Landsnet framkvæmir fyrir 35 milljarða á næstu árum Heimir Már Pétursson skrifar 3. mars 2016 14:17 Landsnet fyrirhugar fjárfestingar í dreifikerfi raforku upp á 35 milljarða króna á næstu þremur árum. Forstjóri Landsnets segir að það muni taka tíu ár að bæta úr öllum helstu veikleikum í dreifikerfinu. Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar stofnaði til sérstakrar umræðu um raforkuöflun og dreifikerfi raforku á Alþingi í fyrradag og sagði stór Landssvæði vera útundan í dreifikerfinu. Það leiddi til þess aðþessir landshlutar stæðu ekki jafnfætis suðvesturlandi og norðausturlandi varðandi atvinnuuppbyggingu. Landsnet ætlar að framkvæma fyrir hátt í 35 milljarða króna næstu þremur árum, sem fyrirtækið segir ver aumtalsverða aukningu í samanburði við framkvæmdir félagsins á síðustu árum. Áþessu ári á að framkvæma fyrir 11 milljarða, tæpa 14 milljarðar á næsta ári og tæpa10 milljarðar árið 2018. Guðmundur Ingi Ásmundsson forstjóri Landsnets segir að fara þurfi aftur til ársins 2007 til að finna jafn miklar framkvæmdir hjá fyrirtækinu. Mest verður framkvæmt á Norðausturlandi og á Suðvesturlandi, þar sem staðan er þó best. Guðmundur Ingi segir Landsnet vera að styrkja grunnkerfið. „Síðan eru það verkefnadrifnar framkvæmdir. Við erum með verkefnadrifnar framkvæmdir á Reykjanesinu í tengslum við uppbygginguna í Helguvík og við erum með verkefnadrifnar framkvæmdir fyrir norðan í tengslum við uppbygginguna á Bakka og tengingu Þeistareykjavirkjunar. Síðan erum við farnir að huga að miðlæga kerfinu sem er kannski stærsti flöskuhálsinn hvað varðar landsbyggðina, þ.e.a.s. byggðalínukerfið. Þaðþarf að styrkja það,“ segir Guðmundur Ingi. Þá séu uppi áætlanir um að byggja þrjár línur til að styrkja byggðarlínuna. „Og það er þá lína frá Blönduvirkjun inn til Akureyrar; Blöndulína þrjú og svo frá Akureyri í Kröflu og Kröflu í Fljótsdalsstöð. Það er svona brú sem við erum að byggja þarna fyrir norðan,“ segir Guðmundur Ingi. Að auki sé unnið að mörgum smærri verkefnum til að tengja smærri svæði og bæta öryggi á þeim.Þannig að er hægt að segja að það sé virkilega verið að vinna við að bæta þá veikleika sem eru í kerfinu? „Já, það er verið að vinna að því. En það má búast við að það muni taka alla vega tíu ár að ráða bót á því sem liggur fyrir núna,“ segir Guðmundur Ingi Ásmundsson. Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Fleiri fréttir Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Sjá meira
Landsnet fyrirhugar fjárfestingar í dreifikerfi raforku upp á 35 milljarða króna á næstu þremur árum. Forstjóri Landsnets segir að það muni taka tíu ár að bæta úr öllum helstu veikleikum í dreifikerfinu. Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar stofnaði til sérstakrar umræðu um raforkuöflun og dreifikerfi raforku á Alþingi í fyrradag og sagði stór Landssvæði vera útundan í dreifikerfinu. Það leiddi til þess aðþessir landshlutar stæðu ekki jafnfætis suðvesturlandi og norðausturlandi varðandi atvinnuuppbyggingu. Landsnet ætlar að framkvæma fyrir hátt í 35 milljarða króna næstu þremur árum, sem fyrirtækið segir ver aumtalsverða aukningu í samanburði við framkvæmdir félagsins á síðustu árum. Áþessu ári á að framkvæma fyrir 11 milljarða, tæpa 14 milljarðar á næsta ári og tæpa10 milljarðar árið 2018. Guðmundur Ingi Ásmundsson forstjóri Landsnets segir að fara þurfi aftur til ársins 2007 til að finna jafn miklar framkvæmdir hjá fyrirtækinu. Mest verður framkvæmt á Norðausturlandi og á Suðvesturlandi, þar sem staðan er þó best. Guðmundur Ingi segir Landsnet vera að styrkja grunnkerfið. „Síðan eru það verkefnadrifnar framkvæmdir. Við erum með verkefnadrifnar framkvæmdir á Reykjanesinu í tengslum við uppbygginguna í Helguvík og við erum með verkefnadrifnar framkvæmdir fyrir norðan í tengslum við uppbygginguna á Bakka og tengingu Þeistareykjavirkjunar. Síðan erum við farnir að huga að miðlæga kerfinu sem er kannski stærsti flöskuhálsinn hvað varðar landsbyggðina, þ.e.a.s. byggðalínukerfið. Þaðþarf að styrkja það,“ segir Guðmundur Ingi. Þá séu uppi áætlanir um að byggja þrjár línur til að styrkja byggðarlínuna. „Og það er þá lína frá Blönduvirkjun inn til Akureyrar; Blöndulína þrjú og svo frá Akureyri í Kröflu og Kröflu í Fljótsdalsstöð. Það er svona brú sem við erum að byggja þarna fyrir norðan,“ segir Guðmundur Ingi. Að auki sé unnið að mörgum smærri verkefnum til að tengja smærri svæði og bæta öryggi á þeim.Þannig að er hægt að segja að það sé virkilega verið að vinna við að bæta þá veikleika sem eru í kerfinu? „Já, það er verið að vinna að því. En það má búast við að það muni taka alla vega tíu ár að ráða bót á því sem liggur fyrir núna,“ segir Guðmundur Ingi Ásmundsson.
Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Fleiri fréttir Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Sjá meira