Landsnet framkvæmir fyrir 35 milljarða á næstu árum Heimir Már Pétursson skrifar 3. mars 2016 14:17 Landsnet fyrirhugar fjárfestingar í dreifikerfi raforku upp á 35 milljarða króna á næstu þremur árum. Forstjóri Landsnets segir að það muni taka tíu ár að bæta úr öllum helstu veikleikum í dreifikerfinu. Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar stofnaði til sérstakrar umræðu um raforkuöflun og dreifikerfi raforku á Alþingi í fyrradag og sagði stór Landssvæði vera útundan í dreifikerfinu. Það leiddi til þess aðþessir landshlutar stæðu ekki jafnfætis suðvesturlandi og norðausturlandi varðandi atvinnuuppbyggingu. Landsnet ætlar að framkvæma fyrir hátt í 35 milljarða króna næstu þremur árum, sem fyrirtækið segir ver aumtalsverða aukningu í samanburði við framkvæmdir félagsins á síðustu árum. Áþessu ári á að framkvæma fyrir 11 milljarða, tæpa 14 milljarðar á næsta ári og tæpa10 milljarðar árið 2018. Guðmundur Ingi Ásmundsson forstjóri Landsnets segir að fara þurfi aftur til ársins 2007 til að finna jafn miklar framkvæmdir hjá fyrirtækinu. Mest verður framkvæmt á Norðausturlandi og á Suðvesturlandi, þar sem staðan er þó best. Guðmundur Ingi segir Landsnet vera að styrkja grunnkerfið. „Síðan eru það verkefnadrifnar framkvæmdir. Við erum með verkefnadrifnar framkvæmdir á Reykjanesinu í tengslum við uppbygginguna í Helguvík og við erum með verkefnadrifnar framkvæmdir fyrir norðan í tengslum við uppbygginguna á Bakka og tengingu Þeistareykjavirkjunar. Síðan erum við farnir að huga að miðlæga kerfinu sem er kannski stærsti flöskuhálsinn hvað varðar landsbyggðina, þ.e.a.s. byggðalínukerfið. Þaðþarf að styrkja það,“ segir Guðmundur Ingi. Þá séu uppi áætlanir um að byggja þrjár línur til að styrkja byggðarlínuna. „Og það er þá lína frá Blönduvirkjun inn til Akureyrar; Blöndulína þrjú og svo frá Akureyri í Kröflu og Kröflu í Fljótsdalsstöð. Það er svona brú sem við erum að byggja þarna fyrir norðan,“ segir Guðmundur Ingi. Að auki sé unnið að mörgum smærri verkefnum til að tengja smærri svæði og bæta öryggi á þeim.Þannig að er hægt að segja að það sé virkilega verið að vinna við að bæta þá veikleika sem eru í kerfinu? „Já, það er verið að vinna að því. En það má búast við að það muni taka alla vega tíu ár að ráða bót á því sem liggur fyrir núna,“ segir Guðmundur Ingi Ásmundsson. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Landsnet fyrirhugar fjárfestingar í dreifikerfi raforku upp á 35 milljarða króna á næstu þremur árum. Forstjóri Landsnets segir að það muni taka tíu ár að bæta úr öllum helstu veikleikum í dreifikerfinu. Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar stofnaði til sérstakrar umræðu um raforkuöflun og dreifikerfi raforku á Alþingi í fyrradag og sagði stór Landssvæði vera útundan í dreifikerfinu. Það leiddi til þess aðþessir landshlutar stæðu ekki jafnfætis suðvesturlandi og norðausturlandi varðandi atvinnuuppbyggingu. Landsnet ætlar að framkvæma fyrir hátt í 35 milljarða króna næstu þremur árum, sem fyrirtækið segir ver aumtalsverða aukningu í samanburði við framkvæmdir félagsins á síðustu árum. Áþessu ári á að framkvæma fyrir 11 milljarða, tæpa 14 milljarðar á næsta ári og tæpa10 milljarðar árið 2018. Guðmundur Ingi Ásmundsson forstjóri Landsnets segir að fara þurfi aftur til ársins 2007 til að finna jafn miklar framkvæmdir hjá fyrirtækinu. Mest verður framkvæmt á Norðausturlandi og á Suðvesturlandi, þar sem staðan er þó best. Guðmundur Ingi segir Landsnet vera að styrkja grunnkerfið. „Síðan eru það verkefnadrifnar framkvæmdir. Við erum með verkefnadrifnar framkvæmdir á Reykjanesinu í tengslum við uppbygginguna í Helguvík og við erum með verkefnadrifnar framkvæmdir fyrir norðan í tengslum við uppbygginguna á Bakka og tengingu Þeistareykjavirkjunar. Síðan erum við farnir að huga að miðlæga kerfinu sem er kannski stærsti flöskuhálsinn hvað varðar landsbyggðina, þ.e.a.s. byggðalínukerfið. Þaðþarf að styrkja það,“ segir Guðmundur Ingi. Þá séu uppi áætlanir um að byggja þrjár línur til að styrkja byggðarlínuna. „Og það er þá lína frá Blönduvirkjun inn til Akureyrar; Blöndulína þrjú og svo frá Akureyri í Kröflu og Kröflu í Fljótsdalsstöð. Það er svona brú sem við erum að byggja þarna fyrir norðan,“ segir Guðmundur Ingi. Að auki sé unnið að mörgum smærri verkefnum til að tengja smærri svæði og bæta öryggi á þeim.Þannig að er hægt að segja að það sé virkilega verið að vinna við að bæta þá veikleika sem eru í kerfinu? „Já, það er verið að vinna að því. En það má búast við að það muni taka alla vega tíu ár að ráða bót á því sem liggur fyrir núna,“ segir Guðmundur Ingi Ásmundsson.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent