Barn sem fæddist um borð í flugvél nefnt í höfuðið á flugfélaginu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 29. apríl 2016 15:54 Myndin er ekki af Jet Star litla. Vísir/Getty Í síðustu viku fæddist lítið barn um borð í flugvél Jetstar Asia sem var á leið frá Singapore til Myanmar. Móðir barnsins, sem var rétt tæplega þriggja kílógramma þungur drengur, nefndi hann í höfuðið á flugfélaginu sem hún flaug með og heitir drengurinn því Saw Jet Star. Þó er móðirin sjálf einnig með Star í nafni sínu og því hentaði nafnið sérstaklega vel. Fæðingin gekk vel en áhöfn og þrír læknar sem voru á staðnum sáu til þess að Saw Jet Star kom heill á húfi í heimin. Ferðalagið frá Singapore til Myanmar er þrír tímar og fór fæðingin af stað öllum að óvörum.Reglur Jetstar Asia kveða á um að læknir verði að skrifa upp á vottorð fyrir konur sem komnar eru 28 vikur eða meira á leið ef þær vilja fljúga með flugfélaginu. Þá er konum sem komnar eru 40 vikur á leið heimilt að fljúga ef flugferðin er undir fjórum tímum. Bæði móður og barni heilsast vel í dag en Saw litli er fyrsta barnið sem fæðist um borð í vél frá flugfélaginu. Jetstar þakkar læknunum sem stukku til kærlega fyrir aðstoðina á Facebook síðu sinni. Samkvæmt frétt CNN klöppuðu farþegar vélarinnar þegar barnið kom í heiminn.First baby born on Jetstar flight! Congrats to mum and baby, all well in Yangon now. https://t.co/B4woFIUqwn pic.twitter.com/4SMsTE97NM— Jetstar Asia (@Jetstar_Asia) April 26, 2016 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Í síðustu viku fæddist lítið barn um borð í flugvél Jetstar Asia sem var á leið frá Singapore til Myanmar. Móðir barnsins, sem var rétt tæplega þriggja kílógramma þungur drengur, nefndi hann í höfuðið á flugfélaginu sem hún flaug með og heitir drengurinn því Saw Jet Star. Þó er móðirin sjálf einnig með Star í nafni sínu og því hentaði nafnið sérstaklega vel. Fæðingin gekk vel en áhöfn og þrír læknar sem voru á staðnum sáu til þess að Saw Jet Star kom heill á húfi í heimin. Ferðalagið frá Singapore til Myanmar er þrír tímar og fór fæðingin af stað öllum að óvörum.Reglur Jetstar Asia kveða á um að læknir verði að skrifa upp á vottorð fyrir konur sem komnar eru 28 vikur eða meira á leið ef þær vilja fljúga með flugfélaginu. Þá er konum sem komnar eru 40 vikur á leið heimilt að fljúga ef flugferðin er undir fjórum tímum. Bæði móður og barni heilsast vel í dag en Saw litli er fyrsta barnið sem fæðist um borð í vél frá flugfélaginu. Jetstar þakkar læknunum sem stukku til kærlega fyrir aðstoðina á Facebook síðu sinni. Samkvæmt frétt CNN klöppuðu farþegar vélarinnar þegar barnið kom í heiminn.First baby born on Jetstar flight! Congrats to mum and baby, all well in Yangon now. https://t.co/B4woFIUqwn pic.twitter.com/4SMsTE97NM— Jetstar Asia (@Jetstar_Asia) April 26, 2016
Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira