Nær dauða en lífi eftir að sirkusatriði fór úrskeiðis – Myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 13. maí 2016 13:54 Skelfilegt atvik. skjáskot Það er alltaf mikil spenna í loftinu þegar sirkusinn kemur í bæinn og þekkjum við Íslendingar það vel. Sirkusatriði fær fólk oft til að missa andlitið og trúir það ekki sínum eigin augum en stundum vill það gerast að eitthvað fer úrskeiðis. Ben Garnham, 37 ár Walesverji, lenti einmitt í því þegar hann var fenginn upp á svið til að aðstoða við eitt sirkusatriði. Hann endaði á sjúkrahúsi eftir að 100 kílóa trúður lenti ofan á honum. „Ég hélt fyrst að hann ætlaði að láta mig gera eitthvað fyndið og skvetta kannski vatni framan í mig og allir myndu hlæja. Aftur á móti man ég ekkert hvað gerðist,“ segir Ben. „Ég steinrotaðist og rankaði við mér baksviðs eftir nokkrar mínútur.“ Amber,19 ára dóttir Ben, náði atvikinu á myndband og má sjá það neðst í fréttinni. „Það eina sem ég man eftir var að ég átti að beygja mig niður og síðan varð allt svart,“ segir Ben sem hefur nú horft á atriðið og segir að það líkist frekar einhverju sem eigi heima inni í glímuhring. „Ég er bara þakklátur fyrir það að vera enn á lífi og einnig að hafa ekki lamast hreinlega. Ég er mjög svekktur með það hvernig farið var með mig á sviðinu. Ég var bara dreginn baksviðs og ef þetta hefði verið alvarlegra þá má ekki hreyfa fólk sem verður fyrir svona meiðslum.“ Hann segir að starfsfólk sirkussins hefðu átt að sjá að þetta var alvarlegt og hann lenti mjög illa á hálsinu. „Ég hefði getað endað lamaður fyrir lífstíð. Það verður að vera einhver á staðnum sem er sérstaklega menntaður í svona aðstæðum, til að koma í veg fyrir að skelfileg slys eigi sér stað.“ Eftir atvikið eiga börn að hafa spurt foreldra sína hvort maðurinn væri dáinn. Ben ákvað að kæra ekki forsvarsmenn sirkussins og vildi frekar vekja athygli á þeim hættum sem geta leynst inni í sirkustjaldinu. Hér að neðan má sjá atvikið sem er ekki fyrir viðkvæma. Mest lesið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Sjá meira
Það er alltaf mikil spenna í loftinu þegar sirkusinn kemur í bæinn og þekkjum við Íslendingar það vel. Sirkusatriði fær fólk oft til að missa andlitið og trúir það ekki sínum eigin augum en stundum vill það gerast að eitthvað fer úrskeiðis. Ben Garnham, 37 ár Walesverji, lenti einmitt í því þegar hann var fenginn upp á svið til að aðstoða við eitt sirkusatriði. Hann endaði á sjúkrahúsi eftir að 100 kílóa trúður lenti ofan á honum. „Ég hélt fyrst að hann ætlaði að láta mig gera eitthvað fyndið og skvetta kannski vatni framan í mig og allir myndu hlæja. Aftur á móti man ég ekkert hvað gerðist,“ segir Ben. „Ég steinrotaðist og rankaði við mér baksviðs eftir nokkrar mínútur.“ Amber,19 ára dóttir Ben, náði atvikinu á myndband og má sjá það neðst í fréttinni. „Það eina sem ég man eftir var að ég átti að beygja mig niður og síðan varð allt svart,“ segir Ben sem hefur nú horft á atriðið og segir að það líkist frekar einhverju sem eigi heima inni í glímuhring. „Ég er bara þakklátur fyrir það að vera enn á lífi og einnig að hafa ekki lamast hreinlega. Ég er mjög svekktur með það hvernig farið var með mig á sviðinu. Ég var bara dreginn baksviðs og ef þetta hefði verið alvarlegra þá má ekki hreyfa fólk sem verður fyrir svona meiðslum.“ Hann segir að starfsfólk sirkussins hefðu átt að sjá að þetta var alvarlegt og hann lenti mjög illa á hálsinu. „Ég hefði getað endað lamaður fyrir lífstíð. Það verður að vera einhver á staðnum sem er sérstaklega menntaður í svona aðstæðum, til að koma í veg fyrir að skelfileg slys eigi sér stað.“ Eftir atvikið eiga börn að hafa spurt foreldra sína hvort maðurinn væri dáinn. Ben ákvað að kæra ekki forsvarsmenn sirkussins og vildi frekar vekja athygli á þeim hættum sem geta leynst inni í sirkustjaldinu. Hér að neðan má sjá atvikið sem er ekki fyrir viðkvæma.
Mest lesið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Sjá meira