Spilar á píanó og munnhörpu samtímis Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 14. febrúar 2016 10:00 Guðmundur hefur munnhörpuna á sérstakri grind sem heldur henni upp við munninn meðan hann spilar á píanóið. Vísir/Vilhelm Ertu alltaf kallaður báðum nöfnunum, Guðmundur Daníel? Nei, yfirleitt bara Guðmundur og stundum Gummi af vinum mínum í skólanum. Þegar ég er í útlöndum er ég kallaður Daníel því útlendingum finnst erfitt að segja Guðmundur. Hvað finnst þér skemmtilegast að læra í skólanum? Smíði, stærðfræði og íþróttir. Hver eru helstu áhugamálin utan skólans? Golf, skíði og að spila á píanó. Ég spila golf á sumrin hjá Golfklúbbnum Oddi með pabba og Helga Hrafni, bróður mínum. Hversu gamall byrjaðir þú að spila á hljóðfæri? Ég byrjaði fimm ára að spila á píanó í Landakotsskóla. Núna læri ég hjá Jónasi Sen í Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Hvernig datt þér í hug að spila á píanó og munnhörpu í einu? Það var þegar ég sá Billy Joel spila Pianoman á Youtube. Mig langaði að prófa hvort ég gæti gert það sama, spila á píanó, munnhörpu og syngja lagið á sama tíma. Byrjaðir þú ungur að æfa á skíðum? Ég var sjö ára þegar ég fór að æfa skíði hjá Ármanni en bara fjögurra ára þegar ég byrjaði fyrst að fara á skíði. Nú er ég nýkominn úr níu daga skíðaferð til Keystone í Colorado með fjölskyldu minni. Það var mjög gaman. Við skíðuðum allar erfiðustu brekkurnar og líka fyrir utan brekkur og inn á milli trjánna. Það reyndi á. Ég hef líka skíðað í Sochi í Rússlandi, í Kanada, á Ítalíu og í Breckenridge. Keppir þú stundum á skíðum? Já, til dæmis keppti ég á Reykjavíkurmótinu í stórsvigi síðasta þriðjudag og lenti í 4. sæti. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Atvinnumaður í golfi því það er íþróttin sem mér finnst skemmtilegust. Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Ertu alltaf kallaður báðum nöfnunum, Guðmundur Daníel? Nei, yfirleitt bara Guðmundur og stundum Gummi af vinum mínum í skólanum. Þegar ég er í útlöndum er ég kallaður Daníel því útlendingum finnst erfitt að segja Guðmundur. Hvað finnst þér skemmtilegast að læra í skólanum? Smíði, stærðfræði og íþróttir. Hver eru helstu áhugamálin utan skólans? Golf, skíði og að spila á píanó. Ég spila golf á sumrin hjá Golfklúbbnum Oddi með pabba og Helga Hrafni, bróður mínum. Hversu gamall byrjaðir þú að spila á hljóðfæri? Ég byrjaði fimm ára að spila á píanó í Landakotsskóla. Núna læri ég hjá Jónasi Sen í Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Hvernig datt þér í hug að spila á píanó og munnhörpu í einu? Það var þegar ég sá Billy Joel spila Pianoman á Youtube. Mig langaði að prófa hvort ég gæti gert það sama, spila á píanó, munnhörpu og syngja lagið á sama tíma. Byrjaðir þú ungur að æfa á skíðum? Ég var sjö ára þegar ég fór að æfa skíði hjá Ármanni en bara fjögurra ára þegar ég byrjaði fyrst að fara á skíði. Nú er ég nýkominn úr níu daga skíðaferð til Keystone í Colorado með fjölskyldu minni. Það var mjög gaman. Við skíðuðum allar erfiðustu brekkurnar og líka fyrir utan brekkur og inn á milli trjánna. Það reyndi á. Ég hef líka skíðað í Sochi í Rússlandi, í Kanada, á Ítalíu og í Breckenridge. Keppir þú stundum á skíðum? Já, til dæmis keppti ég á Reykjavíkurmótinu í stórsvigi síðasta þriðjudag og lenti í 4. sæti. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Atvinnumaður í golfi því það er íþróttin sem mér finnst skemmtilegust.
Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira