Lífið

Endurkoma risa snjótittlingsins: Aldrei verið stærri

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þetta er eitt stórt typpi.
Þetta er eitt stórt typpi. vísir
Það er ekki svo langt síðan að risa snjótittlingur í Svíþjóð, nánar tiltekið í Gautaborg, fór eins og eldur í sinu um netheiminn. Sá tittlingur er mættur aftur, stærri en áður.

Þegar sá fyrri var gerður Þurfti sérútbúinn kúst til að eyða honum og eftir það varð stofnaður Facebook-hópur til stuðnings snjótittlingsins. Um 3000 manns gengu strax í hópinn og vildu fá að sjá annan eins.

Emilian Sava sem var einn af þeim sem sá um að eyða fyrra typpinu sá þau gríðarlegu neikvæðu viðbrögð þegar það var gert og sór þess eið að gefa fólkinu annan enn stæri tittling.

Hann hefur staðið við stóru orðinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.