Neyðast til að vera heima með fötluðum börnum Una Sighvatsdóttir skrifar 12. júní 2016 19:30 Þriggja mánaða sumarfrí er nú hafið hjá grunnskólabörnum og á mörgum heimilum er flókið púsluspil að finna úrræði fyrir börnin á meðan foreldrarnir eru enn að vinna, en fyrir foreldra fatlaðra barna getur það reynst ómögulegt. Drífa Birgitta og Oddný Svava eiga báðar drengi sem vegna einhverfu og þroskahömlunar geta hvorki verið einir heima né sótt almenn leikjanámskeið.Langar að vera á vinnumarkaði en getur ekki „Staðan hjá mér er þannig að ég á rosalega erfitt með að fara í vinnu og vera á vinnumarkaðnum því að dagurinn sem skólanum lýkur þarf ég að vera heima,“ segir Drífa. Hún tekur fram að 11 ára sonur hennar fá frábæran stuðning frá sínu sveitarfélagi yfir veturinn, með sjúkraþjálfun og frístund, en um leið og skóla ljúki taki tómið við. „Þannig að ég þarf að vera í þriggja mánaða sumarfríi alveg eins og grunnskólarnir eru því það er ekkert úrræði í boði fyrir hann. Mér finnst þetta sorglegt, það er ekkert rosalega langt síðan ég útskrifaðist úr háskóla og mig langar að vera á vinnnumarkaðnum en ég veit ekk hvernig ég á að fara af því."Eldri systkinin skiptust á að passa hann síðustu sumur Sonur Oddnýjar er 9 ára en hún segist í raun vera að upplifa vandann í fyrsta sinn núna því síðustu sumur gátu þau brúað bilið innan fjölskyldunnar. „Hann á náttúrulega nokkur systkini og þau hafa skipt því sín á milli að vera heima með bróður sinn. Koma honum á eitt og eitt námskeið, fara með hann heim, fara með hann í sund og svona. En nú á ég það stálpuð börn að ég er í vandræðum. Þau eru farin á vinnumarkaðinn og ég þarf bara að vera heima með hann.“ Son hennar langar á fótbltanámskeið en til þess að geta það þyrfti hann að hafa manneskju með sér til stuðnings. „Maður bara stendur eiginlega úti í horni og veit ekki alveg hvernig maður á að, hvað maður á að gera. Ég fékk engar leiðbeiningar með honum. Það vantar.“Mörg börn sem þurfa aðstoð Þær segja hluta af vandanum þann að öll fötluð börn séu sett undir einn hatt án tillits til sérþarfa þeirra. „Kerfið er auðvitað allt af vilja gert en þaðer peningaskortu og fá úrræði, og það eru mörg börn í vanda og þurfa aðstoð,“ segir Drífa. „Ég vildi óska þess að það kæmi úrræði með þessi börn þar sem þau gætu fengið, stuðning. Og ekki bara gæslu heldur líka eitthvað skemmtilegt, þannig að þetta sé ekki framlenging bara á skólanum.“ Tengdar fréttir Fötluð börn án sumarstuðnings Foreldrar eru í vanda á sumrin vegna lokana á frístundaheimilum fyrir fötluð börn. Engir stuðningsfulltrúar eru í boði. Dæmi um foreldra sem taka launalaust leyfi. "Kvenréttindamál,“ segir formaður Þroskahjálpar. 6. júní 2016 07:00 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Þriggja mánaða sumarfrí er nú hafið hjá grunnskólabörnum og á mörgum heimilum er flókið púsluspil að finna úrræði fyrir börnin á meðan foreldrarnir eru enn að vinna, en fyrir foreldra fatlaðra barna getur það reynst ómögulegt. Drífa Birgitta og Oddný Svava eiga báðar drengi sem vegna einhverfu og þroskahömlunar geta hvorki verið einir heima né sótt almenn leikjanámskeið.Langar að vera á vinnumarkaði en getur ekki „Staðan hjá mér er þannig að ég á rosalega erfitt með að fara í vinnu og vera á vinnumarkaðnum því að dagurinn sem skólanum lýkur þarf ég að vera heima,“ segir Drífa. Hún tekur fram að 11 ára sonur hennar fá frábæran stuðning frá sínu sveitarfélagi yfir veturinn, með sjúkraþjálfun og frístund, en um leið og skóla ljúki taki tómið við. „Þannig að ég þarf að vera í þriggja mánaða sumarfríi alveg eins og grunnskólarnir eru því það er ekkert úrræði í boði fyrir hann. Mér finnst þetta sorglegt, það er ekkert rosalega langt síðan ég útskrifaðist úr háskóla og mig langar að vera á vinnnumarkaðnum en ég veit ekk hvernig ég á að fara af því."Eldri systkinin skiptust á að passa hann síðustu sumur Sonur Oddnýjar er 9 ára en hún segist í raun vera að upplifa vandann í fyrsta sinn núna því síðustu sumur gátu þau brúað bilið innan fjölskyldunnar. „Hann á náttúrulega nokkur systkini og þau hafa skipt því sín á milli að vera heima með bróður sinn. Koma honum á eitt og eitt námskeið, fara með hann heim, fara með hann í sund og svona. En nú á ég það stálpuð börn að ég er í vandræðum. Þau eru farin á vinnumarkaðinn og ég þarf bara að vera heima með hann.“ Son hennar langar á fótbltanámskeið en til þess að geta það þyrfti hann að hafa manneskju með sér til stuðnings. „Maður bara stendur eiginlega úti í horni og veit ekki alveg hvernig maður á að, hvað maður á að gera. Ég fékk engar leiðbeiningar með honum. Það vantar.“Mörg börn sem þurfa aðstoð Þær segja hluta af vandanum þann að öll fötluð börn séu sett undir einn hatt án tillits til sérþarfa þeirra. „Kerfið er auðvitað allt af vilja gert en þaðer peningaskortu og fá úrræði, og það eru mörg börn í vanda og þurfa aðstoð,“ segir Drífa. „Ég vildi óska þess að það kæmi úrræði með þessi börn þar sem þau gætu fengið, stuðning. Og ekki bara gæslu heldur líka eitthvað skemmtilegt, þannig að þetta sé ekki framlenging bara á skólanum.“
Tengdar fréttir Fötluð börn án sumarstuðnings Foreldrar eru í vanda á sumrin vegna lokana á frístundaheimilum fyrir fötluð börn. Engir stuðningsfulltrúar eru í boði. Dæmi um foreldra sem taka launalaust leyfi. "Kvenréttindamál,“ segir formaður Þroskahjálpar. 6. júní 2016 07:00 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Fötluð börn án sumarstuðnings Foreldrar eru í vanda á sumrin vegna lokana á frístundaheimilum fyrir fötluð börn. Engir stuðningsfulltrúar eru í boði. Dæmi um foreldra sem taka launalaust leyfi. "Kvenréttindamál,“ segir formaður Þroskahjálpar. 6. júní 2016 07:00