni vegna þess að einhvern tímann þarf ung kynslóð að taka við af næstu kynslóð og ef að hún hefur ekki fengið tækifæri miðaða við þekkingu, getu og svo framvegis, þá kemur hún kannski ekki til með að spjara sig jafn vel og annars væri. Þannig að þetta er áhyggjuefni að því leyti. Svo er staðan líka núna verri með húsnæðismál og annað. Það er ekki gott ef einstaka kynslóðir hafa það miklu verra heldur en kynslóðir á undan,“ segir Ari Skúlason. Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sjá meira
Tekjur ungs fólks á Íslandi hefur dregist saman samanborið við eldri kynslóðir og hafa ekki notið sömu kaupmáttaraukningar og þeir eldri. Hagfræðingur Landsbankans segir stöðuna áhyggjuefni. Farið er ofan í saumana á umræðu um lífskjör ungs fólks á Íslandi í Hagsjá Landsbankans. Þar kemur fram lífskjör ungs fólks hafa dregist aftur úr kjörum annarra á síðustu árum, á sama tíma og þjóðarbúið stendur vel. „Þegar maður skoðar tölurnar þá er það þannig að fólk undir þrítugu hefur fengið miklu minni tekjuauka heldur en aðrir og sumir jafnvel bara lækkað í tekjum á síðustu 25 árum,“ segir Ari Skúlason hagfræðingur hjá Landsbankanum. Breytingar á ráðstöfunartekjum frá 1990 til 2014 eru mjög mismunandi eftir aldurshópum. Meðalbreyting allra er 40% en mestu frávikin frá meðaltalinu voru 18% lækkun og 60% hækkun. Hækkun ráðstöfunartekna er því langminnst hjá yngstu hópunum. En hvers vegna ætli það sé? „Það komu auðvitað upp þættir eins og miklu lengri skólaganga hjá þessum hópum, fólk er lengur í skóla heldur en áður var, breyttur vinnumarkaður og minni líkur en áður að ná sér í miklar tekjur á stuttum tíma,“ segir Ari. Hann telur þessa þessa þróun alvarlega. „Ég hugsa að þetta sé áhyggjuefni vegna þess að einhvern tímann þarf ung kynslóð að taka við af næstu kynslóð og ef að hún hefur ekki fengið tækifæri miðaða við þekkingu, getu og svo framvegis, þá kemur hún kannski ekki til með að spjara sig jafn vel og annars væri. Þannig að þetta er áhyggjuefni að því leyti. Svo er staðan líka núna verri með húsnæðismál og annað. Það er ekki gott ef einstaka kynslóðir hafa það miklu verra heldur en kynslóðir á undan,“ segir Ari Skúlason.
Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sjá meira