Innlent

Komdu norður fylgir í dag

Akureyri er höfuðstaður Norðurlands.
Akureyri er höfuðstaður Norðurlands. Fréttablaðið/Pjetur
Fréttablaðinu í dag fylgir sérblaðið Komdu norður. Þetta er fyrsta blaðið af fjórum landshlutablöðum. Af því tilefni er aukin dreifing á blaðinu á Norðurlandi og blaðið gefið á sölustöðum á landbyggðinni. Blöðin munu fást á Olís Dalvík, Olís Ólafsfirði, Samkaup Ólafsfirði og Samkaup Siglufirði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×