Hafa nú þegar selt tvö þúsund miða í Color Run Stefán Árni Pálsson skrifar 18. janúar 2016 15:30 Aðstandendur The Color Run hafa nú þegar selt tvö þúsund miða í hlaupið sem fram fer þann 11. júní næstkomandi. Hlaupið heppnaðist virkilega vel á síðasta ári og var þá uppselt. Þá tóku tæplega 10.000 manns þátt í hlaupinu. „Við vitum ekki ennþá hvort að við getum fjölgað þátttakendum í sumar, það er háð svo mörgum þáttum sem við erum einfaldlega ekki búnir að fá svör við hjá okkar samstarfsaðilum erlendis. Þetta snýr til dæmis að því hversu mikið við fáum af litapúðri og öðrum varning tengdan hlaupinu. Það verður skemmtileg breyting á hlaupinu í ár og verður það með suðrænum hitabeltisblæ. Þemað í ár er Tropical með pálmatrjám og fleiru skemmtilegu,” segir Davíð Lúther Sigurðssyni, einn af aðstandendum hlaupsins. Eitt af litríkari atriðum Áramótaskaupsins í ár var atriðið þar sem kona baðar sig málningu í alls kyns litum til að þykjast hafa tekið þátt í The Color Run sem fram fór í Reykjavík síðastliðið sumar. „Ég vissi að það yrði eitthvað um hlaupið í Skaupinu því ég var fenginn til að redda Color Run hlaupagallanum og fullt af litapúðri,” segir Davíð. Flest atriðin í Skaupinu eru þess eðlis að það er verið að gera grín að fréttum og atvikum, oftar en ekki á vafasaman hátt fyrir þann sem á í hlut. „Mér leist nú ekkert á fyrirspurnina þegar hún barst en þeim tókst að sannfæra mig um að þetta væri ekkert neikvætt um hlaupið sjálft. Mér fannst þetta bara skemmtilegt og vona að flestum hafi þótt það líka,” segir Davíð. Hér að ofan má sjá umrætt atriði. Tengdar fréttir Upplifðu litasprengjuna í The Color Run Íslandi Mikil hamingja meðal hlaupara. 6. júní 2015 13:56 Forsala hafin í The Color Run Nú er forsala hafin fyrir þátttöku í The Color Run by Alvogen sem fram fer þann 11. júní næstkomandi í Reykjavík. 2. september 2015 19:00 Bakvið tjöldin á The Color Run - Myndband Framleiðslufyrirtækið Silent fylgdist með gangi mála í undirbúningi á litahlaupinu eða The Color Run síðasta sumar þar sem tíu þúsund Íslendingar skemmtu sér konunglega. 15. desember 2015 15:30 Mögnuð stemning í Litahlaupi: „Nú ætla ég að drífa mig að skrá mig í næsta hlaup eftir ár“ Hátt í átta þúsund manns hlupu í fyrsta litahlaupinu á Íslandi. 6. júní 2015 20:00 Sumarlífið: Davíð tók litahlaupið íklæddur pilsi Annars þáttur Sumarlífsins er kominn í loftið. Þar er litið á Litahlaupið sem fram fór í gær. 7. júní 2015 17:48 Hlaupurum í Color Run bannað að fara í Strætó Varðar reglur um hreinlæti í strætisvögnum. 6. júní 2015 14:42 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Frægir fundu ástina 2025 Lífið Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira
Aðstandendur The Color Run hafa nú þegar selt tvö þúsund miða í hlaupið sem fram fer þann 11. júní næstkomandi. Hlaupið heppnaðist virkilega vel á síðasta ári og var þá uppselt. Þá tóku tæplega 10.000 manns þátt í hlaupinu. „Við vitum ekki ennþá hvort að við getum fjölgað þátttakendum í sumar, það er háð svo mörgum þáttum sem við erum einfaldlega ekki búnir að fá svör við hjá okkar samstarfsaðilum erlendis. Þetta snýr til dæmis að því hversu mikið við fáum af litapúðri og öðrum varning tengdan hlaupinu. Það verður skemmtileg breyting á hlaupinu í ár og verður það með suðrænum hitabeltisblæ. Þemað í ár er Tropical með pálmatrjám og fleiru skemmtilegu,” segir Davíð Lúther Sigurðssyni, einn af aðstandendum hlaupsins. Eitt af litríkari atriðum Áramótaskaupsins í ár var atriðið þar sem kona baðar sig málningu í alls kyns litum til að þykjast hafa tekið þátt í The Color Run sem fram fór í Reykjavík síðastliðið sumar. „Ég vissi að það yrði eitthvað um hlaupið í Skaupinu því ég var fenginn til að redda Color Run hlaupagallanum og fullt af litapúðri,” segir Davíð. Flest atriðin í Skaupinu eru þess eðlis að það er verið að gera grín að fréttum og atvikum, oftar en ekki á vafasaman hátt fyrir þann sem á í hlut. „Mér leist nú ekkert á fyrirspurnina þegar hún barst en þeim tókst að sannfæra mig um að þetta væri ekkert neikvætt um hlaupið sjálft. Mér fannst þetta bara skemmtilegt og vona að flestum hafi þótt það líka,” segir Davíð. Hér að ofan má sjá umrætt atriði.
Tengdar fréttir Upplifðu litasprengjuna í The Color Run Íslandi Mikil hamingja meðal hlaupara. 6. júní 2015 13:56 Forsala hafin í The Color Run Nú er forsala hafin fyrir þátttöku í The Color Run by Alvogen sem fram fer þann 11. júní næstkomandi í Reykjavík. 2. september 2015 19:00 Bakvið tjöldin á The Color Run - Myndband Framleiðslufyrirtækið Silent fylgdist með gangi mála í undirbúningi á litahlaupinu eða The Color Run síðasta sumar þar sem tíu þúsund Íslendingar skemmtu sér konunglega. 15. desember 2015 15:30 Mögnuð stemning í Litahlaupi: „Nú ætla ég að drífa mig að skrá mig í næsta hlaup eftir ár“ Hátt í átta þúsund manns hlupu í fyrsta litahlaupinu á Íslandi. 6. júní 2015 20:00 Sumarlífið: Davíð tók litahlaupið íklæddur pilsi Annars þáttur Sumarlífsins er kominn í loftið. Þar er litið á Litahlaupið sem fram fór í gær. 7. júní 2015 17:48 Hlaupurum í Color Run bannað að fara í Strætó Varðar reglur um hreinlæti í strætisvögnum. 6. júní 2015 14:42 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Frægir fundu ástina 2025 Lífið Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira
Forsala hafin í The Color Run Nú er forsala hafin fyrir þátttöku í The Color Run by Alvogen sem fram fer þann 11. júní næstkomandi í Reykjavík. 2. september 2015 19:00
Bakvið tjöldin á The Color Run - Myndband Framleiðslufyrirtækið Silent fylgdist með gangi mála í undirbúningi á litahlaupinu eða The Color Run síðasta sumar þar sem tíu þúsund Íslendingar skemmtu sér konunglega. 15. desember 2015 15:30
Mögnuð stemning í Litahlaupi: „Nú ætla ég að drífa mig að skrá mig í næsta hlaup eftir ár“ Hátt í átta þúsund manns hlupu í fyrsta litahlaupinu á Íslandi. 6. júní 2015 20:00
Sumarlífið: Davíð tók litahlaupið íklæddur pilsi Annars þáttur Sumarlífsins er kominn í loftið. Þar er litið á Litahlaupið sem fram fór í gær. 7. júní 2015 17:48
Hlaupurum í Color Run bannað að fara í Strætó Varðar reglur um hreinlæti í strætisvögnum. 6. júní 2015 14:42