Hafa nú þegar selt tvö þúsund miða í Color Run Stefán Árni Pálsson skrifar 18. janúar 2016 15:30 Aðstandendur The Color Run hafa nú þegar selt tvö þúsund miða í hlaupið sem fram fer þann 11. júní næstkomandi. Hlaupið heppnaðist virkilega vel á síðasta ári og var þá uppselt. Þá tóku tæplega 10.000 manns þátt í hlaupinu. „Við vitum ekki ennþá hvort að við getum fjölgað þátttakendum í sumar, það er háð svo mörgum þáttum sem við erum einfaldlega ekki búnir að fá svör við hjá okkar samstarfsaðilum erlendis. Þetta snýr til dæmis að því hversu mikið við fáum af litapúðri og öðrum varning tengdan hlaupinu. Það verður skemmtileg breyting á hlaupinu í ár og verður það með suðrænum hitabeltisblæ. Þemað í ár er Tropical með pálmatrjám og fleiru skemmtilegu,” segir Davíð Lúther Sigurðssyni, einn af aðstandendum hlaupsins. Eitt af litríkari atriðum Áramótaskaupsins í ár var atriðið þar sem kona baðar sig málningu í alls kyns litum til að þykjast hafa tekið þátt í The Color Run sem fram fór í Reykjavík síðastliðið sumar. „Ég vissi að það yrði eitthvað um hlaupið í Skaupinu því ég var fenginn til að redda Color Run hlaupagallanum og fullt af litapúðri,” segir Davíð. Flest atriðin í Skaupinu eru þess eðlis að það er verið að gera grín að fréttum og atvikum, oftar en ekki á vafasaman hátt fyrir þann sem á í hlut. „Mér leist nú ekkert á fyrirspurnina þegar hún barst en þeim tókst að sannfæra mig um að þetta væri ekkert neikvætt um hlaupið sjálft. Mér fannst þetta bara skemmtilegt og vona að flestum hafi þótt það líka,” segir Davíð. Hér að ofan má sjá umrætt atriði. Tengdar fréttir Upplifðu litasprengjuna í The Color Run Íslandi Mikil hamingja meðal hlaupara. 6. júní 2015 13:56 Forsala hafin í The Color Run Nú er forsala hafin fyrir þátttöku í The Color Run by Alvogen sem fram fer þann 11. júní næstkomandi í Reykjavík. 2. september 2015 19:00 Bakvið tjöldin á The Color Run - Myndband Framleiðslufyrirtækið Silent fylgdist með gangi mála í undirbúningi á litahlaupinu eða The Color Run síðasta sumar þar sem tíu þúsund Íslendingar skemmtu sér konunglega. 15. desember 2015 15:30 Mögnuð stemning í Litahlaupi: „Nú ætla ég að drífa mig að skrá mig í næsta hlaup eftir ár“ Hátt í átta þúsund manns hlupu í fyrsta litahlaupinu á Íslandi. 6. júní 2015 20:00 Sumarlífið: Davíð tók litahlaupið íklæddur pilsi Annars þáttur Sumarlífsins er kominn í loftið. Þar er litið á Litahlaupið sem fram fór í gær. 7. júní 2015 17:48 Hlaupurum í Color Run bannað að fara í Strætó Varðar reglur um hreinlæti í strætisvögnum. 6. júní 2015 14:42 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Aðstandendur The Color Run hafa nú þegar selt tvö þúsund miða í hlaupið sem fram fer þann 11. júní næstkomandi. Hlaupið heppnaðist virkilega vel á síðasta ári og var þá uppselt. Þá tóku tæplega 10.000 manns þátt í hlaupinu. „Við vitum ekki ennþá hvort að við getum fjölgað þátttakendum í sumar, það er háð svo mörgum þáttum sem við erum einfaldlega ekki búnir að fá svör við hjá okkar samstarfsaðilum erlendis. Þetta snýr til dæmis að því hversu mikið við fáum af litapúðri og öðrum varning tengdan hlaupinu. Það verður skemmtileg breyting á hlaupinu í ár og verður það með suðrænum hitabeltisblæ. Þemað í ár er Tropical með pálmatrjám og fleiru skemmtilegu,” segir Davíð Lúther Sigurðssyni, einn af aðstandendum hlaupsins. Eitt af litríkari atriðum Áramótaskaupsins í ár var atriðið þar sem kona baðar sig málningu í alls kyns litum til að þykjast hafa tekið þátt í The Color Run sem fram fór í Reykjavík síðastliðið sumar. „Ég vissi að það yrði eitthvað um hlaupið í Skaupinu því ég var fenginn til að redda Color Run hlaupagallanum og fullt af litapúðri,” segir Davíð. Flest atriðin í Skaupinu eru þess eðlis að það er verið að gera grín að fréttum og atvikum, oftar en ekki á vafasaman hátt fyrir þann sem á í hlut. „Mér leist nú ekkert á fyrirspurnina þegar hún barst en þeim tókst að sannfæra mig um að þetta væri ekkert neikvætt um hlaupið sjálft. Mér fannst þetta bara skemmtilegt og vona að flestum hafi þótt það líka,” segir Davíð. Hér að ofan má sjá umrætt atriði.
Tengdar fréttir Upplifðu litasprengjuna í The Color Run Íslandi Mikil hamingja meðal hlaupara. 6. júní 2015 13:56 Forsala hafin í The Color Run Nú er forsala hafin fyrir þátttöku í The Color Run by Alvogen sem fram fer þann 11. júní næstkomandi í Reykjavík. 2. september 2015 19:00 Bakvið tjöldin á The Color Run - Myndband Framleiðslufyrirtækið Silent fylgdist með gangi mála í undirbúningi á litahlaupinu eða The Color Run síðasta sumar þar sem tíu þúsund Íslendingar skemmtu sér konunglega. 15. desember 2015 15:30 Mögnuð stemning í Litahlaupi: „Nú ætla ég að drífa mig að skrá mig í næsta hlaup eftir ár“ Hátt í átta þúsund manns hlupu í fyrsta litahlaupinu á Íslandi. 6. júní 2015 20:00 Sumarlífið: Davíð tók litahlaupið íklæddur pilsi Annars þáttur Sumarlífsins er kominn í loftið. Þar er litið á Litahlaupið sem fram fór í gær. 7. júní 2015 17:48 Hlaupurum í Color Run bannað að fara í Strætó Varðar reglur um hreinlæti í strætisvögnum. 6. júní 2015 14:42 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Forsala hafin í The Color Run Nú er forsala hafin fyrir þátttöku í The Color Run by Alvogen sem fram fer þann 11. júní næstkomandi í Reykjavík. 2. september 2015 19:00
Bakvið tjöldin á The Color Run - Myndband Framleiðslufyrirtækið Silent fylgdist með gangi mála í undirbúningi á litahlaupinu eða The Color Run síðasta sumar þar sem tíu þúsund Íslendingar skemmtu sér konunglega. 15. desember 2015 15:30
Mögnuð stemning í Litahlaupi: „Nú ætla ég að drífa mig að skrá mig í næsta hlaup eftir ár“ Hátt í átta þúsund manns hlupu í fyrsta litahlaupinu á Íslandi. 6. júní 2015 20:00
Sumarlífið: Davíð tók litahlaupið íklæddur pilsi Annars þáttur Sumarlífsins er kominn í loftið. Þar er litið á Litahlaupið sem fram fór í gær. 7. júní 2015 17:48
Hlaupurum í Color Run bannað að fara í Strætó Varðar reglur um hreinlæti í strætisvögnum. 6. júní 2015 14:42