Málar myndir af Davíð og Ólafi Ragnari með skaufa sínum Jakob Bjarnar skrifar 3. júní 2016 15:39 Það er mikið sjónarspil þegar Perró málar myndir af þekktu fólki og eftir að sýningu lýkur eru verkin gjarnan boðin upp. visir/vilhelm/jeaneen lund Axel Diego myndlistarmaður, sem kemur fram undir listamannsnafninu Perró, fer afar óhefðbundnar leiðir í listsköpun sinni. Hann sem sagt notar skaufa sinn sem pensil, og er nakin við að fullgera verk sín. Viðfangsefnin eru hins vegar öllu hefðbundnari en hann málar myndir af þekktum Íslendingum og meðal þeirra sem Axel hefur gert myndir af eru Davíð Oddsson, Ólafur Ragnar Grímsson, forsetafrúin og Gylfi Ægisson svo einhverjir séu nefndir. Axel er í ítarlegu viðtali við vefmiðilinn gayiceland.is, og þar segir hann undan og ofan af verkum sínum og aðferðum. Kveikjan að myndinni af Gylfa, sem máluð var í fyrra er til að mynda beint úr samfélagsumræðunni sem þá var ríkjandi: „Já, Gylfi Ægis og tippasleikjóarnir voru mjög í deiglunni þá,“ segir Axel Diego og flissar í viðtali við GayIceland.Hér getur að líta Elliða Vignisson sem er einn þeirra sem notið hefur þess heiðurs að hafa verið málaður með typpi Perrós.Þar kemur jafnframt fram að einn sem tekinn hefur verið þessum efnistökum, að hafa verið málaður með typpi Perrós, er Elliði Vignisson bæjarstjóri úti í Vestmannaeyjum. Sú mynd mun nú hanga á bæjarstjóraskrifstofunni úti í Eyjum, sem blaðamanni og viðmælanda hans þykir öfugsnúið og kostulegt í raun. Því eftir að myndin var máluð vann Elliði sér það til óyndis að vera talinn einn þeirra sem einarðast vill ganga fram í að lækka framlög ríkis til lista og menningar. Myndin var máluð á sérstakri sýningu í Vestmannaeyjum og var það að ósk áhorfenda sem Elliði var tekinn þessum tökum, en það munaði þó litlu að Árni Johnsen yrði málaður með þessum hætti. Í viðtalinu á GayIceland kemur meðal annars fram að listamannsnafn Axels Diego, Perró, er ekki hugsuð sem útlegging á listamannsnafni annars og eilítið frægari myndlistarmanns, nefnilega Erró, heldur mun nafnið vísa til orðsins pervert. Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Fleiri fréttir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Sjá meira
Axel Diego myndlistarmaður, sem kemur fram undir listamannsnafninu Perró, fer afar óhefðbundnar leiðir í listsköpun sinni. Hann sem sagt notar skaufa sinn sem pensil, og er nakin við að fullgera verk sín. Viðfangsefnin eru hins vegar öllu hefðbundnari en hann málar myndir af þekktum Íslendingum og meðal þeirra sem Axel hefur gert myndir af eru Davíð Oddsson, Ólafur Ragnar Grímsson, forsetafrúin og Gylfi Ægisson svo einhverjir séu nefndir. Axel er í ítarlegu viðtali við vefmiðilinn gayiceland.is, og þar segir hann undan og ofan af verkum sínum og aðferðum. Kveikjan að myndinni af Gylfa, sem máluð var í fyrra er til að mynda beint úr samfélagsumræðunni sem þá var ríkjandi: „Já, Gylfi Ægis og tippasleikjóarnir voru mjög í deiglunni þá,“ segir Axel Diego og flissar í viðtali við GayIceland.Hér getur að líta Elliða Vignisson sem er einn þeirra sem notið hefur þess heiðurs að hafa verið málaður með typpi Perrós.Þar kemur jafnframt fram að einn sem tekinn hefur verið þessum efnistökum, að hafa verið málaður með typpi Perrós, er Elliði Vignisson bæjarstjóri úti í Vestmannaeyjum. Sú mynd mun nú hanga á bæjarstjóraskrifstofunni úti í Eyjum, sem blaðamanni og viðmælanda hans þykir öfugsnúið og kostulegt í raun. Því eftir að myndin var máluð vann Elliði sér það til óyndis að vera talinn einn þeirra sem einarðast vill ganga fram í að lækka framlög ríkis til lista og menningar. Myndin var máluð á sérstakri sýningu í Vestmannaeyjum og var það að ósk áhorfenda sem Elliði var tekinn þessum tökum, en það munaði þó litlu að Árni Johnsen yrði málaður með þessum hætti. Í viðtalinu á GayIceland kemur meðal annars fram að listamannsnafn Axels Diego, Perró, er ekki hugsuð sem útlegging á listamannsnafni annars og eilítið frægari myndlistarmanns, nefnilega Erró, heldur mun nafnið vísa til orðsins pervert.
Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Fleiri fréttir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Sjá meira