Stephen Fry reyndi að fyrirfara sér eftir að hafa tekið viðtal við froðufellandi ráðherra Birgir Olgeirsson skrifar 9. febrúar 2016 14:13 Stephen Fry. Vísir/Getty Breski leikarinn Stephen Fry hefur greint frá því hvernig hommahatur froðufellandi ráðherra í Úganda leiddi til þess að hann reyndi að fyrirfara sér. Breska ríkisútvarpið BBC mun sýna þáttinn The Not Do Secret Life of a Manic Depressive: 10 Years On 15. febrúar næstkomandi en þar segir Fry frá þessu atviki. Hann hafði tekið viðtal við Simon Lokodo, sem er ráðherra siðferðismála í Úganda, árið 2012. „Hann froðufelldi og frussaði úr sér hommahatri af verstu sort. Hann studdi frumvarp í Úganda sem átti að gera samkynhneigð að dauðasök,“ segir Fry. Ráðherrann sagði við Fry að hann yrði handtekinn ef hann reyndi að tala fyrir samkynhneigð í Úganda. Fry, sem glímir við geðhvarfasýki, segist hafa orðið afar þunglyndur eftir að hafa rætt við ráðherrann. Hann segist hafa farið upp á hótelherbergi þar sem hann var með flösku af vodka og róandi lyf. „Ég raðaði þessum pillum upp og drakk allan vodkan með pillunum. Ég man næst eftir mér liggjandi á gólfinu og heyri einn af starfsmönnum hótelsins tala um að það þurfi að koma mér á sjúkrahús,“ segir Fry. Þegar hann sneri aftur til Bretlands ákvað geðlæknir hans að hafa undir eftirliti í einn og hálfan sólarhring vegna sjálfvígstilraunarinnar. Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Breski leikarinn Stephen Fry hefur greint frá því hvernig hommahatur froðufellandi ráðherra í Úganda leiddi til þess að hann reyndi að fyrirfara sér. Breska ríkisútvarpið BBC mun sýna þáttinn The Not Do Secret Life of a Manic Depressive: 10 Years On 15. febrúar næstkomandi en þar segir Fry frá þessu atviki. Hann hafði tekið viðtal við Simon Lokodo, sem er ráðherra siðferðismála í Úganda, árið 2012. „Hann froðufelldi og frussaði úr sér hommahatri af verstu sort. Hann studdi frumvarp í Úganda sem átti að gera samkynhneigð að dauðasök,“ segir Fry. Ráðherrann sagði við Fry að hann yrði handtekinn ef hann reyndi að tala fyrir samkynhneigð í Úganda. Fry, sem glímir við geðhvarfasýki, segist hafa orðið afar þunglyndur eftir að hafa rætt við ráðherrann. Hann segist hafa farið upp á hótelherbergi þar sem hann var með flösku af vodka og róandi lyf. „Ég raðaði þessum pillum upp og drakk allan vodkan með pillunum. Ég man næst eftir mér liggjandi á gólfinu og heyri einn af starfsmönnum hótelsins tala um að það þurfi að koma mér á sjúkrahús,“ segir Fry. Þegar hann sneri aftur til Bretlands ákvað geðlæknir hans að hafa undir eftirliti í einn og hálfan sólarhring vegna sjálfvígstilraunarinnar.
Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira