Landsnet framkvæmir fyrir 35 milljarða á næstu árum Heimir Már Pétursson skrifar 3. mars 2016 14:17 Landsnet fyrirhugar fjárfestingar í dreifikerfi raforku upp á 35 milljarða króna á næstu þremur árum. Forstjóri Landsnets segir að það muni taka tíu ár að bæta úr öllum helstu veikleikum í dreifikerfinu. Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar stofnaði til sérstakrar umræðu um raforkuöflun og dreifikerfi raforku á Alþingi í fyrradag og sagði stór Landssvæði vera útundan í dreifikerfinu. Það leiddi til þess aðþessir landshlutar stæðu ekki jafnfætis suðvesturlandi og norðausturlandi varðandi atvinnuuppbyggingu. Landsnet ætlar að framkvæma fyrir hátt í 35 milljarða króna næstu þremur árum, sem fyrirtækið segir ver aumtalsverða aukningu í samanburði við framkvæmdir félagsins á síðustu árum. Áþessu ári á að framkvæma fyrir 11 milljarða, tæpa 14 milljarðar á næsta ári og tæpa10 milljarðar árið 2018. Guðmundur Ingi Ásmundsson forstjóri Landsnets segir að fara þurfi aftur til ársins 2007 til að finna jafn miklar framkvæmdir hjá fyrirtækinu. Mest verður framkvæmt á Norðausturlandi og á Suðvesturlandi, þar sem staðan er þó best. Guðmundur Ingi segir Landsnet vera að styrkja grunnkerfið. „Síðan eru það verkefnadrifnar framkvæmdir. Við erum með verkefnadrifnar framkvæmdir á Reykjanesinu í tengslum við uppbygginguna í Helguvík og við erum með verkefnadrifnar framkvæmdir fyrir norðan í tengslum við uppbygginguna á Bakka og tengingu Þeistareykjavirkjunar. Síðan erum við farnir að huga að miðlæga kerfinu sem er kannski stærsti flöskuhálsinn hvað varðar landsbyggðina, þ.e.a.s. byggðalínukerfið. Þaðþarf að styrkja það,“ segir Guðmundur Ingi. Þá séu uppi áætlanir um að byggja þrjár línur til að styrkja byggðarlínuna. „Og það er þá lína frá Blönduvirkjun inn til Akureyrar; Blöndulína þrjú og svo frá Akureyri í Kröflu og Kröflu í Fljótsdalsstöð. Það er svona brú sem við erum að byggja þarna fyrir norðan,“ segir Guðmundur Ingi. Að auki sé unnið að mörgum smærri verkefnum til að tengja smærri svæði og bæta öryggi á þeim.Þannig að er hægt að segja að það sé virkilega verið að vinna við að bæta þá veikleika sem eru í kerfinu? „Já, það er verið að vinna að því. En það má búast við að það muni taka alla vega tíu ár að ráða bót á því sem liggur fyrir núna,“ segir Guðmundur Ingi Ásmundsson. Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Sjá meira
Landsnet fyrirhugar fjárfestingar í dreifikerfi raforku upp á 35 milljarða króna á næstu þremur árum. Forstjóri Landsnets segir að það muni taka tíu ár að bæta úr öllum helstu veikleikum í dreifikerfinu. Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar stofnaði til sérstakrar umræðu um raforkuöflun og dreifikerfi raforku á Alþingi í fyrradag og sagði stór Landssvæði vera útundan í dreifikerfinu. Það leiddi til þess aðþessir landshlutar stæðu ekki jafnfætis suðvesturlandi og norðausturlandi varðandi atvinnuuppbyggingu. Landsnet ætlar að framkvæma fyrir hátt í 35 milljarða króna næstu þremur árum, sem fyrirtækið segir ver aumtalsverða aukningu í samanburði við framkvæmdir félagsins á síðustu árum. Áþessu ári á að framkvæma fyrir 11 milljarða, tæpa 14 milljarðar á næsta ári og tæpa10 milljarðar árið 2018. Guðmundur Ingi Ásmundsson forstjóri Landsnets segir að fara þurfi aftur til ársins 2007 til að finna jafn miklar framkvæmdir hjá fyrirtækinu. Mest verður framkvæmt á Norðausturlandi og á Suðvesturlandi, þar sem staðan er þó best. Guðmundur Ingi segir Landsnet vera að styrkja grunnkerfið. „Síðan eru það verkefnadrifnar framkvæmdir. Við erum með verkefnadrifnar framkvæmdir á Reykjanesinu í tengslum við uppbygginguna í Helguvík og við erum með verkefnadrifnar framkvæmdir fyrir norðan í tengslum við uppbygginguna á Bakka og tengingu Þeistareykjavirkjunar. Síðan erum við farnir að huga að miðlæga kerfinu sem er kannski stærsti flöskuhálsinn hvað varðar landsbyggðina, þ.e.a.s. byggðalínukerfið. Þaðþarf að styrkja það,“ segir Guðmundur Ingi. Þá séu uppi áætlanir um að byggja þrjár línur til að styrkja byggðarlínuna. „Og það er þá lína frá Blönduvirkjun inn til Akureyrar; Blöndulína þrjú og svo frá Akureyri í Kröflu og Kröflu í Fljótsdalsstöð. Það er svona brú sem við erum að byggja þarna fyrir norðan,“ segir Guðmundur Ingi. Að auki sé unnið að mörgum smærri verkefnum til að tengja smærri svæði og bæta öryggi á þeim.Þannig að er hægt að segja að það sé virkilega verið að vinna við að bæta þá veikleika sem eru í kerfinu? „Já, það er verið að vinna að því. En það má búast við að það muni taka alla vega tíu ár að ráða bót á því sem liggur fyrir núna,“ segir Guðmundur Ingi Ásmundsson.
Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Sjá meira