Óvænt internet-stjarna klædd upp í búninga á meðan hún sefur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. ágúst 2016 11:45 Búningarnir eru afar fjölbreyttir. Myndir/Laura Izumikawa Nýbakaðir foreldrar fá oft að heyra sama gamla góða ráðið skömmu eftir að barnið kemur í heiminn: Sofðu þegar barnið þitt sefur. Þetta virðist þó ekki vera efst í huga ljósmyndarands Laura Izumikawa sem eignast nýverið barn. Á meðan barnið hennar sefur klæðir Laura hana nefnilega í hina ýmsu búninga. Deilir Laura myndunum á Instagram og virðist poppmenningin vera hennar helsti innblástur en dóttir hennar, hin fjögurra mánaða gamla Joey Marie Choi, hefur verið klædd í afar fjölbeytta búninga allt frá Star Wars til Beyoncé. Myndirnar vekja alltaf mikla athygli og fær hvert stykki yfirleitt þúsundir „like-a“ en Joey Marie hefur þó ekki hugmynd um að hún sé orðin að internet-stjörnu, enda yfirleitt sofandi á meðan myndirnar eru teknar. Svo er hún auðvitað bara fjögurra mánaða gömul. Sjá má nokkrar af bestu myndunum hér að neðan auk myndbands af því hvernig hún fer að því að ná þessum myndum. Fleiri myndir má sjá á Instagram-síðu Lauru. A video posted by Laura Izumikawa Choi (@lauraiz) on Aug 19, 2016 at 11:48am PDT A photo posted by Laura Izumikawa Choi (@lauraiz) on Aug 22, 2016 at 12:34pm PDT A photo posted by Laura Izumikawa Choi (@lauraiz) on Jul 22, 2016 at 8:39am PDT A photo posted by Laura Izumikawa Choi (@lauraiz) on Jul 25, 2016 at 1:46pm PDT A photo posted by Laura Izumikawa Choi (@lauraiz) on Jul 6, 2016 at 1:18pm PDT Mest lesið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Samsláttur skapandi greina öflugur á Íslandi Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira
Nýbakaðir foreldrar fá oft að heyra sama gamla góða ráðið skömmu eftir að barnið kemur í heiminn: Sofðu þegar barnið þitt sefur. Þetta virðist þó ekki vera efst í huga ljósmyndarands Laura Izumikawa sem eignast nýverið barn. Á meðan barnið hennar sefur klæðir Laura hana nefnilega í hina ýmsu búninga. Deilir Laura myndunum á Instagram og virðist poppmenningin vera hennar helsti innblástur en dóttir hennar, hin fjögurra mánaða gamla Joey Marie Choi, hefur verið klædd í afar fjölbeytta búninga allt frá Star Wars til Beyoncé. Myndirnar vekja alltaf mikla athygli og fær hvert stykki yfirleitt þúsundir „like-a“ en Joey Marie hefur þó ekki hugmynd um að hún sé orðin að internet-stjörnu, enda yfirleitt sofandi á meðan myndirnar eru teknar. Svo er hún auðvitað bara fjögurra mánaða gömul. Sjá má nokkrar af bestu myndunum hér að neðan auk myndbands af því hvernig hún fer að því að ná þessum myndum. Fleiri myndir má sjá á Instagram-síðu Lauru. A video posted by Laura Izumikawa Choi (@lauraiz) on Aug 19, 2016 at 11:48am PDT A photo posted by Laura Izumikawa Choi (@lauraiz) on Aug 22, 2016 at 12:34pm PDT A photo posted by Laura Izumikawa Choi (@lauraiz) on Jul 22, 2016 at 8:39am PDT A photo posted by Laura Izumikawa Choi (@lauraiz) on Jul 25, 2016 at 1:46pm PDT A photo posted by Laura Izumikawa Choi (@lauraiz) on Jul 6, 2016 at 1:18pm PDT
Mest lesið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Samsláttur skapandi greina öflugur á Íslandi Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira