Engar aðgerðir fyrirhugaðar gegn fjölgun kanína í borginni Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. október 2016 07:00 Fjöldi kanína er í Elliðaárdalnum og eru skiptar skoðanir um það hvort fækka eigi þeim. vísir/anton „Því er fljótsvarað. Það hefur ekki verið neitt slíkt,“ segir Guðmundur Þorbjörn Björnsson, rekstrarstjóri meindýravarna hjá Reykjavíkurborg, spurður um það hvaða aðgerða hafi verið gripið til í því skyni að fækka kanínum í höfuðborginni. Í Fréttablaðinu í gær var greint frá slysi sem Hlöðver Bernharður Jökulsson sjúkraþjálfari lenti í þegar hann hjólaði á kanínu í Elliðaárdalnum. Hlöðver datt af hjólinu með þeim afleiðingum að fimm rifbein brotnuðu, lunga féll saman og annað herðablaðið fór í tvennt. Hlöðver kallar eftir aðgerðum borgarinnar til að fækka kanínunum. Guðmundur Þorbjörn segir að eina fækkunin sem eigi sér stað sé þegar ökumenn keyri á kanínurnar við Stekkjarbakka. „Það er þó nokkuð um það.“ Guðmundur Þorbjörn segir kanínur vera friðaðar en Reykjavíkurborg hafi fengið undanþágu til að taka á málum ef borgarbúar kvarta. „Það hefur komið fyrir að þær hafa verið í görðum hjá fólki og svona og þá höfum við tekið á stöku dýrum.“ Guðmundur Þorbjörn segist vita til þess að það hafi komið til tals að grípa til aðgerða varðandi kanínurnar. Það hafi vakið hörð viðbrögð þegar þær hugmyndir voru reifaðar í fjölmiðlum. „Ég veit ekki hvort borgaryfirvöld leggja í það,“ segir hann. Hann segist sjálfur ekki fara í Elliðaárdalinn til þess að lóga kanínum. „Alveg sama hversu margir myndu kvarta. Ef farið verður í aðgerðir þar þá verður það bara að vera ákveðið á háum stöðum,“ segir Guðmundur.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Margbrotinn eftir árekstur við kanínu Hlöðver Jökulsson slasaðist illa eftir að hann hjólaði á kanínu í Elliðaárdalnum. Lungað féll saman og bein brotnuðu. Hann brýnir borgina til verka gegn fjölgun kanína sem hann segir að viss um að hafa valdið fleri slysum. 11. október 2016 06:00 Hjólamaðurinn átti að passa sig á kanínunni segja dýravinir Formaður Dýraverndarsambands Íslands segir hjólamanninn bera fulla ábyrgð á árekstrinum við kanínuna. 11. október 2016 16:00 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Sjá meira
„Því er fljótsvarað. Það hefur ekki verið neitt slíkt,“ segir Guðmundur Þorbjörn Björnsson, rekstrarstjóri meindýravarna hjá Reykjavíkurborg, spurður um það hvaða aðgerða hafi verið gripið til í því skyni að fækka kanínum í höfuðborginni. Í Fréttablaðinu í gær var greint frá slysi sem Hlöðver Bernharður Jökulsson sjúkraþjálfari lenti í þegar hann hjólaði á kanínu í Elliðaárdalnum. Hlöðver datt af hjólinu með þeim afleiðingum að fimm rifbein brotnuðu, lunga féll saman og annað herðablaðið fór í tvennt. Hlöðver kallar eftir aðgerðum borgarinnar til að fækka kanínunum. Guðmundur Þorbjörn segir að eina fækkunin sem eigi sér stað sé þegar ökumenn keyri á kanínurnar við Stekkjarbakka. „Það er þó nokkuð um það.“ Guðmundur Þorbjörn segir kanínur vera friðaðar en Reykjavíkurborg hafi fengið undanþágu til að taka á málum ef borgarbúar kvarta. „Það hefur komið fyrir að þær hafa verið í görðum hjá fólki og svona og þá höfum við tekið á stöku dýrum.“ Guðmundur Þorbjörn segist vita til þess að það hafi komið til tals að grípa til aðgerða varðandi kanínurnar. Það hafi vakið hörð viðbrögð þegar þær hugmyndir voru reifaðar í fjölmiðlum. „Ég veit ekki hvort borgaryfirvöld leggja í það,“ segir hann. Hann segist sjálfur ekki fara í Elliðaárdalinn til þess að lóga kanínum. „Alveg sama hversu margir myndu kvarta. Ef farið verður í aðgerðir þar þá verður það bara að vera ákveðið á háum stöðum,“ segir Guðmundur.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Margbrotinn eftir árekstur við kanínu Hlöðver Jökulsson slasaðist illa eftir að hann hjólaði á kanínu í Elliðaárdalnum. Lungað féll saman og bein brotnuðu. Hann brýnir borgina til verka gegn fjölgun kanína sem hann segir að viss um að hafa valdið fleri slysum. 11. október 2016 06:00 Hjólamaðurinn átti að passa sig á kanínunni segja dýravinir Formaður Dýraverndarsambands Íslands segir hjólamanninn bera fulla ábyrgð á árekstrinum við kanínuna. 11. október 2016 16:00 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Sjá meira
Margbrotinn eftir árekstur við kanínu Hlöðver Jökulsson slasaðist illa eftir að hann hjólaði á kanínu í Elliðaárdalnum. Lungað féll saman og bein brotnuðu. Hann brýnir borgina til verka gegn fjölgun kanína sem hann segir að viss um að hafa valdið fleri slysum. 11. október 2016 06:00
Hjólamaðurinn átti að passa sig á kanínunni segja dýravinir Formaður Dýraverndarsambands Íslands segir hjólamanninn bera fulla ábyrgð á árekstrinum við kanínuna. 11. október 2016 16:00