Íslenskar konur halda áfram að segja vandræðalegar kynlífssögur: „Hann missti mig ofan á kertastjaka“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. janúar 2016 14:30 Skemmtilegar sögur. vísir/getty Íslenskar konur eru mjög virkar inni í hópnum Beauty tips á Facebook og eru 32.000 konur meðlimir í þeim hópi. Sumir umræðuþræðir fá meiri athygli en aðrir og einn þeirra fór heldur betur á flug á dögunum en þá skoraði einn meðlimur á aðrar konur að segja frá vandræðalegum kynlífssögum. Í gær birti Lífið nokkrar vel valdar og í dag er komið að framhaldinu sem allir hafa verið að bíða eftir. Sjá einnig: Upplýsingar sem fólk birtir í fjölmennum hópum á Facebook geta ekki talist einkamál1. „Skildi eftir skilaboð á talhólfið hjá stóra bróðir mínum. Passa vel að síminn sé ekki með í rúminu síðan.“2. „Skallaði óvart vegginn.“3. „Kötturinn beit hann í tærnar.“4. „Fyrr um kvöldið vorum við að tala um að bróðir minn. Við erum sögð vera mjög lík, svo allt í einu stoppaði hann í miðju kynlífi og sagði „Hey, núna sé ég það! Þú ert alveg eins og bróðir þinn.“5. „Byrjaði á túr. Komst samt að því þegar ég vaknaði daginn eftir, hann fór fram að pissa og ég sá hvernig rúmið leit út. Hann sá það ekkert fyrr en hann var búin að skutla mér heim og við ræddum þetta aldrei. (Gerðist um haust) Sumarið eftir byrjaði ég í nýrri vinnu og þegar hann kom þangað áttaði ég mig á því að yfirmaðurinn minn var mamma hans.“6. „Hann missti mig ofan á kertastjaka og hann brotnaði. Ég með glerbrot efst í rassaskorunni og fossblæddi. Ég vildi bara halda áfram og allt rúmið hans útí blóði. Ansi fallegt ör í dag.“7. „Kötturinn hans stökk á okkur úr glugganum.“8. „Vorum nýbyrjuð... svo hringir mamma og fer að tala rosalega mikið. Vill síðan fá að tala við ........ síðan höldum við áfram, svo stoppar hann of fer að hlægja og ég spyr hvað sé svona fyndið? „Æji ég var bara að hugsa um mömmu þína.“9. „Ég og fyrsti kærastinn minn voru á fullu, hann ofan á og engin sæng – síðan kippist hann til, drepur mig næstum að innan og öskrar viðurstyggilega hátt úr sársauka.. Þá hafði kötturinn sem við vorum ný búi að fá okkur stokkuð upp í rúmið og ákveðið að pungurinn á fyrrverandi væri frábært dót og klóraði hann.“10. „Var blindfull að fara heim með gæja í fyrsta skiptið eftir sambandslit við fyrrverandi... gargaði nafnið hans svona milljón sinnum.“11. „Fyrrverandi er með sykursýki, við vorum uppi í bústað og vorum að hafa gaman þegar hann hættir allt í einu og fer í blackout, þannig ég þurfti að hlaupa allsber niður til að finna eitthvað með sykri í en það eina sem ég fann var sulta, þannig ég hljóp aftur upp og byrjaði að gefa honum sultu. Ég bjargaði honum sem betur fer en hann mundir ekki eftir neinu.“12. „Í hita leiksins greip ég óvart í gardínuna með þeim afleiðingum að ég reif niður gardínustöngina sem lenti beint ofaná enninu á mér og rotaði mig.“ Tengdar fréttir Íslenskar konur segja vandræðalegar kynlífssögur Íslenskar konur eru mjög virkar inni í hópnum Beauty tips á Facebook og eru 32.000 konur meðlimir í þeim hópi. 26. janúar 2016 11:30 Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira
Íslenskar konur eru mjög virkar inni í hópnum Beauty tips á Facebook og eru 32.000 konur meðlimir í þeim hópi. Sumir umræðuþræðir fá meiri athygli en aðrir og einn þeirra fór heldur betur á flug á dögunum en þá skoraði einn meðlimur á aðrar konur að segja frá vandræðalegum kynlífssögum. Í gær birti Lífið nokkrar vel valdar og í dag er komið að framhaldinu sem allir hafa verið að bíða eftir. Sjá einnig: Upplýsingar sem fólk birtir í fjölmennum hópum á Facebook geta ekki talist einkamál1. „Skildi eftir skilaboð á talhólfið hjá stóra bróðir mínum. Passa vel að síminn sé ekki með í rúminu síðan.“2. „Skallaði óvart vegginn.“3. „Kötturinn beit hann í tærnar.“4. „Fyrr um kvöldið vorum við að tala um að bróðir minn. Við erum sögð vera mjög lík, svo allt í einu stoppaði hann í miðju kynlífi og sagði „Hey, núna sé ég það! Þú ert alveg eins og bróðir þinn.“5. „Byrjaði á túr. Komst samt að því þegar ég vaknaði daginn eftir, hann fór fram að pissa og ég sá hvernig rúmið leit út. Hann sá það ekkert fyrr en hann var búin að skutla mér heim og við ræddum þetta aldrei. (Gerðist um haust) Sumarið eftir byrjaði ég í nýrri vinnu og þegar hann kom þangað áttaði ég mig á því að yfirmaðurinn minn var mamma hans.“6. „Hann missti mig ofan á kertastjaka og hann brotnaði. Ég með glerbrot efst í rassaskorunni og fossblæddi. Ég vildi bara halda áfram og allt rúmið hans útí blóði. Ansi fallegt ör í dag.“7. „Kötturinn hans stökk á okkur úr glugganum.“8. „Vorum nýbyrjuð... svo hringir mamma og fer að tala rosalega mikið. Vill síðan fá að tala við ........ síðan höldum við áfram, svo stoppar hann of fer að hlægja og ég spyr hvað sé svona fyndið? „Æji ég var bara að hugsa um mömmu þína.“9. „Ég og fyrsti kærastinn minn voru á fullu, hann ofan á og engin sæng – síðan kippist hann til, drepur mig næstum að innan og öskrar viðurstyggilega hátt úr sársauka.. Þá hafði kötturinn sem við vorum ný búi að fá okkur stokkuð upp í rúmið og ákveðið að pungurinn á fyrrverandi væri frábært dót og klóraði hann.“10. „Var blindfull að fara heim með gæja í fyrsta skiptið eftir sambandslit við fyrrverandi... gargaði nafnið hans svona milljón sinnum.“11. „Fyrrverandi er með sykursýki, við vorum uppi í bústað og vorum að hafa gaman þegar hann hættir allt í einu og fer í blackout, þannig ég þurfti að hlaupa allsber niður til að finna eitthvað með sykri í en það eina sem ég fann var sulta, þannig ég hljóp aftur upp og byrjaði að gefa honum sultu. Ég bjargaði honum sem betur fer en hann mundir ekki eftir neinu.“12. „Í hita leiksins greip ég óvart í gardínuna með þeim afleiðingum að ég reif niður gardínustöngina sem lenti beint ofaná enninu á mér og rotaði mig.“
Tengdar fréttir Íslenskar konur segja vandræðalegar kynlífssögur Íslenskar konur eru mjög virkar inni í hópnum Beauty tips á Facebook og eru 32.000 konur meðlimir í þeim hópi. 26. janúar 2016 11:30 Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira
Íslenskar konur segja vandræðalegar kynlífssögur Íslenskar konur eru mjög virkar inni í hópnum Beauty tips á Facebook og eru 32.000 konur meðlimir í þeim hópi. 26. janúar 2016 11:30