Undrast afstöðu sveitarstjórnar til frumvarps Garðar Örn Úlfarsson skrifar 9. mars 2016 07:00 „Vinnubrögð ríkisstjórnarinnar ganga ekki og það er langbest að setja ábyrgðina á heimamenn,“ segir Róbert Marshall alþingismaður. vísir/ernir „Mér kemur mjög á óvart ef sveitarfélag sér ekki fyrir sér að því verði tryggður með lögum tekjustofn til þess að mæta straum af uppbyggingu á ferðamannastöðum,“ segir Róbert Marshall um gagnrýni sveitarstjórnar Bláskógabyggðar á frumvarp þingmanna Bjartrar framtíðar varðandi uppbyggingu á ferðamannastöðum. „Með þessu frumvarpi er verið að reyna með einfaldari hætti heldur en hingað til hefur verið gert að búa til möguleikann á því að bregðast við ástandinu,“ segir Róbert. Í bókun sinni, sem Fréttablaðið sagði frá í gær, kallar sveitarstjórn Bláskógabyggðar eftir lausn á landsvísu fremur en að hvert sveitarfélag fái vald til að veita leyfi til gjaldtöku vegna nýtingar ferðamannastaða. Það auki flækjustig og mismuni sveitarfélögum. „Ég er algerlega ósammála þessu. Auðvitað yrði þetta bara á ferðamannastöðum þar sem er ástæða til þess að vera með uppbyggingu,“ segir Róbert og minnir á mikla fjölgun ferðamanna á síðustu árum og spár um 40 prósent fjölgun á þessu ári. „Ég myndi halda að það kallaði á ígildi neyðaráætlunar ef menn ætla að bregðast við með almennilegum hætti á mörgum stöðum.“ Þá segir Róbert ekki útlit fyrir að málið leysist á landsvísu. „Því miður hefur verkefnið verið ofviða núverandi ríkisstjórn og ráðherra iðnaðar- og viðskiptamála. Þau hafa ekki ráðið við þetta og frumvarpið er tilraun til þess að búa til lagaramma sem gerir sveitarfélögunum kleift að mæta ástandinu.“ Tengdar fréttir Ferðamannastaðafrumvarp mismunar og flækir málin Sveitarstjórn Bláskógabyggðar gefur falleinkun fyrir frumvarp sem þingmenn Bjartrar framtíðar segja munu leysa "yfirgripsmikinn og umdeildan vanda" vegna ferðamannastaða. Gefur tilefni til aukins flækjustigs og mismunar stöðum, segir sveitarstjórnin. 8. mars 2016 07:00 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
„Mér kemur mjög á óvart ef sveitarfélag sér ekki fyrir sér að því verði tryggður með lögum tekjustofn til þess að mæta straum af uppbyggingu á ferðamannastöðum,“ segir Róbert Marshall um gagnrýni sveitarstjórnar Bláskógabyggðar á frumvarp þingmanna Bjartrar framtíðar varðandi uppbyggingu á ferðamannastöðum. „Með þessu frumvarpi er verið að reyna með einfaldari hætti heldur en hingað til hefur verið gert að búa til möguleikann á því að bregðast við ástandinu,“ segir Róbert. Í bókun sinni, sem Fréttablaðið sagði frá í gær, kallar sveitarstjórn Bláskógabyggðar eftir lausn á landsvísu fremur en að hvert sveitarfélag fái vald til að veita leyfi til gjaldtöku vegna nýtingar ferðamannastaða. Það auki flækjustig og mismuni sveitarfélögum. „Ég er algerlega ósammála þessu. Auðvitað yrði þetta bara á ferðamannastöðum þar sem er ástæða til þess að vera með uppbyggingu,“ segir Róbert og minnir á mikla fjölgun ferðamanna á síðustu árum og spár um 40 prósent fjölgun á þessu ári. „Ég myndi halda að það kallaði á ígildi neyðaráætlunar ef menn ætla að bregðast við með almennilegum hætti á mörgum stöðum.“ Þá segir Róbert ekki útlit fyrir að málið leysist á landsvísu. „Því miður hefur verkefnið verið ofviða núverandi ríkisstjórn og ráðherra iðnaðar- og viðskiptamála. Þau hafa ekki ráðið við þetta og frumvarpið er tilraun til þess að búa til lagaramma sem gerir sveitarfélögunum kleift að mæta ástandinu.“
Tengdar fréttir Ferðamannastaðafrumvarp mismunar og flækir málin Sveitarstjórn Bláskógabyggðar gefur falleinkun fyrir frumvarp sem þingmenn Bjartrar framtíðar segja munu leysa "yfirgripsmikinn og umdeildan vanda" vegna ferðamannastaða. Gefur tilefni til aukins flækjustigs og mismunar stöðum, segir sveitarstjórnin. 8. mars 2016 07:00 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Ferðamannastaðafrumvarp mismunar og flækir málin Sveitarstjórn Bláskógabyggðar gefur falleinkun fyrir frumvarp sem þingmenn Bjartrar framtíðar segja munu leysa "yfirgripsmikinn og umdeildan vanda" vegna ferðamannastaða. Gefur tilefni til aukins flækjustigs og mismunar stöðum, segir sveitarstjórnin. 8. mars 2016 07:00