Barn sem fæddist um borð í flugvél nefnt í höfuðið á flugfélaginu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 29. apríl 2016 15:54 Myndin er ekki af Jet Star litla. Vísir/Getty Í síðustu viku fæddist lítið barn um borð í flugvél Jetstar Asia sem var á leið frá Singapore til Myanmar. Móðir barnsins, sem var rétt tæplega þriggja kílógramma þungur drengur, nefndi hann í höfuðið á flugfélaginu sem hún flaug með og heitir drengurinn því Saw Jet Star. Þó er móðirin sjálf einnig með Star í nafni sínu og því hentaði nafnið sérstaklega vel. Fæðingin gekk vel en áhöfn og þrír læknar sem voru á staðnum sáu til þess að Saw Jet Star kom heill á húfi í heimin. Ferðalagið frá Singapore til Myanmar er þrír tímar og fór fæðingin af stað öllum að óvörum.Reglur Jetstar Asia kveða á um að læknir verði að skrifa upp á vottorð fyrir konur sem komnar eru 28 vikur eða meira á leið ef þær vilja fljúga með flugfélaginu. Þá er konum sem komnar eru 40 vikur á leið heimilt að fljúga ef flugferðin er undir fjórum tímum. Bæði móður og barni heilsast vel í dag en Saw litli er fyrsta barnið sem fæðist um borð í vél frá flugfélaginu. Jetstar þakkar læknunum sem stukku til kærlega fyrir aðstoðina á Facebook síðu sinni. Samkvæmt frétt CNN klöppuðu farþegar vélarinnar þegar barnið kom í heiminn.First baby born on Jetstar flight! Congrats to mum and baby, all well in Yangon now. https://t.co/B4woFIUqwn pic.twitter.com/4SMsTE97NM— Jetstar Asia (@Jetstar_Asia) April 26, 2016 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Í síðustu viku fæddist lítið barn um borð í flugvél Jetstar Asia sem var á leið frá Singapore til Myanmar. Móðir barnsins, sem var rétt tæplega þriggja kílógramma þungur drengur, nefndi hann í höfuðið á flugfélaginu sem hún flaug með og heitir drengurinn því Saw Jet Star. Þó er móðirin sjálf einnig með Star í nafni sínu og því hentaði nafnið sérstaklega vel. Fæðingin gekk vel en áhöfn og þrír læknar sem voru á staðnum sáu til þess að Saw Jet Star kom heill á húfi í heimin. Ferðalagið frá Singapore til Myanmar er þrír tímar og fór fæðingin af stað öllum að óvörum.Reglur Jetstar Asia kveða á um að læknir verði að skrifa upp á vottorð fyrir konur sem komnar eru 28 vikur eða meira á leið ef þær vilja fljúga með flugfélaginu. Þá er konum sem komnar eru 40 vikur á leið heimilt að fljúga ef flugferðin er undir fjórum tímum. Bæði móður og barni heilsast vel í dag en Saw litli er fyrsta barnið sem fæðist um borð í vél frá flugfélaginu. Jetstar þakkar læknunum sem stukku til kærlega fyrir aðstoðina á Facebook síðu sinni. Samkvæmt frétt CNN klöppuðu farþegar vélarinnar þegar barnið kom í heiminn.First baby born on Jetstar flight! Congrats to mum and baby, all well in Yangon now. https://t.co/B4woFIUqwn pic.twitter.com/4SMsTE97NM— Jetstar Asia (@Jetstar_Asia) April 26, 2016
Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira