Upplýsingafulltrúi Icelandair um lopapeysuna: „Falleg vara sem er gaman að gefa“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. mars 2016 17:51 Rahm virtist vera sáttur með lopapeysuna sem er frá 66° Norður og gjöf frá Icelandair en iðnaðar-og viðskiptaráðherra afhenti honum peysuna fyrir hönd fyrirtækisins. Mynd/Vísir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir fyrirtækið gjarnan taka með sér gjafir vegna stórra viðburða erlendis, eins og þegar verið sé að opna nýja flugleið. Slíkt var til að mynda gert núna í vikunni þegar Icelandair flaug í fyrsta skipti til Chicago í Bandaríkjunum. Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar-og viðskiptaráðherra, afhenti þá borgarstjóra Chicago lopapeysu fyrir hönd Icelandair en sitt sýnist hverjum um peysuna sem er frá 66° Norður og framleidd í Kína. Handprjónasambandið sendi til að mynda frá sér yfirlýsingu vegna peysunnar þar sem segir að það sé miður sín yfir peysunni enda leggi það „metnað í að hafa til sölu vandaðar lopapeysur og peysurnar okkar eru allar prjónaðar á Íslandi sem ekki er reyndin með mikið af þeim peysum sem til sölu eru hér.“ Guðjón segir að Icelandair gefi oftast bækur um Ísland eða íslenska hönnun í tengslum við tilefni af því tagi sem var í Chicago í vikunni. „Það voru teknar með nokkrar lopapeysur frá 66° Norður með þessari nýju hönnun og þær afhentar forystumönnum flugvalla og ferðamála og svo borgarstjóra sjálfum í þakklætisskyni fyrir viðtökurnar og aðstoð við uppbyggingu flugsins. Ráðherra tók svo að sér fyrir okkar hönd að afhenda borgarstjóranum þennan þakklætisvott,“ segir Guðjón. Aðspurður af hverju ákveðið var að gefa peysu frá 66° Norður sem framleidd er í Kína en ekki peysur sem prjónaðar eru á Íslandi segir Guðjón: „Það er engin sérstök hugsun þar að baki önnur en sú að þetta er falleg vara sem er gaman að gefa.“En skiptir þá engu máli hvar varan er framleidd þegar þið eruð að gefa svona gjafir? „Nei, við veljum gjöf sem er gaman að gefa og sýnir Ísland í fallegu ljósi.“ Tengdar fréttir Handprjónasambandið miður sín yfir lopapeysu sem borgarstjóri Chicago fékk að gjöf Peysan er ný hönnun frá 66° Norður. 18. mars 2016 12:26 Borgarstjóri Chicago fékk lopapeysu Rahm Emanuel tók í dag á móti lopapeysu úr hendi Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 17. mars 2016 22:52 Lopapeysan í Chicago: Á borgarstjórinn að geyma eða gleyma? Taktu þátt í könnun um umtöluðustu peysu vikunnar. 18. mars 2016 13:15 Lopapeysan framleidd í Kína Lopapeysan sem Ragnheiður Elín Árnadóttir afhenti borgarstjóra Chicago, Rahm Emanuel, í gær er framleidd í Kína. 18. mars 2016 14:34 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira
Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir fyrirtækið gjarnan taka með sér gjafir vegna stórra viðburða erlendis, eins og þegar verið sé að opna nýja flugleið. Slíkt var til að mynda gert núna í vikunni þegar Icelandair flaug í fyrsta skipti til Chicago í Bandaríkjunum. Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar-og viðskiptaráðherra, afhenti þá borgarstjóra Chicago lopapeysu fyrir hönd Icelandair en sitt sýnist hverjum um peysuna sem er frá 66° Norður og framleidd í Kína. Handprjónasambandið sendi til að mynda frá sér yfirlýsingu vegna peysunnar þar sem segir að það sé miður sín yfir peysunni enda leggi það „metnað í að hafa til sölu vandaðar lopapeysur og peysurnar okkar eru allar prjónaðar á Íslandi sem ekki er reyndin með mikið af þeim peysum sem til sölu eru hér.“ Guðjón segir að Icelandair gefi oftast bækur um Ísland eða íslenska hönnun í tengslum við tilefni af því tagi sem var í Chicago í vikunni. „Það voru teknar með nokkrar lopapeysur frá 66° Norður með þessari nýju hönnun og þær afhentar forystumönnum flugvalla og ferðamála og svo borgarstjóra sjálfum í þakklætisskyni fyrir viðtökurnar og aðstoð við uppbyggingu flugsins. Ráðherra tók svo að sér fyrir okkar hönd að afhenda borgarstjóranum þennan þakklætisvott,“ segir Guðjón. Aðspurður af hverju ákveðið var að gefa peysu frá 66° Norður sem framleidd er í Kína en ekki peysur sem prjónaðar eru á Íslandi segir Guðjón: „Það er engin sérstök hugsun þar að baki önnur en sú að þetta er falleg vara sem er gaman að gefa.“En skiptir þá engu máli hvar varan er framleidd þegar þið eruð að gefa svona gjafir? „Nei, við veljum gjöf sem er gaman að gefa og sýnir Ísland í fallegu ljósi.“
Tengdar fréttir Handprjónasambandið miður sín yfir lopapeysu sem borgarstjóri Chicago fékk að gjöf Peysan er ný hönnun frá 66° Norður. 18. mars 2016 12:26 Borgarstjóri Chicago fékk lopapeysu Rahm Emanuel tók í dag á móti lopapeysu úr hendi Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 17. mars 2016 22:52 Lopapeysan í Chicago: Á borgarstjórinn að geyma eða gleyma? Taktu þátt í könnun um umtöluðustu peysu vikunnar. 18. mars 2016 13:15 Lopapeysan framleidd í Kína Lopapeysan sem Ragnheiður Elín Árnadóttir afhenti borgarstjóra Chicago, Rahm Emanuel, í gær er framleidd í Kína. 18. mars 2016 14:34 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira
Handprjónasambandið miður sín yfir lopapeysu sem borgarstjóri Chicago fékk að gjöf Peysan er ný hönnun frá 66° Norður. 18. mars 2016 12:26
Borgarstjóri Chicago fékk lopapeysu Rahm Emanuel tók í dag á móti lopapeysu úr hendi Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 17. mars 2016 22:52
Lopapeysan í Chicago: Á borgarstjórinn að geyma eða gleyma? Taktu þátt í könnun um umtöluðustu peysu vikunnar. 18. mars 2016 13:15
Lopapeysan framleidd í Kína Lopapeysan sem Ragnheiður Elín Árnadóttir afhenti borgarstjóra Chicago, Rahm Emanuel, í gær er framleidd í Kína. 18. mars 2016 14:34