Illa lyktandi menn og bara notalegt Gunnar Leó Pálsson skrifar 15. febrúar 2016 09:00 Það fer vel um strákana í The Vintage Caravan í hljómsveitarrútunni. Hljómsveitin The Vintage Caravan er um þessar mundir á tónleikaferð um Evrópu, sem er jafnframt fyrsta tónleikaferð sveitarinnar um álfuna sem aðalnúmer. „Við erum á sex vikna tónleikaferðalagi, sem er ansi svakalegt, mjög þétt prógramm. Þetta er fyrsti evrópski „headline“-túrinn okkar, þar sem við erum aðalbandið og ferðumst með tveimur upphitunarhljómsveitum í stórri rútu sem við búum í meðan á tónleikaferðalaginu stendur,“ segir segir Óskar Logi Ágústsson, söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar. Um er að ræða 35 tónleika í þrettán löndum á sex vikum. Óskar Logi kvartar þó ekki yfir farartækinu sem hann og félagar hans ferðast um í. „Við erum á flottum „tourbus“. Þetta er ansi fínt, flott rúm, tvær setustofur, illa lyktandi menn og bara notalegt,“ segir Óskar Logi léttur í lund. Sveitin gerði út frá Danmörku 2014 og 2015 en er þó komin heim. „Eins og er búum við á Íslandi, við bjuggum í Sønderborg árin 2014 og 2015, dótið okkar er komið heim en til að auðvelda okkur ferðalögin þá verðum við líklegast í íbúð í Belgíu í sumar.“Það eru meðal annars flott rúm og tvær seturstofur í „tourbus-inum“Hljómsveitin sendi á dögunum frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Babylon. „Félagar okkar í Sympatico gerðu þetta glæsilega vídeó, þeir unnu einnig við myndbandið okkar seinasta, Crazy Horses. Myndbandið nýja er tekið upp á ýmsum stöðum, Sandvík, Víðinesi, Sundhöll Hafnarfjarðar, Gauknum og dómhúsinu.“ Myndbandið má sjá í spilaranum hér að neðan. Þó svo að sveitin sé að kynna nýjustu plötuna sína, Arrival, á tónleikaferðinni segir Óskar Logi þá vera byrjaða að semja nýtt efni. „Við erum að vinna að nýju efni, það sem er komið er mjög hresst og skemmtilegt að mínu mati. En við erum ekki að flytja þessi lög á tónleikum eins og er, aðallega efni af Arrival og eitthvað af Voyage-plötunni líka.“ Mikið er um að vera hjá sveitinni á næstunni og spilar hún meðal annars á Wacken-hátíðinni. „Það er slatti bókað, við förum til Möltu, Rússlands og Grikklands í apríl. Við erum að spila á Wacken í annað sinn í sumar, sem er mikill heiður. Við spilum á fullt af öðrum hátíðum og svo er tónleikaferðalag eftir sumarið. Ætli við tökum ekki svo upp í lok árs, þetta er allt að koma í ljós.“ Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira
Hljómsveitin The Vintage Caravan er um þessar mundir á tónleikaferð um Evrópu, sem er jafnframt fyrsta tónleikaferð sveitarinnar um álfuna sem aðalnúmer. „Við erum á sex vikna tónleikaferðalagi, sem er ansi svakalegt, mjög þétt prógramm. Þetta er fyrsti evrópski „headline“-túrinn okkar, þar sem við erum aðalbandið og ferðumst með tveimur upphitunarhljómsveitum í stórri rútu sem við búum í meðan á tónleikaferðalaginu stendur,“ segir segir Óskar Logi Ágústsson, söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar. Um er að ræða 35 tónleika í þrettán löndum á sex vikum. Óskar Logi kvartar þó ekki yfir farartækinu sem hann og félagar hans ferðast um í. „Við erum á flottum „tourbus“. Þetta er ansi fínt, flott rúm, tvær setustofur, illa lyktandi menn og bara notalegt,“ segir Óskar Logi léttur í lund. Sveitin gerði út frá Danmörku 2014 og 2015 en er þó komin heim. „Eins og er búum við á Íslandi, við bjuggum í Sønderborg árin 2014 og 2015, dótið okkar er komið heim en til að auðvelda okkur ferðalögin þá verðum við líklegast í íbúð í Belgíu í sumar.“Það eru meðal annars flott rúm og tvær seturstofur í „tourbus-inum“Hljómsveitin sendi á dögunum frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Babylon. „Félagar okkar í Sympatico gerðu þetta glæsilega vídeó, þeir unnu einnig við myndbandið okkar seinasta, Crazy Horses. Myndbandið nýja er tekið upp á ýmsum stöðum, Sandvík, Víðinesi, Sundhöll Hafnarfjarðar, Gauknum og dómhúsinu.“ Myndbandið má sjá í spilaranum hér að neðan. Þó svo að sveitin sé að kynna nýjustu plötuna sína, Arrival, á tónleikaferðinni segir Óskar Logi þá vera byrjaða að semja nýtt efni. „Við erum að vinna að nýju efni, það sem er komið er mjög hresst og skemmtilegt að mínu mati. En við erum ekki að flytja þessi lög á tónleikum eins og er, aðallega efni af Arrival og eitthvað af Voyage-plötunni líka.“ Mikið er um að vera hjá sveitinni á næstunni og spilar hún meðal annars á Wacken-hátíðinni. „Það er slatti bókað, við förum til Möltu, Rússlands og Grikklands í apríl. Við erum að spila á Wacken í annað sinn í sumar, sem er mikill heiður. Við spilum á fullt af öðrum hátíðum og svo er tónleikaferðalag eftir sumarið. Ætli við tökum ekki svo upp í lok árs, þetta er allt að koma í ljós.“
Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira