Ofurmamma brýtur internetið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. febrúar 2016 20:47 Ótrúlegir móðurhæfileikar hinnar kanadísku Corry White hafa vakið mikla athygli í netheimum. Mynd/Skjáskot Myndband af sannkallaðri ofurmömmu að gera börnin sín fjögur klár fyrir svefninn hefur slegið í gegn í netheimum. Síðan hin kanadíska móðir, Corry Whyte, deildi myndbandinu á Facebook á fimmtudaginn hefur verið horft á það alls 36 milljón sinnum. Corry og eiginmaður hennar, Dan, eiga saman fjögur börn, hina tveggja ára gömlu Emily og þríburana Jackson, Olivia og Levi sem eru átta mánaða. Eins og gefur að skilja getur fjölskyldulífið verið snúið en í samtali við fréttastofu ABC segir Corry að aðalvandamálið sé að finna jafnvægi á milli þarfa hinnar tveggja ára gömlu Emily og þarfa þríburanna. „Þau vilja öll fá athygli þína en á sama tíma eru þau öll á leiðinni í mismunandi áttir,“ sagði Corry. Myndbandið sem sjá má hér fyrir neðan sýnir einstaka hæfileika Corry í því að koma börnum sínum í háttinn en á nokkrum mínútum finnur hún tíma til þess að klæða þau öll í náttföt og kitla þau aðeins, svona rétt fyrir svefninn. Myndbandið hefur vakið mikla athygli og þeir sem skilja eftir athugasemdir við það finnst greinilega afar mikið koma til móðurhæfileika Corry. Hún er þó ekki endilega á sama máli og segist ekki hafa gert neitt sérstakt. „Í mínum augum er hver einasta mamma ofurmamma,“ sagði Corry.Mom vs Triplets + Toddler!A must watch! .. Give super mom a share! Being Mommy Dan Gibson Ellen MommyPage Parenthood Being Daddy Parenting.com Twin Magazine Parent Life Network ellentubePosted by The Baby Gang on Thursday, 4 February 2016 Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Myndband af sannkallaðri ofurmömmu að gera börnin sín fjögur klár fyrir svefninn hefur slegið í gegn í netheimum. Síðan hin kanadíska móðir, Corry Whyte, deildi myndbandinu á Facebook á fimmtudaginn hefur verið horft á það alls 36 milljón sinnum. Corry og eiginmaður hennar, Dan, eiga saman fjögur börn, hina tveggja ára gömlu Emily og þríburana Jackson, Olivia og Levi sem eru átta mánaða. Eins og gefur að skilja getur fjölskyldulífið verið snúið en í samtali við fréttastofu ABC segir Corry að aðalvandamálið sé að finna jafnvægi á milli þarfa hinnar tveggja ára gömlu Emily og þarfa þríburanna. „Þau vilja öll fá athygli þína en á sama tíma eru þau öll á leiðinni í mismunandi áttir,“ sagði Corry. Myndbandið sem sjá má hér fyrir neðan sýnir einstaka hæfileika Corry í því að koma börnum sínum í háttinn en á nokkrum mínútum finnur hún tíma til þess að klæða þau öll í náttföt og kitla þau aðeins, svona rétt fyrir svefninn. Myndbandið hefur vakið mikla athygli og þeir sem skilja eftir athugasemdir við það finnst greinilega afar mikið koma til móðurhæfileika Corry. Hún er þó ekki endilega á sama máli og segist ekki hafa gert neitt sérstakt. „Í mínum augum er hver einasta mamma ofurmamma,“ sagði Corry.Mom vs Triplets + Toddler!A must watch! .. Give super mom a share! Being Mommy Dan Gibson Ellen MommyPage Parenthood Being Daddy Parenting.com Twin Magazine Parent Life Network ellentubePosted by The Baby Gang on Thursday, 4 February 2016
Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira